Alþýðublaðið - 14.08.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 14.08.1962, Síða 5
q ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1962 5 Vel heppnaöur fundur að Bifröst: SU J undirbýr nýja sókn Dr. Kristján við uppgröftin RT FULLYRT Franin. af 16. sfðu Gjall þetta kom fyrir sjónir eins og gjall það, sem finnst bæði á ís landi og í mörgum öðrum löndum þar sem rauðablástur hefur verið stundaður. Þegar grafið var niður í þetta lag af kolum og gjalli fannst jarðfastur steinn, sléttur að ofan og hjá honum eldstæði, .og töldu allir sem sáu, að þetta væri steinn til að lýja járn á og eldstæðið væri afl. Kringum stein inn var lag af hvítum deiglumó. Staður þessi virðist því vafalaust vera smiðja eða járngerðarstaður að því er fræðimennirnir segja cn ' unnið hefur verið undir beru lofti Þarna fundust og nokkrar tinnu- flísar hjá írumstæðum eldstæðum og laglega gerður lampi Ur tinnu- steini, og er það verk svokallaðra Dorset-eskimóa, sem sýnilega hafa verið þarna á staðnum í efea tíð, enda eru bústaðir þessara stein • aldarmanna þekktir víða á Ný- fundnalandi. Þjóðminjavörður og próf. Þór- hallur segja, að óvarlegt sé, að full með vissu, hvenær á öldum járn- þökkum að lokum, að Loftleiðir aldarmenn hafa haft búsetu á þess buðu öllum leiðangursmönnum, um slóðum. Og þá er unnt að kveða sem frá Evrópu komu, ókeypis far upp úr með það, hvort líkurnar eru fram og aftur yfir Atlantshaf, en á rökum byggðar eða ekki. , að öðru leýti kostaði ríkisstjórn Fræðimennirnir voru ánægðir íslands för íslendinganna þriggja með ferðina og gátu þess með vestur. Athyglisvert erindi Urban Hansen í gær Urban Hansen Kaupmannahafnar flutti erindi um öryrkjamál í Danmörku I húsa- kynnum SÍBS í Reykjavík í gær. yrða meira á þessu stigi málsins en Vakti erindið' mikla athygli enda það, að augljóst sé, að þarna hafi verið menn, sem höfðu bæði járn Og brons í höndum kunnu að gera viðarkol og stunduðu einhverskon ar rauðablástur, þó að steinaldar menn hafi sýnilega einnig haft þar vistir sínar einhvern tíma. En kol efnisrannsóknir til viðbótar þeim Staðreyndum, sem fram eru komn ar, geta væntanlega skorið úr því MIKILL sóknarhugur einkenndi fund ungra jafnaðarmanna að Bif- röst um síðustu helgi. Var rætt um að stórauka starf unghreyfingar innar og Alþýðuflokksins á næst- unni og hefja á þann hátt undir búning alþingiskosninganna næsta vor í tírna. Það var Samband ungra jafnað- armanna sem stóð fyrir fundinum. Fulltrúar í Sambandsráði SUJ voru boðaðix til fundarins en einn ig sóttu fundinn nokkrir aðrir á- hugasamir ungir jafnaðarmenn. 27 ungir jafnaðarmenn sóttu fundinn. frá þessum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, Akureyri, Siglufirði, Norðfirðj, Egilsstöðum, Vestmannaeyjumr Njarðvíkum, Arnessýslu, Mosfells- sveit og Sauðárkróki. Björgvin Guðmundsson formað- ur SUJ setti fundinn á laugardag og flutti framsögu um starfsemi SUJ og FUJ-féÍaganna. Urðu síðan miklar umræður um þau mál. Sú hugníynd kom m.a. fram að skipu leggja mikla herferþ strax í haust til þess að auka starfsemi ung- hreyfingarinnar. Nokkrar ályktan- ir voru gerðar. M.a. var samþykkt að stefna að því að ráða starfs- mann og erindreka, er starfað gæti að æskulýðsmálum fyrir Alþýðu flokkinn. Á sunnudag var rætt um drög að I nýrri stefnuskrá fyrir Alþýðu-1 flokkinn. Framsögu hafði Sigurður Guðmundsson ritari SUJ. Er hann I hafði lokið máli sínu urðu almenn 1 ar umræður um stefnuskrána. Að i lokum var samþykkt að kjósa 5 j manna nefnd til þess að fara yfir I drögin og gera breytingatillögur við þau fyrir þing SUJ. Þessir voru kjörnir í nefndina: Björgvin Guð- mundsson, Sigurður Guðmundsson. Unnar Stefánsson, Hörður Zóphan- þeir Steindór Steindórsson mennta skólakennari og frú, BenediXt Gröndal, alþm., Ingi Ingimundar son Borgarnesi og Jóhann Ingi- mundarsons Borgarn. Steindór átti sextugs afmæli á sunnudag og í lilefni af því hyllti fundurinn hann Flutti Steindór stutta ræðu svo og Benedikt Gröndal. Nánar verður skýrt frá íundinum síðar. Trésmiðir boða verkfall 20. þ. m. TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavík- ur hefur boðað til vinnustöðvunar frá og með 20. þessa mána'ðar, hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. , Þessi verkfallsboðun er afteiö- ing úrskurðar Félagsdóms, sem birtur var síðastliðinn iaugardag. Samkvæmt dómsúrskurðinpm var félaginu ekki heimilt að banna meðlimum sínum að vinna, aðeina eftir þeim taxta, er félagið hafði auglýst. Bannið var talið jafngtlda verkfalli, en verkfall hafðj ekki verið boðað. Nú hefur verkfall þv» verið boðað frá og með 20. þ. m. takist samningar ekki fyrir þann tíma. var það mjög fróðlegt. Urban Hansen hefur starfað mik ið að' málefnum öryrkja í Dan- p mörku og hann er nú formaöur í' öryrkjamálanefnd Kaupmannahafn ar. Hann skýrði ýtarlega frá því hvað Danir gera fyrir öryrkja og gamalt fólk í Danmörku. Skýrði yfirborgarstjóri hann m.a. frá því að árið 1960 hefðu verið samþykkt lög I Ugn- morku um aðstoð' við öryrkja en íásson og Óttar Yngvason samkvæmt þeim Iætur ríki óg / Á. sunnudag komu nokkrir gest bæjarfélög málefni öryrkjanna ljrJ heimsókn á fundinn. Voru það mjög mikið til sín taka. Er starf ______________________________________ semin í þágu öryrkjanna víðtæk samkvæmt hinum nýju lögum en á ýmsan hátt enn á tilraunastigi. Að loknu erindi Urban Hansen svaraði hann nokkrum íyrirspurn um en síðan var sýnd kvikmynd frá bústöðum aldraðs fólks í Kaup mannahöfn en því fólkí er veitt margvísleg aðstoð. Braggi brann AKUREYRI í GÆR. Um klukkan fjögur í dag kom upp eldur í stórum bragga héjf, þar sem verið hefur bílaverkstæði undanfarið. Bragginn brann a3> mestu og verður hann rifinn. í[ bragganum var geymt eitthvað af| varahlutum frá Strætisvögnum| Akureyrar. Tallð er að kviknað - hafi í út frá rafmagni. G. St.f ÍSLENZKU fræðimennirnir sem fóru vestur um haf til að taka þátt í fornleifarann- sóknum á Nýfundnalandi, höfðu frá ýmsu skemmtilegu að segja, er heim kom, af lífi og landsháttum á norðurslóð um Nýfundnalands. Þeir bjtrggu í litla fiskiþorpinu Lance-aux-Meadows þar sem býr um 50 manns. Fólkið er af cnskum og írskum ættum með dálítilli blöndu af indí- ánablóði í æðunum, atvinnu- hættir eru gamaldags og lífs- kjörin bág, en gestunum var tekið með kostum og kynjum og einstakri alúð. Það var til- tölulega stuttur vegur til næstu þorpa, en landið er vax ið' grenikjarri, sem er svo illt yfirfærðar, að næsta ógerlegt er áð komast yfir það fót- gangandi hvað þá á einhv. landfarartækjum, enda eiga þorpsbúar enga hesta hvað' þá bifreiðar, enda vegir svo að segja engir á þessum slóðum. í næsta þorpi var þó vitað um einn bíl, bláan að lit, og stóð hann í miðju þorpinu, en óvíst var, hvaðan hann kom eða hvert hann gat farið'. Nokkur silungs- og lax veiði er þarna í ám og vötnum og grípa strákar laxinn með höndunum í lækjum, ef svo ber til. Kýr hafá þeir engar þarna í þorpinu, og börnin drekka dósamjólk og te. Hundár setja aftur á móti svip sinn á byggðina, og eru þeir geymd ir í skíðgörðum á sumrin. Hundar þessir eru ljótir og grimmilegir, að því er fræði mennirnir segja, og er kvölda tekur má heyra mikið liunria gól um Lance-aux-Meadows. Við' þá kvöldmúsík sofnuðu fræð'imennirnir I húsi góðra manna vestur þar. Rangá, nýtt flutningaskip í GÆR kom til Keflavíkur nýtt Skipið er búið öllum nýjustuj flutningaskip, M.s. ltangá, eign siglingartækjum. Rangá köm til} Hafskip h. f. Heimahöfn skipsins Keflavíkur með timburfarm, semí er Bolungavík. I skipið mun losa á tíu höfnup. ; Skipið er byggt hjá D, W. Kre- I Hafskip h. f. á nú tvö skip. Hitq mer Sohn skiposmíðastöðinni í skip félagsins er Laxá, seni komí, Elmshorn í Vestur-Þýzkalandi. Það hingað til lands í lok ársins; 1959,; var afhent eigendum 24. júlí síð- Skipin eru bæði smíðuð í : sömu j astliðinn. Stærð skipsins er 1049 skipasmíðastöðinni. Laxá ér 274,; brúttólestir og lestarrými er 68 lestir að stærð. þúsund rúmfet. Aðalvél skipsins Skipstjóri á Rangá er s|einar; er af Deutz gerð, 1050 hestöfl. I reynsluferðinni gekk skipið 12 mílur. Ljósavélar eru þrjár'í skip- inu, allár af Mannheim gerð og er hver þeirra 50 kílówött. Kristjánsson, fyrsti stýrimaður-, Jón Axelsson og fyrsti vélstjórtí Þórir Konráðsson. | : Framkvæmdastjóri Halskipa'' h. f., Sigurður Njálsson, Gíslil— Vöruvindur skipsins eru vökva-Gíslason stjórnarformaður, Ólafur knúnar. Lestarlúgur eru af Mc-;Jónsson varaformaður ogJskip-* Gregor gerð og hægt að opna þær stjóri, tóku á móti fréttamönnum i og loka með einu handtaki á ör- og sýndu þeim skipið, sem er hið stuttum tíma. I Framh. á 12. siffú ),

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.