Alþýðublaðið - 08.08.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 08.08.1962, Side 10
Ritstjórú ÖRN EKJSSON 2. fl. Vals sigur- sæll í Danmörku MEÐAL FARÞEGA með Gullfossi sigUr. Fjórði leikurinn var við á morgun er II. fl. Vals, sem und- HvidoVre, sem á bezta liðið í þess-! anfarnar vikur hefur dvalið í Dan- um aldursflokki í Kaupmanna- mörku á vegum Lyngby-Boldkiub, höfn. Framámenn Lyngby höfðu til endurgjalds á heimsókn þess ’spáð því að Valur myndi tapa flokks til Vals í fyrrasumar. þessupi leik, en honum lauk hins- ! vegar með sigri Vals, 3:0. Hvid- Alls hafa Valsmenn leikið fimm ovreligum féll illa tapiði sem m a, | leiki i for þessari og þar af tvo við , kom fram j þyí að þeir töluðu ekki gestgjafa sina. Fyrsti leikunnn var i yið Valsmennina eftir leikinn, I við Lyngby-Boldklub sem lek með hjns þaug Bagsværd þeim til þrem monnum ur A-liðmu. I þeim kaffidrykkju að þeirra leik lokn- leiks.graðiValurmeð 5:2, eftir að|unl Auk þessara fjögurra leikja> he.mamenn hofðu haft tvo mork ; gem nú hefur verig minnst - léku yfir i hálflcik. Næsti leikur var, Valsmenn fimmta leikinn, en úrJ yið Bagsværd, en flokkar ur Þy. j slit hang hafa ekki þorizt Hins. felag. eru að goðu kunn.r her ;vegar yar það ekki talig mjög heima og hafa dval.ð her fi vegum ■ sterkt ug og Ö11 líkindi til a3 Val. KR. Bagsværd a mjog sterkan II. ur haf. sigrað þar fl. og er talinn sa næst bezti 1 Dan- ! mörku nú. Úrslit urðu þó þau, að I Mjög láta Valsmenn vel af öll- Valur sigraði með 4:1. Leikurinn um móttökum og viðurgjörningi á var hinn fjörugasti og létu Danir í Danagrund. Gestrisni Lyngby- Ijós hrifningu sína á leik Vals- manna var lítil takmörk sett og : manna. Þriðji leikurinn var svo við skipulag allt og undirbúningur all- 1 Lyngby, A-lið, sem ótvírætt er Ur með ágætum. Mátti segja að langsterkasta unglingalið Dana, og hver dagur bæri ný og ný skemmti. Danmerkurmeistari í fyrra og tal- atriði í skauti sínu. Einn daginn , ið ósigrandi nú. Fyrir þessum var t. d. skoðuð hin mikla postu- ! sterku keppinautum biðu Vals- línsverksmiðja „Danmark“ auk í menn ósigur. Sigraði Lyngbý með þess íþróttamannvirki í Lyngby, 7 'mörkum gegn 3. Eftir gangl sem eru mikil og vönduð og ný af leiksins og tækifærum Vals var nálinni. Tekið var á móti flokkn- þetta þó helzt til mikill danskur um opinberlega í ráðhúsinu, þar sem borgarstjórnin Paul Fennberg bauð flokkinn velkominn með ræðu, jafnframt því sem hann þakkaði Val frábærar móttökur Lyngbymanna í fyrra hér heima. Að ræðuhöldum loknum voru veitingar framleiddar. Þá voru Valsmenn og viðstaddir kappreið-! ar á Klampenborg-veðreiðarbraut- FÆREVSKA landsliðiff í knatt- inni. Auk þess sem þeir fóru í spyrnu lék við ísfirðinga um hclg- lengri eða skemmri bílferðir um ina. Leiknum lauk með jafntefli, Lyngby, Kaupmannahöfn og til 1 mark gegn 1. ’ ýmsra merkra og fagurra staða á ——------------------------*Sjálandi. Landsleikir í fótbolta 1962 Björgvin Hólm er kominn heim og keppir í kvöld. Keppt í boðhlaup- um og fimmtar- þraut í kvöld í KVÖLD fer fram keppni í 4x100 m. og 4x400 m. boðhlaupi Meist- aramóts íslands. Einnig verður keppt í fimmtarþraut og 3000 m. hindrunarhlaupi. Keppnin fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 19. Keppni getur orðið mjög skemmtileg í þessum grein- um, sérstaklega í 4x100 m. í fimmt arþraut keppa m. a. Björgvin Hólm, sem er nýkominn til lands- ins, Valbjörn Þorláksson og Kjart- an Guðjónsson. KKMUR UUð hefur verið um landsleiki i knattspyrnu undan- farnar vikur, en nú fer að færast líf í tuskurnar á ný. Hér er skrá um helztu lands- leiki til áramóta: AGUST: 12. íriand — ísland í Dublín (Evr- ópubikarkeppni landsUða). 26. Noregur—Finnland í Osló. SEPTEMBER: 2. PóIIand—XJngverjaland í Poz- nan. A-Þýzkaland—Sovét í Berlín. ísland — írland í Reykjavík. 5. Holland—Curacao í Amster- dam. 11. Danmörk—Curacao í Odense.l 16. Noregur—Svíþjóð I Osló (Evr- ópubikar). Finnland —Danmörk í Helsing- fors. A-Þýzkaland—Júgóslavía í Ber lín. ísland —Curacao í Reykjavík. Austurríki—Tékkóslóvakía í Vín. 26. Danmörk—Holland í Kaup- mannahöfn. 30. Júgóslavía—V.Þýzkal. í Zagreb Búlgaría —Pólland í Sofía. 4. 11 NOVEMBER: . Rúmenía—Spánn í Búkarest. Júgóslavía—Belgía í Belgrad (Evrópubikar). A-Þýzkaland —Ungverjaland I Berlín. Svíþjóð—Noregur í Gautaborg (Evrópubikar). . Búlgaría-Portúgal í Sofia (Evr ópubikar). . Austurríki—Ítalía í Vín. Frakkland —Ungverjaland í París. Framh. á 11. síðu ísfirðingar - Fær- eyingar jafntefli ✓ Islendingur keppir á NM í golfi NORÐURLANDAMEISTARA- MÓT i golfi 1962 verður háð 15,— 17. ágúst næstkomandi á golfvelli Rundsted Golfklub skammt fyrir utan Kaupmannahöfn. 1 fyrsta sinn um langt árabil Framh. á 11. síðu 3. 6. 9. OKTOBER: England — Frakkland í London (Evrópubikar). Grikkland — V-Þýzkal. í Aþenu írland — England í Belfast. Tyrkland—Rúmenía í Istanbul 10. PóIland^Marokkó í Varsjá. 14. Ungverjaland—Júgóslavía í Búdapest. Belgía — HoIIand í Briissel. Rúmenía — A-Þýzkaland í Bú- karest. 24. V-Þý'zkaland — Frakkland í Frankfurt. 28. Ungverjaland —Austurríki í Búdapest. Svíþjóð—Danmörk Stokk- hólmi. Tékkóslóv'akía —Pólland í Prag NÆSTA keppni Evrópumeistar- ans í þungavigt, Ingemars Jóhanns son verður gegn Bandaríkjamann- inum Archie Moore í næsta mán- uði. Hugsast getur að fresta verði keppninni vegna þess, að Ingemar er meiddur í öxl og hefur verið í nokkrar vikur. x-.-v.vo^ mRÓnAFRÉTíW í STUTTU Valsdrengir, 2. fl.kkur á Danagrund. i HANS Skaseth hefur sett norskt met í tugþraut, hlaut 6437 stig. Gamla metið, 6296 stig átti Jan Gulbrandsen. GERHARD Hetz setti Evrópumet í 1500 m. skriðsundi um helgina. — | Hann synti á 17.31,7 mín. Gamla metið, 17.43,7 mín. átti Katona,! Ungverjalandi, sett á Olympíu-: leikunum í Róm. PETER Lang er að verða einn | bezti spretthlaupari álfunnar. Á | móti í Zúrich á sunnudaginn I hljóp hann 200 m. á 20,7 sek., sem er nýtt svissneskt met. MEISTARAmót kvenna í hand- knattleik úti hélt áfram í Vest- mannaeyjum um helgina. Víking- ur vann ÍBV 15 — 0 og FH vann ÍBV einnig og með 13 — 0. Vann sinn fyrsta golfsigur A LAUGARDAGINN var fór fór fram golfkeppni á velli Golfklúbbs Reykjavíkur við Öskjuhlíð. Var um að ræða höggleik með fullri forgjóf Voru þátttakendur 13 að tölu. Úrslit urðu óvænt. Sigurveg- ari varð ungur Reykvíkingur, Vilhjálmur Hjálmarsson stud. arch., með 72 högg nettó (43-f42-ul3—72), sem má teljast góður árangur hjá svo til nýliða í greininni. í til þriðja sæti urðu þeir dór Guðjónsson og Smári Wiium með 76 högg nettó. Næsti golfleikur hjá G. R. Olíukcppnin, sem hefst með 18 holu höggleik næsta laug- ardag kl. 14. Úrslit verða leik in 18. ágúst. •MMIV J J0,3- ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.