Alþýðublaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 9
L 90 Keflavík HLAÐFREYJUR óskast til starfa á Keflavíkurfiugvelli Loftleiðir* — Kefíavík h.f. vilja ráða strax nokkrar hlaðfreyjur til starfa á Keflavíkur- flugvelli. Æskilegt er að þær séu búsettar í nágrenni flugvallarins. — Aldur: 19—25 ára. Kunuátta í vélritun, ensku og einhverju Norðurlandamálanna áskilin. Umsóknareyðiblöð liggja frammi í skrifstofu Loftleiða — Keflavík h.f., Keflavíkurflugvelli og umboðsmanni Loftleiða, Zakaríasi Hjart- arsyni, Keflavík. — Umsóknir berist fram- kvæmdastjóra Loftleiða — Keflavík h.f. fyrir 12. þ. m. Loftleiðir - Keflavík h.f. Einbýlishús í Ytri:Njarðvík Húseignin Holtsgata 26, Ytri-Njarðvík, er til sölu í núver- andi ástandi. Tilboð sendist undirrituðum, sem einnig gefur nánari upp- lýsingar. Sveitarstjórinn í Njarðvíktirhreppi. GARNAHREINSUN - FRAMTÍÐARSTARF Ungur lagtækur maður óskast sem fyrst til að læra og stjórna nýrri garnahreinsunarvél í Garnastöð S.Í.B. Gott kaup. Umsóknir sendist S.Í.S. deild 30. ATVINNA nokkrir laghentir menn, geta fengið fasta atvinnu. iárnsteypan h.f. Ánanaustum. — Sími 24407. Auglýsingasíminn er 14906 S ALÞYÐUBLAÐIÐ - 8. ágúst 1962 0>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.