Alþýðublaðið - 14.08.1962, Blaðsíða 11
(rland vann 4:2 - en
íslendingar léku vel
UM 40 þúsundir áhorfenda komu ið í vesturvegi, að íslenzka áhuga-
saman á Dalymountleikvanginum í1
Dyílinni, höfuöborg Írlands sl.
sunnudag, til þess að vera vitni að
landsleik íslands og írlands í knatt
spyrnu, sem jafnframt þvi að vera
landsleikur, var einn þátturinn í
keppninni um Evrópu-bikarinn.
írska knattspyrnusambandinu
þótti svo mikils við þurfa í keppni
þessari, að kallaðir voru til, þeir
atvinnumenn af írsku bergi brotn-
ir, er leika sem málaliðar, með
enskum atvinnufélögum.
Almenn mun sú skoðun hafa ver
a ■■ ffl8
J Cl 1T11
mannaliðið myndi „vegið og létt-
vægt fundið“ í þessum samskipt-
um við þrautreynda írska atvinnu
menn. Ólu irsk blöð mjög á þeirri
skoðun, að þarna yrði sannarlega
um auðveldan írskan sigur að ræða
Gerðu þau meira að segja þá kröfu
til „sinna manna" að þeir skildu
svo að skiptum við mótherjanna,
að, knötturinn lægi að minnsta
kosti 7-8 sinnum í neti þeirra.
Slíkt ætti ekki að vera hinum
vösku og þrautþjálfuðu írsku at-
vinnumönnum nein ofraun. Miðað
við það m.a., að hér væri við að
eiga tiltölulega „veikt“ áhuga-
mannalið iámennrar þjóðar. Væri
því gullið tækifæri til að „skófla"
saman mörkum með tilliti til „Evr-
ópubikarskeppninnar."
TVÍVEGIS áður hafa Islending
ar att kappi við íra í landsleik, þá
ÍSLANDSMOTINU í hand-
knattleik kvenna utanhúss lauk í
Kópavogi í fyrrakvöld. FH og
Breiðablik léku og nægði FH
jaf'ntefli til að sigra á mótinu.
Úrslit komu mjög á óvænt, því við áhugamenn og beðið ósigur í
að hiff unga liff Breiffabliks sigr-|bæði skiptin, en með litlum mun.
aði verðskuldað með 5:4. Eru því En hér var um langsterkasta lið
Ármann og FH jöfn að stigumlíra að ræða, enda allt atvinnu-
og verða að leika aukaleik um menn, sem leikið hefir við íslend
íslandsmeistaratitilinn. Sá leikur inga og því vitað fyrirfram, að við
fer fram 21. ágúst. jramman reip var að draga. Allir
í öðrum flokki sigraði Breiða- þeir, sem létu í ljós skoðanir sín
blik Ármann í úrslitaleiknum ar um úrslit leiksins, töidu írskan
meff 4:3 eftir geysispennandi leik sigur ótvíræðan, sumir allt að því
og tvíframlengdan. | með „stjarnfræðilegum tölum“ var
Loks átti KR að leika við ÍBÍ engu líkara en „spámennirnir" litu
á ísafirði en mætti ekki til leiks svo á að íslenzku leikmennirnir
og ísafjarffarstúlkurnar hlutu því stæðu „stjarfir“ um leið og hinar
bæffi stigin. 'írsku atvinnumannahetjur birtust.
„Bezti landsleikur
íslands til þessa”
ÞEGAR að leik loknum
átti Alþýðublaðið símtal við
Sigurð Sigurðsson íþrótta
fréttamann Ríkisútvarpsins
en hann útvarpaði lýsingu af
öllum leiknum, sem tókst
með ágætum og gaf greinar
góða heildarmynd af því sem
fram íór. En þúsundum sam
an sátu útvarpshlustendur
*im allt land við tæki sín og
hlustuðu á hina litríku frá
sögn Sigurðar, sem í annan
tíma hefir okki íekist betur
og er þá mikið sagt.
Sigurður sagði Alþýðublað
inu, að þetta væri einn sá
bezt leikni landsleikur, sem
hann hefði séð hjá íslending
um og hefði hann þó séð
marga um dagana. Allir leik
mennirnir hefðu sýnt mikinn
dugnað og verið ákveðnir.
En það sem þó hefði ein-
kennt liðið öðru fremur hefði
verið hið mikla og ágæta út-
hald, sem það hefði sýnt all
an leikinn. Hér hefði vissu
lega verið við erfiðan að etja
en enginn hefði sýnt minnsta
vott minnimáttarkenndar eða
feimnir, en allir barizt af
hörku til leiksloka. Þetta var
einn af hinum stóru leikjum
Helga Danielssonar í mark
inu, sagði Sigurður, og hann
bætti við: Helgi hefur oft
sýnt það og sannað að hann
er okkar bezti markvörður
þegar mikið er í húfi, og svo
var hér. Hann hefir sjaldan
átt betri leik en nú. Hann
varði oft stórkostlega. Að
undanskildu fjórða markinu
sem voru einu mistök.Helga
í leiknum, en hann hafði
enga möguleika á að verjast
hinum þrem. Ríkharður kom
líka sannarlega á óvart og
minnti mjög á „gamla daga“
þegár fátt stóðst fyrir hon
um. Mörkin hans bæði voru
glæsilega skoruð. Sömuleiðis
var Hörður mjög góður, en
hann var íil varnar bezta
manni íranna, Campell mið-
herja, og gaf honum lítt eftir
Annars voru þeir allir góðir
sagði Sigurður að lokum.
ALLT fór þetta þó á annan veg og
búast mátti við eftir „efnum og á-
stæðum“. íslenzka liðið stóðst
þessa eldraun með mikilli prýði, þó
sigurinn félli því ekki í skaut. Bar
áttuvilji þess var ótvíræður allan
leikinn og þol þess sömuleiðis.
Hver einstakur leikmaður lagði sig
allan fram og dró hvergi af sér,
þær 90 minútur sem leikurinn var
aði. Með tilliti til hinna sterku mót
herja var svo ákveðið fyrirfram,
að efla vörnina sem bezt og standa
sem þéttast fyrir sókn hinna harð
skeyttu framherja andstæðinganna
sem var dyggilega fylgt eftir af
framvörðunum.og stundum jafnvel
bakvörðunum, en gera svo leiftur-
árás og sækja fast á, er meginlið
þeirra var komið í sókn og íreista
að brjótast fram með skyndingi,
að marki þeirra og skora. Þessi
aðferð gafst vel. Og leiknum, þar
sem svo illa hafði verið spáð fyrir
Jandsliði voru og írsku blöðin
höfðu talið svo öruggan og mark
vísan fyrir sig, lauk með næsta
naumum írskum sigri. Eftir fyrri
hálfleikin var staðan 2:1 írum í vil.
Fyrsti þriðjungur leiksins leið áð
ur en fyrsta markið kom, en það
gerði v. útherji íranna, með góð
um skalla úr sendingu miðherjans.
Rúmum 16 mínútum síðar jafnaði
svo Ríkharður Jónsson, með hörku
skoti af stuttu færi, úr sendingu
frá Þórólfi. En er aðeins voru tvær
mínútur eftir til leikhlés, tókst
írunum að ná aftur frumkvæðinu
í leiknum, með marki, sem v. inn
herjinn gerði.
í þessum hálfleik fengu írar víta
spyrnu, sem bar að með þeim hætti
að hornspyrna var tekin og skotið
úr henni að markinu. Helgi kom
ekki vörnum við, en einn varnar-
leikmannann avarði með hendi. Sá
sem framkvæmdi vítaspyrnuna
hugðist senda knöttinn inn, rétt
við stöng, en var það nákvæmur
að hann hitti stöngina. Knötturinn
hrökk til baka og var skotið aftur
og þá inn, en sá sem það gerði var
í því auknabliki, sem hann fram-
kvæmdi spyrnuna á ný, rangstæð-
ur og markið dæmt af.
Þórffur Jónsson átti margp góSa möguleika og hér bjargar Kelly
naumlega. Þórffur meiddist illa í hné í leiknum. Hann lá á spítala á
fyrrinótt og gekk undir uppskurff. Þórður kom þó heim í gærkvöldi.
I þessum hálfleik komu níu horn
spyrnur til, sem skiptust þann'ig
á milli liðanna, á ísland fimm en
fjórar á írland. Gefur þetta nokkra
vísbendingu um sóknaraðgerðir lið
anna.
Er 23 mínútu voru liðnar af síð
ari hálfleik bættu írar þriðja mark
inu við, en það gerði miðherji
þeirra og einn þerra snjallasti
leikmaður, Campell, og hann bætti
einnig því fjórða og siðasta við, 10
mínútum síðar. En íslenzka lands
liðið hafði enn ekki sagt sitt sið
asta orð. Er fáeinar mínútur lifðu
til leikVA fékk það aukaspyrnu
skammt fyrir utan vítateig íranna,
knötturinn var sendur til Ríkharðs
sem brunaði fram með hann og
Framhald
síðu.
Z s
ÍSLENZKA liðiff kom 1
| heim meff flugvél Flugfél-1
| agsins í gær. Allir voru hinir 1
ánægffustu meff úrslit lands- i
leiksins sem vonlegt er, en -5
margir leikmenn voru haltir =
eftir spörk og hörkuleik •=
ícsku atvinnumannanna. =
Þórffur er mest meiddur, en =
Bjarni Fel., Garffar og Hörff- |
ur Fel. eru einnig meiddir. 2
— írsku blöðin hrósa ís- =
Ienzka liðinu og Helga Dan- |
íelssyni alveg sérstaklega. i
í einu blaðinu segir, aff §
írskir knattspyrnumenn líti i
nú leikinn í R.vík 2. sept- i
ember alvarlegri augum en i
áður. • ■=
Helgi Daníelsson reynir aff verja vítaspyrnuna í iciknum á sunnudaginn, en hann reiknar skakkt.
: Þaff kom þó ekki að sök, því aff boltinn lenti í þverslá og út. Fcgarty skoraði, en markiff var dæmt af
i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1962 H