Alþýðublaðið - 08.08.1962, Page 12

Alþýðublaðið - 08.08.1962, Page 12
LEMMY ó AT JE6 KUNHE SíRE MJS SÁ TtH- dreuds iáseugtad!... kom m. ONKSU EDDie MED DiRES PROBíE- MER - PEM6ESKA8E ÁBNES PA BESTILUNG,.. — Að ég skyldi getað farið svona barna- peningaskápar opnaðir ef þess er óskað. lega og heimskulega að ráði mínu. Komið - Þetta hijómar eins og ágæt auglýsing: til Eddie frænda með vandamál yðar, — „Takið eftir. Kosslieldur varaiitur, gott út- lit og yður eru allar leiðir færar“. KRULLI Fátæki Jói og hundur hans „Jæja, anginn minn. Hvað er nú þetta, hvers vegna nagar þú ekki beinið þitt. Þú ert þó ekki veik ur?“ „Ekki er ég það, mamma. Ég fékk nóg að borða hjá kónginum“. „Hvemig stendur á því?“ „Ég var í eldhúsi kóngsins“. „Hvað varstu að gera í eldhúsi kóngsins?“ „Ég var að heimsækja vin“. „Hvaða vin?“ _ „Kött“. „Nei, hættu nú alveg“. „Hvers vegna, mamma? Þetta var fósturdottir þín“. „Nú, hún. Er hún jafn snotur enn?“ „Hún er gullin eins og hunang“. „En kjöftug?“ „Hún segir mér Ieyndarmál“. „Það, sem kóngsdóttirin segir henni, eða hvað?“ „Kóngsdóttirin segir henni það, sem hún segir eng um öðrum“. ‘.L-.!!'________ « xs-nsssMSS-----------tö iLjifcu ' " _J 2 v ( _-4 . . • w H19 Ef myndin verður góð, langar mig til að i'á stækkaða mynd. „Og hvað er kóngsdóttirin að hugsa um núna?“ „Að það sé kominn tími til, að hún fái hring“. „Jæja“, sagði tíkin. Annað eyrað á henni datt fram yfir augað og hún var um leið sofnuð. Um leið var draumur Jóa líka á enda. En þegar morgnaði datt honum aftur draumur- inn í hug og hann stóð eins ljóslifandi fyrir honum eins og hann hefði í raun og veru gerst. Kannski hafði hann líka gerst. Hann gat ekki komizt að nið- urstöðu um það og pabbi, sem enn lá í rúminu sá svip Jóa og spurði: „Hvað angrar þig nú?“ Austurbæjarbíó: Blautar götur — þýzk mynd um vald hins sam vizkulausa blaðamanns. AHvel Ieikin. Sá kvittur gaus upp fyrir all- nokkru, að fundizt hefðu nokkrir menn, sem innilokaðir hefðu ver ið árum saman í neðanjarðar- byrgi. Myndin, sem sýnd er í Austurbæjarbíó reynir að fram- setja líklega skýringu á því hvern ig sá kvittur hefði getað átt upp tök sín. Samvizkusljór æsingafrétta kóngur semur þá frétt, er hann er á hrakhólum með efni, að þýzk ir hermenn hafa lokazt neðan- jarðar i lok stríðsins og loks fundizt eftir sex ára hörmungar — þá blindir og vesælir. Honum er sjálfum ekki ljóst hver áhrif fréttin muni hafa, en afleiðingarnar eru víðtækari og hörmulegar. Með honum vinnur ungur fréttamaður, sem trúir að fullu á fréttina í byrjun, en kemst að lokum fyrir upptök hennar, og ljóstrar öllu upp. Gerð myndarinnar er ekki að neinu leyti athyglisverð nema síS ur sé, en hún er allvel leikin.Eink um er leikur Martin Held í hlut verki blaðakóngsins góður. Einn ig fara Gert Fröbe og Horst Buch holz vel með hlutverk sín. Hitt er athyglisvert, sem fram kemur í myndinn hve gífurleg áhrif blöðin hafa til ills eða góðs í nútíma þjóðfélagi og hversu mik il nauðsyn er að vera á verði gegn samvizkulausri blaða- mennsku. — II.E. Erlend tíðindi Framhald af 4. síðu. völdunum crfitt að verða við annarri kröfu vegna þessa funda halda, sem cr sú, að innanríkis ráðuneytinu og; lögreglunni verði leyft að banna fundi, sem haldnir séu í þeim tilgangi að útbreiða skoðanir eins og þær, sem bornar hafa verið á borð, eða talið er, að bera ætti á borð á títtnefndum fundum. Nú er það staðreynd, að Mos ley og lians nótar hafa árum saman sett fram boðskap sinn á venjulegum kvöldfundum við Earls Court Road og ekkert af þeim lilotizt. Menn hafa annaö hvort ekki hlustað á þá eða lit ið á þá sem venjulega brjálæð- inga, eins og þeir raunverulega eru. En það eru stórfundir, sem hafa gefizt svo illa. Innanríkisráðherrann í Bret- Iandi hefur lofað að kanna gild andi lög um útifundi með það fyrir augum að stemma stigu við áframhaldandi átökum. Hver niðurstaðan af þeirri rannsókn verður er ekki gott að segja, en ef til vill hefur hann hlið- sjón af því, að strangir dómar vegna kynþáttauppþotanna Notting Hill í London fyrir fjórum árum höfðu mjög góð áhrif. Svo góð áhrif, að ekkert hefur borið á slíkum uppþotum síðan. |_2 8. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.