Alþýðublaðið - 14.08.1962, Page 14
DAGBÓK þriðjudagur
ÞriSjudag-
ur 14. ágúst
8.00 Morgun
útvarp 12.00
Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn
una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30
Harmonikulög 19.30 Fréttir 20.
00 Laurindo Almeida leikur gít
arlög eftir Villa-Lobos 20.15.
Tvö skáld: Ferðasaga eftir Þor*
kel Jóhannesson prófessor 20.40
Frönsk nútímatónlist: „Phédre“
— balletttónlist eftir Georges
Auric 21.00 Tónlistarrabb: Kín
versk tónlist 21.45 íþróttir 22.00
Fréttir og Vfr. 22.10 Lög unga
fólksins 23.00 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
h.f. Gullfaxi fer
til Glasgow og K
hafnar kl .08.00 1
dag. Væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Khafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer
til London kl. 12.30 í dag. Vænt
anleg aftur til Rvíkur kl. 23.30
í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar
og Khafnar kl. 08.30 í fyrram.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), Egilsstaða Vmeyja (2 ferð-
ir) ísafjarðar, Húsavíkur, Sauð
árkróks. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar
Hornafjarðar, Hellu og Egils-
etaða.
Eimskipafélag ís-
lands h.f. Brúarfoss
fer frá New York
17.8 til Rvíkur
Dettifoss er í Hamborg Fjall-
foss fer frá Helsingborg 13.8 til
Gautaborgar og Rvíkur Goða-
foss fór frá Hafnarfirði 10.8 til
Rotterdam og Hamborgar Gull
foss fór frá Rvík 11.8 til Letth
og Khafnar Lagarfoss fer frá
Breiðdalsvík í kvöld 13.8 til
Norðfjarðar og þaðan til Sví-
þjóðar Rússlands og Finnlands
Reykjafoss fór frá Ólafsfirði
13.8 til Súgandafjarðar, Flateyr
ar, Patreksfjarðar Grundarfjarð
or og Faxaflóahafna Selfoss fór
frá Keflavík 11.8 til Dublin og
New York Tröllafoss kom til
Hull 9.8 fer þaðan til Rotter-
dam og Hamborgar Tungufoss
fór frá Hull 9.8 væntanlegur til
Rvíkur kl. 15.30 í dag kemur að
bryggju um kl. 17.00
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Rvíkur
í fyrramálið írá Norðurlöndum
Esja er í Rvík Herjólfur fer frá
Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvíkur Þyrill er væntanlegur til
Rvikur í dag, og fer frá Rvík í
dag til Austfjarðahafna Skjald-
breið fer frá Rvík í dag vestur
um land til Akureyrar Herðu-
breið fer frá Rvík í dag austur
um land í hringferð.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Rvík Lang-
jökull er í Keflavík Vatnajökull
er í Vmeyjum.
Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.
Katla er í Aabo Askja er á
Vopnafirði.
Hafskip h.f.
Laxá lestar á Austurlandshöfn
um Rangá er á Akranesi.
Séra Jakob Jónsson verður fjar
verandi næstu tvær vikur.
Félag frímerkjasafnara. Her-
bergi félagsins verður í sumar
opið félagsmönnum og almenD
ingi alla miðvikudaga fiá kl.
8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar
veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Minningarspjöld Kvenféiags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu JóhannsdóttU',- Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
vllnnlngarspjolo tíluidrafélag*
tns fóst i Hamrahlið 17 og
lyfjabúðum i Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfti'O'
Kvöld- og
oæturvörð-
ur L. R. I
dag: Kvöld-
vakt kl. 18.00—»0.30 Nætur-
vakt: Gísli Ólafsson. Á nætur-
vakt: Sigmundur Magnússon.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
stöðinni er opin allan sólart-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18 — 8. — Sími 15030
Neyöarvaktin, sími 11510,
hvern virkan dag, nema laugar-
daga, kl. 13 — 17.
K.Opavogsapotea =i oplð mU»
irka daga fra <> rf.lð-8 Uugai
>aga frá kl. 0 ) a-4 og sunnudag*
rh U i-4
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kl.
5-7 alla virka daga nema laug
ardaga. Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafníð og listasafn
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4.0« e. h.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
fór 12. þ.m. frá Gdynia áleiðis
til Austfjarða Jökulfell er í
Rvík Dísarfell fer í dag frá
Haugesund áleiðis íil íslands
Litlafell er í olíufiutningum i
Faxaflóa Helgafell er í Aarhus
hamrafell fór 12. þ.m. frá Bat-
umi áleiðis til íslands.
>stasafn Einars Jónssonar »7
mið daglega frá 1,30 tll 3,30.
tsgrímssafn, Bergstaðastræti 74
Opið: sunnudaga þriðjudags
og fimmtud. fra Ki. 1.30—4.00
Vrbæjarsafn er oplð alla daga
frá kl. 2—6 aema mánudaga.
Opið ð sunnudögum frá kl
*—7.
SILDIN VIKUYFIRLIT
>■ , *; ;; -V ■ í ' ■ „ . :• - ''V V •. . .. v ' •' - 'v, • '<V-.. :
FRAM um miðja s. I. viku var
ekki veiðiveður á síldarmiðunum.
Á fimmtudag lægði veðrið og var
nokkur veiði til lielgar aðallega á
miðunum úti fyrir Austfjörðum.
Síldar varð einnig vart við Kol-
beinsey. Síld sú, sem veiddist úti
fyrir Austfjörðum var mjög blönd
uð sntásíld, sem ánetjaðist og áttu
skipshafnirnar í miklum erfiðleik
um af þeim sökum. Síld þessi var
ekki söltunarhæf í fyrstu, en und
ir helgina bar minna á smásíld-
inni og hófst þá söltun almennt á
ný.
Vikuaflinn var 114.242 mál og
tunnur (í fyrra 162.lðl) og heild
araflinn í vikulokin 1.527.306 mál
og tunnur (í fyrra 1.260.626)
Aflinn hefur verið hagnýttur
sem hér segir: (Tölurnar í svig-
um eru frá sama tíma í'fyrri).
í salt 273.966 upps. tn. (353.086)
í bræðslu 1.222.921 mál (975.960).
í frystingu 30.419 uppm. tn. (21.
474). Bræðslusíld í erlend skip
(10..112). Mál og tn. allt 1.527.
306 (1.360.626).
í lok síðustu viku voru 207 skip
búin að afla 3000 mál og tunnur
eða meira (í fyrra 193) og fylgir
hérmeð skrá um þau skip er feng
ið hafa 4000 mál og tn.
Ágús Guðmundsson, Vogum 4382
Akraborg, Akureyri 11.677
Álftanes, Hafnarfirði 5870
Andri, Bíldudal 5365
Anna Siglufirði 13.089
Arnfirðingur II. Sandgerði 5798
Árni Geir, Keflavík ' 11.584
Árni Þorkelsson, Keflavík 6783
Arnkell, Sandi 8460
Ársæll Sigurðsson II. Hafnf. 5990
Ásgeir, Reykjavík 8402
Ásgeir Torfason Flateyri 4828
Áskell, Grenivík ‘ 6895
Auðunn, Hafnarfirði 11.741
Baldur, Dalvík 5981
Baldvin Þorvaldss. Dalvík 5527
Bergur, Vestmannaeyjum 7468
Bergvík, Keflavík 12.680
Birkir, Eskifirði 7103
Bjarmi, Dalvík 7729
Bjarni Jóhannesson, Akran. 6066
Björg, Neskaupstað 6725
Björg, Eskifirði 5540
Björgúlfur, Dalvík 12.476
Björgvin, Dalvík 6557
Björn Jónssori, Reykjavík 12.573
Bragi, Breiðdalsvík 5167
Búðafell, Fáskrúðsfirði 8829
Dalaröst, Neskaupstað 6366
Dofri, Patreksfirði 12.034
Dóra, Hafnarfirði 4941
Einar Hálfdáns, Bolungarv. 10.501
Einir, Eskifirði 450
Eldborg, Hafnarfirði 17.868
Eldey, Keflavík 7883
Erlingur III, Vestm. 5047
Fagriklettur, Hafnarfirði 10.241
Fákur, Hafnarfirði 9837
Farsæll, Akranesi 4175
Faxaborg, Hafnarfirði 6677
Fiskaskagi Akranesi 6095
Fjarðaklettur, Hafnarfirði 4829
Fram, Hafnarfirði 9713
Freyja, Garði 8519
Friðbert Guðm., Suðureyri 4340
Fróðaklettur, Hafnarfirði 9026
Garðar, Rauðuvík 6578
Gísli lóðs, Hafnarfirði 9366
Gissur hvíti, Hornafirði 5411
Gjafar, Vestmannaeyjum 14.936
Glófaxi, Neskaupstað 7608
Gnýfari, Grafarnesi 7757
Grundfirðingur II, Grafarnesi 7227
Guðbjartur Kristján, ísafirði 10.438
Guðbjörg, Sandgerði 7188
Guðbjörg, ísafirði 11.030
Guðbjörg, Ólafsfirði 9975
Guðfinnur, Keflavík 8555
Guðm. Þórðarson. Rvík. 18.188
Guðmundur Péturs, Bol.V. 5398
Guðný, ísafirði 16.019
Guðrún Þorkelsd., Eskif. 16.019
Gullfaxi, Neskaupstað 11.252
Gullver, Seyðisfirði 11.437
Gunnar, Reyðarfirði 8762
Gunnhildur, ísafirði 5633
Gunnólfur, Keflavík 5769
Gunnvör, ísafirði 5468
Gylfi II., Akureyri 4003
Hafrún, Bolungarvík 12.910
Hafrún, Neskaupstað 8062
Hafþór, Reykjavík 10.404
Hafþór, Neskaupstað 5179
Hagbarður, Húsavík 4304
Halldór Jónsson, Ólafvík 10.552
Hannes Hafsteinn, Dalvík 4039
Hannes lóðs Reykjavík 6854
Haraldur, Akranesi 12.680
Héðinn, Húsavík 14.035
Heiðrún, Bolungarvík 4017
Heimaskagi, Akranesi 4389
Heimir, Keflavík 6260
Heimir, Stöðvarfirði 7446
Helga, Reykjavík 14.698
Helga Björg, Höfðakaupstað 7038
Helgi Flóventsson, Húsavík 13.649
Helgi Helgason, Vestm. 18.095
Hilmir, Keflavík 12.606
Hoffell, Fáskrúðsfirði 9968
Hólmanes, Eskifirði • 11.759
Hrafn. Sveinbj., Grindavík 7772
Hrafn Sveinb. II. Grindavík 9579
Hrefna, Akureyri 4130
Hringsjá, Siglufirði 10.279
Hringver, Vestmannaeyjum 11.512
Hrönn II., Sandgerði 7417
Huginn, Vestmannaeyjum 6669
Hugrún, Bolungarvík 9365
Húni, Höfðakaupstað ' 7889
Hvanney, Hornafirði 6240
Höfrungur, Akranesi 9096
Höfrungur II., Akranesi 18.550
Ingiberg Ólafsson, Keflavík 11.340
Jón Finnsson, Garði 9154
Jón Garðar, Garði 14.339
Jón Guðmundsson, Keflavík 7557
Jón Gunnlaugs, Sandgerði 6071
Jón Jónsson, Ólafsvík 7320
Jón Oddson, Sandgerði 4522
Jón Á Stapa, Ólafsvík 10.611
Júlíus Björnsson, Dalvík 5400
Jökull, Ólafsvík 4139
Kambaröst, Stöðvarfirði 5703
Keilir, Akranesi 8365
Kristbjörg, Vestmannaeyjum 6994
Leifur Eiríksson, Reykjavík 13.797
Ljósafell, Fáskrúðsfirði 9459
Leó, Vestmannaeyjum 5098
Mánatindur, Djúpavogi 9437
Manni, Keflavík 9460
Mímir, Hnífsdal 5550
Mummi, Garði 7352
Náttfari, Húsavík 6748
Ófeigur II., Vestm. 9032
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 7493
Ólafur Magnússon, Akran. 6171
Ólafur Magnúss. Akureyri 17.607
Ólafur Tryggvason, Hornaf. 6493
Pálína, Keflavík 10.882
Páll Pálsson Hnífsdal 5689
Pétur Jónsson, Húsavík 5299
Pétur Sigurðsson, Reykjav. 13.384
Rán, Hnífsdal 5721
Rán, Fáskrúðsfirði 7043
Reykjaröst, Keflavík 5566
Reynir, Vestmannaeyjum 7159
Reynir, Akranesi 7064
Rifsnes, Reykjavík 8428
Runólfur Grafarnesi 7642
Seley, Eskifirði 17.807
Sigrún, Akranesi 6617
Sigurður, Akranesi 11.842
Sigurður, Siglufirði 7757
Sigurður Bjarnass., Akure. 11.670
Sigurfari, Vestmannaeyjum 4092
Sigurfari, Akranesi 8149
Sigurfari, Patreksfirði 5880
Sigurkarfi Njarðvík 4931
Sigurvon, Akranesi 8090
Skipaskagi, Akranesi 5558
Framh. á 12. síðu
Móðir okkar
Þorbjörg Sigurðardóttir
Drápuhlíð 23, andaðist að Hrafnistu 11. ágúst.
Hanna Ingvarsdóttir
Þorkell Ingvarsson. Guðbjörn Ingvarsson.
Móðir okkar og tengdamóðir
Sigríður Oddsdóttir
frá Brautarholti andaðist í Landakotsspítala 11. þ.m.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
Friðriks Ásgrímssonar
frá Suðureyri, Súgandafirði
fer fram frá Suðureyrarkirkju miðvikudaginn 15. ágúst kl. 1 síð-
degis.
Sigríður Kolbeins og börn.
14 14. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ