Alþýðublaðið - 08.08.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 08.08.1962, Side 1
43. árg. — MiSvikudagur 8. ágúst 1962 — 178. tbl. ItUSSA SÖLTUN LEYFÐ Á NÝJAN LEIK BLAÐINU barst í gær- kveldi eftirfarandi fréttatil kynning frá Síldarútvegs- nefnd: S amningaumleitunum þeim, sem staðið hafa að undanförnu milli Síldarút- vegnsnefndar og verzlun- 1 arfulltrúa Sovétríkjanna lauk í Keykjavík síðdegis í dag með því, að samning- ar tókust um sölu á 80 þús und tunnum saltsíldar fyr ir nokkru hærra verð en í fyrra. Þegar verkun saltsíldar var stöðvuð, að kvöldi 27. júlí s. 1., höfðu verið saltað ar um 55 þúsund tunnur saitsíldar, sem ætlaðar voru upp í væntanlega samninga við Sovétríkirl. Á fundi sínum í kvöld, ákvað Síldarútvegsnefnd I mörgr undanfarin ár hefur verzl unarmannahelgin verið þjóðinni til skammar. Dögum saman — eftir liátíðina — hafa blöðin verið full af prédikunum og skömmum yfir J>ví, sem gerðist og ekki að ástæðu lausu. Að þessu sinni sáu blöðin fyrir l>ví, að góðra manna ráðum, að prédikanirnar og hneyksiunin kom fyrirfram. Einhverjum kann að hafa þótt nóg um, hvernig blöðin skrifuðu í síðustu viku. . En það1 hefur borið árangur. Ein hvernveginn hefur það siazt inn í huga æskufólks og annarra, sem Skemmtu sér í guðsgrænni nátt- úrunni um helgina, að þetta ætti að vera öðru vísi, en það hefur ver ið. Árangurinr. er með ágætum. Allt liefur farið fram með hinni mestu prýði alls staðar, þar sem blaðið hefur fregnað. Þess vegna segjum Við: Beztu þakkir! Bravó! Bravó! I SOLBA nð leyfa verkun saltsíldar að nýiu. RÓLEGRI og gleðilegri verzlun j að vísu kærðir fyrir öhmn á al- armannahelgi hefur ekki verið há-1 mannafæri, en ekki kom til þess tíðleg haldin svo árum skiptir en i að senda þyrfti menn heim fyrir sú.sem nú er um garð gengin.segja lögregluyfirvöldin í Reykjavík. Hvergi kom til neinna átaka eða slysa á hinum ýmsu samkomustöð um viðs vegar um landið, og í Þórsmörk, þar sem flest fólk var, sáust lögregluþjónarnir taka sér sólbað eins og hitt fólkið, þegar sól skein sem bjartast úr heiði, en einstök veðurblíða var í Mörkinni um helgina. Lögreglan í Reykjavík gaf Al- þýðublaðinu þessar upplýsingar. Aldrei hefur umferðin verið meiri um ver7junarmannahelgina en nú. Ökumenn sýndu sérstaka tillits- semi í umferðinni og varfærni í akstri. Allra mest var umferðin til Þingvalla og var slík bílamergð illa hegðan. í Bjarkarlundi var 1200-1500 manns. Þar var tiltölulega róleg helgi, aðeins tveir teknir íastir vegna ölvUnar, en úm þrjátíu flöskur af áfengi teknár af ungl ingum. Á Laugarvatni fór allt friðsam- lega fram, — sömuleiðis í Þjórsár dal. í Borgarfirði voru haldnir dans leikir á ýmsum stöðum, en hvergi kom til neinna verulegra átaka. Sama er að segja frá samkomum á Snæfellsnesi. Þórsmerkurfari sagði, að allt hefði farið vel fram í Mörkinni um helgina og .vildi. hann fyrst og fremst þakka Úlfari Jacobsen ferða skrifstofustjóra að, svo vel tókst til um skemmtan manna.- Úlfar stóð fyrir söng og spili, gönguferð Þ'ramhald á 3 s\ðu. Lögreglan hafði hendur í hári nokkurra ölvaðra ökumanna, — en þeir voru flestir á ferð hér , . , , . „ . í Reykjavíkurborg, og telur lög- þar eystra um helgina, að aldrei reglan að hér hafi verið um að hafði óður sést neitt því líkt. Eng- in slys Urðu í umferðinni og ekki sást vín á nokkrum manni. ræða menn, sem hugðust nota sér , það, að lögreglan væri liðfærri hér Si höfuðstaðnum þessa helgi en Lögreglan hafði nákvæmar gæt venjulega, en svo var þó ekki, og ur á umferðinni og gestum sam- varð ökuþórum þessi kápan ekki komustaðanna, og er það talið hafa úr því klæðinu að valsa fullir um á valdið nokkru um, að allt fór svo bílum sínum. vel fram sem raun varð á. Alþýðublaðið átti í gær tal við í Þórsmörk var flest gesta eða nokkra „óbreyttra borgara", sem á milli 3500-4000 manns. Þar för höfðu verið að skemmta sér á hin aiit imuiuiega vel fram, átján voru um ýmsu stöðum. Bræla á miöunum Bræla hefur verið á síldarmiðun | um undanfarna 2-3 sólarhringa. ] Inni á Seyðisfirði lágu í gærkveldi um 150 skip og voru flest þeirra búin að Iiggja þar í 3 sólarhringa. Ekki var nein hreyfing komin á þau í gærkveldi. Á Siglufirði voru allmörg skip og búizt var við að einhver þeirra færu út í gærkveldi, því veðrið var heldur að lægja. Annars hafði verið slæmt veður á Siglufirði um helgina. í fyrrinótt var Skarðið orðið illa fært nema stórum bílum cn í gær var færð aftur orðin sæmileg þar. Fram til þessa hafa ver ið saltaðar alls 255.289 tunnur, en á sama tima f fyrra höfðu alls verið salt aðar 342.860 tunnur. Samn ingar standa nú yfir við ísrael um kaup á 6000 tunnum af sérverkaðri síld. Síldarútvegsnefnd átti jafnvel von á svar- skeyti þaðan í gærdag, en ekkert svar hafði horizt, þegar blaðið átti tal við talsmenn nefndarinnar f gærkveldi. Blaðið átti í gærkveldi tal við nokkra af fréttarit urum sínum í síldarbæjun um. Töldu heir að menn væru ánægðir yfir hessum tíðindum, en flestum fvndist hetta þó ekki mik ið magn oe mundi söltuni i fliótt stöðvast á nýjan leik. verði áframhaldandi veiði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.