Alþýðublaðið - 14.08.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 14.08.1962, Qupperneq 8
Ef sú tilgáta reyndist rétt, þá kæmi í dagsins ljós. að hjónabönd eru víst ekkert heilsusamleg fyrirtæki. En við skulum vona að svo reynist ekki, því að þá ssiti margur heldur betur í því! Það er í hinum lit ur-þýzka sveitabæ S árið 1914. Þjónn s Karl Hermann, 18 ái all og litlu yngri stúlk Christiansen saur voru alveg frá af ást 1 annars. Þau elskuðu og innilega. Við giftui — sagði Karl, og þ og, — 48 árum seinn Því þegar einlæg í aðra hönd hafa forlö; af haft einhver ráð setja elskendurna upf Stuttu eftir að ! Emma höfðu heiti öðru ást sinni, kori hindrunin fram, — kjaftakerlingar, sen Emmu margt ljótt og legt um Karl, — a spuna frá rótum i sögðu. Full örvæntingar og sleit hún þegar þeirra án þess svo mi hlusta á orð hans, sig allt öðrum mai skömmu síðar tók ásamt henni og flutt um . haf til Bandai þar sem þau settust £ Þau urðu samt s< ekki hamingjusöm : bandinu, og nokkru síðar skildi Emma vi sinn. Hún hugsaði nú i æskuunnustans, en í sama mund og hún leggja land undir fót hann uppi berst h kynning þess efnis, i Þvoðu á þér naflann og haltu rófubeininu liðugu, og sjá, - þú munt verða gamall maður. twwwwwwtwwww MWWWIWWWWWWWWWI Tvær vinkonur mættust í Bankastrætinu um daginn og varð þá annarri að orði: Ekk ert skil ég í því, hvers vegna þú fórst að giftast honum Bjössa. Hann er hvorki ríkur, laglegur, ungur eða dugleg- ur. — Það er alveg satt, svar- aði hin í einlægni. En pabbi og mamma voru svo mikið á móti því, að ég mátti til. Svo er til fólk, sem hefur þá trú, að dauðinn komi til fólks þegar vöðvarnir í kringum rófubeinið verða stil'ir og ó- þjálir, og þess vegna er al- gengt meðal Japana að iðka æfingar á hverjum degi sem miða að því, að halda rófulið- unum liðugum. Og svo eru enn aðrir, sem halda því fram að menn geti lifað mun lengur en ella ef þeir gæti þess vel að vera á- vallt með hreinan nafla, því naflinn er álitinn vera mið- stöð hins mannlega lífskrafts, mjög þýðingarmikill staður. Svo eru ekkjur í Japan, sem halda því fram að þær verði svo langlífar af því að þær misstu manninn sinn svo snemma. II.I i i . IMHHHmi- Brullðup Myndm er tekin sveitahéraði í Englandi ekki alls fyrir lön&u, þo að menn hafi astæðu til að halda að brúðhjonin á myndinni séu fra dog um Shakespeares. Eng- iendingar eru nefmlega fastheldmr marga góða siði eins og mynd in ber með ser. Fatnað urmn er ems og hann var fynr morgum old- um JAPÖNSK ELLI ......w. I JAPAN hafa menn þann fallega gamla sið, að í hvert skipti sem brú er vígð, geng- ur elzta fóljkið í héraðinu fyrst af öllu yfir hana. Og einmitt í þessu sam- bandi hafa menn veitt einu atriði athygli. Fyrir um það bil 10 árum voru elztu menn- irnir sem gengu yfir brýrnar sem þá var verið að vígja 70 ára gamlar, en í dag er fólkið nærri hundrað ára, sem vígir nýju brýrnar. Þetta kemur vel heim við skýrslur Japana um fólkið á síðasta áratug, meðalaldur- inn hækkar stöðugt. Fyrir fimm árum voru 4.7 milljónir Japana yfir 65 ára aldur, en nú hefur sú tala hækkað upp í 5.4 milljónir. Allt úir og grúir af níræðu fólki og þaðan af eldra. Hundr að ára maður er ekki lengur npitt viðundur í bióðfélaginu. Það er taUn list að verða svo gamall í Japan, Japanir telja það sjálíir, og til eru ótal hindurvitni og kerlinga- bækur um hvemig á að verða gamall. Þeir halda meðal ann ars, að maðurinn deyi, þegar hann hefur brennt 100 millj- ónum kaloría, og miðað við 2500 kaloria eyðslu á dag, ættu menn að geta treint líf sitt í 115 ár! —wniiTT i -- ........................ r 8 14. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.