Alþýðublaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 8
ÞAÐ .virtist liggja einstaklega vel á þei um, Bakkusi kallinum og Seifi veðurguð, verzlunarmannahelgina. Að minnsta kost þeir báðir ail verulega lukku á Þórsmörk, var blaðamaður frá Alþýðublaðinu staddi Sól skein í heiði yfir merkurinnar gesti að varla má öðru eins likja. — Og þrátt f hátt á fjórða þúsund manns gistu stað: margir hverjir með vín, urðu ryskingar 1: ailt fór furðu friðsamlega fram. Má einna mest þakka Úlfari Jacobsen ( starfsmönnum hve allt fór vel fram, - héldu uppi skemmtunum um sunnudag ið, tendruðu vareld, sungu og sögðu sög söfnuðust velflestir saman og skemmtu sc lega. Virðist nú svo komið að Úlfar Jacobs töglin og hagldimar í Þórsmerkurferðum að nú fór hann með á sjötta hundruð ma og það sem meira varð, — skemmti þeim Eins og títt er í þessum ferðum var mik ið, og mátti heyra margan syngja kátai allt frá Maríu upp í La Paloma tvist. Á dagskvöldið léku menn með harmoniku < henni þöndu menn sig um allar flatir um rann. Lögreglan hafði ekki neitt sérlegs að gera. Fyrri hluta daganna voru þeir að gæta bólsins í Húsadal, — að enginn færi c leyfilegt var, og síðan mátti sjá þá bregðí búningunum og liggja ísólbaðieins og svc aðra. Á mánudeginum fóru margir að hu: heimferðar, — og í steikjandi sólskini o tóku menn saman föcrgur sínar og héldu leið eftir góða skemmtun: beztu verzlunai helgi í fleiri ár. Við náðum í skottið á Úlfari sjálfum á daginn og spurðum hann hvernig helgi litið út frá hans sjónarhóli séð. Hann s þetta hefði verið mjög ánægjulegt ferðaJ tekizt vonum betur, allir lagzt á eitt með lífið sem ánægjulegast. — Og svo sagðist hann vilja nota tækif þakka öllum þeim sem með honum ferðui ir lipurð og prúðmannlecra framkomu, — til að ekki takist síður t'l næst. Einnig vil þakka farstjórum og bílstjórum fyrir m stoð og ágæta samvinnu. Margir komu óháðir ferðaskrifstofum bílum, og koma þeir og fara þegar þeim Urðu margir áfram í góða veðrinu í þessí um girtu paradís, — og er trúlegt að mai undir orð eins stráksins sem varð að fara daginn til vinnu sinnar og horfði á þá s> urðu: — Mikið djöfull, eiga þeir gott! En — það er bezt að láta myndirnar t þarfnast ekki skýmga við. g 8. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ jjj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.