Alþýðublaðið - 14.08.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Hættulegt vitni
(Key Witness)
Bandarísk sakamálamynd.
j Jeffrey Hnnter
Pat Crowley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnnm
Austurbœjarbíó
Sími 113 84
Expresso Bongo
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
ensk söngva- og gamanmynd í
CinemaScope.
Cliff Hichard,
í Laurence Harvey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Skipholtl 3'
Sími 1 11 82
Síðustu dagar Pompeji
(The last days of Pompeji)
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi amerísk — ítölsk stórmynd
í .litum og SupertotalScope.
, Steve Reeves
, Christina Kauffræn.
, Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
1912 Nýja Bíó 1962'
Sími 1 15 44
Meistararnir í myrkviði
Kongolands.
(Masters of the Congo Jungle)
Cinema Scope litmynd, sem af
heimsblöðunum er talin bezt
gerða náttúrukvikmynd, sem
framleidd hefur verið.
Þetta er mynd fyrir alla,
unga sem gamla, lærða sem
leika.
Sýnd kl. 9.
HTFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ
(Gentlemen Prefer Blondes)
Hin skemmtilega músik og gam
anmynd í litum, ein af allra fræg
ustu myndum
MARILYN MONROE
Sýnd kl. 5 og 7.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Fangi furstans,
síðari hluti.
Ævintýraleg og spennandi ný
þýzk litmynd. — Danskur texti.
Kristina Söderbaum.
Willy Birgel
Adrian Hoven.
Sýnd kl. 9.
FANGI FURSTANS
Fyrri hluti.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Hafnaríjarðarbíó
Símj 50 2 49
4. vika.
HELLE VIRKNER:
DIRCH PASSER
) OVE SPROG0E,
den sprœlsfee Sommersppg l
Bill frændi frá New York
Ný dönsk gamanmynd.
Skemmtilegasta mynd sumarsins.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarbíó
• Símj 16 44 4
Hefnd þrælsins
(Rivale the Rebel)
Afar spennandi ný amerísk lit
mynd um uppreisn og ástir á
þriðju öld f. Kr.
Jack Palance.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænskar
Járnklippur
(E. A. Berg)
B(YI) JAVlB
LAUGARAS
Sími 32070 38150
Rannsóknastofa
Landspítalans
*ar8«sni
sim s» 184
Djöfullinn kom um nótt
(Nachts wenn der Teufel kam)
Ein sú sterkasta sakamálamynd, sem gerð hefur verið.
Leikstjóri Robert Siodmak.
Aðalhlutverk Mario Adorf
Þessi mynd hefur fengið fjölda verðlauna. Oscars-verðlaunin I
Hollywood, 1. verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Bamba-
verðlaunin í Karlsruhe, átta gullverðlaun og ein silfurverðlaun.
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð bömum.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Lokað
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Á komandi hausti, í september og október n.k., verða tekn
ir inn nýir nemar í Rannsóknastofu Landspítalans.
Námstími er alls 24 mánuðir og skoðast 3 fyrstu mánuð-
irnir sem undirbúningstímabil.
Laun greiðast samkvæmt XIII fl. launalaga, hálf laun und
irbúningstímabilið, en síðan full laun 1. og síðar 2. stigs.
Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi, og er óskað
eftir, að afrit af prófskírteini fylgi með umsókn.
Umsóknir sendist til próf. Daðvíðs Davíðssonar, Landspítal
anum fyrir 1. sept. 1962.
Það, sem auglýst var í 26., 29. og 33. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1962, á Hrauntungu 7 (Lindarvegi 7) Kópavogi,
eign Jóhanns Sigurðar Gunnsteinssonar, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 16. ágúst 1962 kl. 14, eftir kröfu
Jóhanns Ragnarssonar, hdl. og Eggerts Kristjánssonar, hdl.
*
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Kvennagullið
Hin bráðskemmtilega gam-
anmynd í litum með úrvalsleikur
unum
Rita Haywort,
Kim Novak,
Frank Sinatra.
Sýnd kl. 7 og 9.
LÖGREGLUÞJÓNNINN
Spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Blue Hawaii
Hrífandi fögur ný amerísk
söngva- og músikmynd leikin og
eýnd í litum og Panavision.
14 ný lög eru leikin og sung-
in f myndinni.
. áðalhlutverk:
( Elvis Presley
( Joan Blackman
i Sýnd kl. 5. 7 og 9.
i Allra síðasta sinn.
Reykjavík, 13. ágúst 1962
Skrifstofa ríkisspítalanna.
HÁBÆR
Tökum að okkur hvers konar samkvæmi.
Allt frá 6 manna til 60 manna.
Á hádegisverði, efirmiðdagsboð og kvöld-
verði. Vinsamlegast pantið með fyrirvara.,
Sími 17779.
Skólavörðustíg 45.
Auglýsingasíminn er 14906
Notuð
olíukynditæki
i
Notuð Gilbarco olíukynditæki óskast.
Einnig notaðir katlar.
Tilboð er tilgreini aldur og verð sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld
merkt „Gilbarco".
1
X X H
NQNK’N
KMBKt
$c14. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI9