Alþýðublaðið - 14.08.1962, Side 16
43. árg. — ÞriSjudagur 14. ágúst 1962 — 183. tbl.
í DAGSINS ÖNN Á NÝFUNDNALANDI dr. KRISTJÁN OG próf. ÞÓRHALLUR
Um Vínlandsfiind
„ÞAÐ er alltaf matsatriði, hve
niikils á að meta líkur og hve fast
skal að orði kveðið, en ég mundi
telja, að líkurnar væru verulegar.“
Þetta var svar Þórhalls Vilmund-
arsonar við þrálátum spurningum
blaðamanna um það, hvort forn-
íeifarnar, sem fundizt hafa á Ný-
fundnalandi sönnuðu það, að nor
rænir menn héfðu verið þarna á
ferð fyrrihluta miðalda, m.ö.o., að
Kiríkssaga rauða og Grænlendinga
«aga greindu frá sönnum atburðum
Ðr. Kristján Eldjárn þjóðmfnjav.
■tók í sama streng og Þórhallur, en
-hvorugur vildi neitt fullyrða um
þetta mál og þjóðminjavörður
sagði, að slíkt væri ógerlegt fyrr
en nauðsynlegar rannsóknir liefðu
farið fram á fornininjunum, sem
þarna fundust, en þær rannsóknir
munu fara fram í haust og vetur.
Þjóðminjavörður og próf. Þór-
hallum komu heim úr Nýfundna-
landsförinni sl. laugardag, en Gísli
FIMM bílar skemmdust meira
eða minna í árekstri á Hringbraut
inni um sexleytið á sunnudaginn.
Var það einn bíll, er öllu þessu olli
Ekki hefur það komið fram að
ökumaður bifreiðarinnar, sem or-
sakaði allt þetta, hafi verið undir
áhrifum áfengis eða annarra deyfi
lyfja.
Málavextir voru sem hér segir:
Skömmu fyrir klukkan sex síðast
liðinn sunnudag var bifreiðin R-316
sem er græn Chevrolet bifreið af
árgerðinni 1955, ekið austur Hring
braut. Ökumaðurinn hafði fengið
j bifreiðina lánaða til að skreppa á
brot af einhverjum hlut úr j henni bæjarleið. Þegar hann var
bronsi með einföldu skrautverki á. kominn fram hjá Elliheimilinu,
Á öðrum stað, þar sem íslend- segist ökumaður hafa sneytt fram
ingarnir voru við uppgröft, fannst hjá fólki, sem var að fara yfir göt
stad, leiðangursstjóra og landkönn þykkt lag af hreyfðum sandi með una. Við það lenti bifieiðin á aftur
uði og sænskum fornleifafræðingi miklum viðarkolum og gjalli í. horni lítils pallbíls sem stóð við
Gestsson safnvörður, sem fór vest
ur með þeim, er enn á Nýfundna-
landi að ljúka við og ganga frá upp
greftinum þar ásamt Helge Ing
Rolf Petré að nafni.
I Ennfremur var þar að finna nokkra
Framhald á 5. síðu.
Rarinsóknarsvæðið er rétt hjá I riiola af ryðguðu járni.
litlu fiskiþorpi, sem heitir Lance-
aux-Meadows, við Sacred Bay,
nyrzt á Nýfundnalandi. Hjónin,
Helge og Anne Stine Ingstad, hófu
þar all víðtækar íornleifarannsókn
ir í fyrra og eins og kunnugt er
töldu þau hjónin, að þau hefðu
fundið þarna vistir norrænna
manna frá fyrri hluta miðalda.
í sumar var rannsóknarsvæðið
stækkað, og uppgreftir gerðir alls
staðar, þar sem ástæða þótti til. j
Þá fundust ný mannvistarlög á I
tveim stöðum. Þar var hreyfður,
jarðvegur og mikið af viðarkolum
í, ennfremur fundust í lögum þess-
um nokkrir járnnaglar, járnbrot og
eyjuna í götunni. Pallbíllinn hent
ist þvert yfir eyjuna og rakst þar
á Volkswagen bifreið, og skemmd
VARIR VIÐ
IKLA SÍLD
ust báðir bílarnir nokkuð. Ekki
lauk ferð R-316 þó þarna. Við það
að lenda á þessum bíl telur öku-
maðurinn sig hafa fengið mikið
högg undir bringspalirnar við að
kastast fram á stýrið og við þetta
varð honum svo mikið um að hann
missti gjörsamlega stjórn á bíln
um. Hélt bifreiðin nú áfram yfir
eyjuna og lenti á tveim bílum er
Franthald á 13. síðu.
PROF. Þórhallur Vilmund
arson sagði á blaðamanna
fundi í gær að aðalerindi
hans í ferðinni til Nýfundna
lands hefði verið að atliuga,
hvernig staðhættir þar kæmu
heim við fornar heimildir
um þann stað eða staði þar
sem norrænir menn áttu að
. hafa komið til Ameríku. Um
þetta eru tvær heimildir:
Eiríkssaga rauða, þar sem
talað er um tvo dvalarstaði
og Grænlendingasaga, þar
sem aðeins segir frá einum.
í Grænlendingasögu er ngt
frá Leifsbúðum á hinu góða
Vínlandi, þar sem drjúpi
smjör af hverju strái, en í
Eiríkssögu rauða er um tvo
dvalarstaði að ræða, annars
vegar hinn nyrðri, Straum
fjörð, hins vegar hinn syðri,
Hóp. Próf. Þórhallur segir,
að landgæða- og veðurfars
lýsingar í fornsögunum komi
illa heim við landkosti og
veðráttu á norðurodda Ný
fundnalands, og væri því
freistandi að ætla, ef sann.
að yrði, að norrænir menn
hefðu verið þarna á ferð, að
hér væri fundinn sá nyrðri
dvalarstaður, sem EiríksSaga
segir frá, en þar ber betur
saman sögusögnum og raun
veruleikanum á Norður-Ný-
fundnalandi. Þórhallur sagði
enn, að nauðsyn væri á
nýrri heildarútgáfu Vínlands
heimilda, sem yrði sem
vönduðust bæði hvað efní
snerti og útlit, með öllum
nauðsynlegum skýringum og
sögu Vínlandsrannsóknanna,
en eina heildarútgáfan, sem
til er um Vínlandsferðir er
frá árinu 1837. En handritin
um Vínlandsferðir verða ein
mitt ein af þeim handritum
sem íslendingar fá, þegar
liandritin koma heim.
. - VV*W- -'fr'vT. . ■iZ'- -
! LÍTIL síldveiði var í fyrradag
' og í fyrrinótt, enda bræla á mið-
I unum framan af og töluverður
| sjór. Veðurútlitið var orðið betra
i í gær og veiðihorfur góðar. Leitar
skipin hafa orðið vör við mikla
síld.
Fréttaritari blaðsins á Seyðis-
firði símaði í gær, að engin veiði
hefði orðið, en veðrið væri orðið
ágætt. Vitlaust veður hafði verið
fram á morgun en bátarnir voru
orðnir leiðir á að bíða og fóru út
Bátarnir urðu varir við mikla
síld suður með Dalatanga. Um 5-
leytið í gær hafði enginn bátur
komið til Seyðisfjarðar með síld.
Eskifjarðarbátar voru að fara út
fram á dag, en um morguninn kom
Seley með 90 tunnur.
Samkvæmt fréttum frá Fiski-
féiaginu voru veiðihorfur góðar,
bæði á svæðinu ANA af Kolbeins-
ey og fyrir austan land.
í fyrradag og fyrrinótt var ein
ungis vitað um afía 11 skipa sam-
tals 5.100 mál og tunnur. Þar af
er vitað um afla 6 skipa með 4000
tunnur af svæðinu 25-28 mílur
ASA af Kolbeinsey. Annar afli
fékkst suð-austur af Skrúð og út
af Dalatanga.
Frá síldarleitinni á Siglufirði:
Anna 650, Einar Háifdáns 1000.
Páll Pálsson 400, Baldur EA 750,
Sæfari EA 400, Grundfirðingur II.
800 tunnur.
Frá síldarleitinni á Seyðisfirði:
Halldór Jónsson 300, Seley 100,
Pétur Sigurðsson 350, Heimir SU
200, og Þráinn 150.
Tízkuskóli fyr-
karlmenn!
ir
TIZKUSKOLI fyrir karlmenn
Verður innan skamms settur á
stofn hér í Reykjavík á vegum
Tízkuskólans að Xaugavegi 133.
Ennfremur verður að öllum lík-
indum haldið námskeið fyrir
verðandi mæður, þar sem þeim
verður kennt klæðaval, fegrun og
snyrting.
Frú Sigríður Gunnarsdóttir ný-
komin frá París, þar sem hún fór
í einkatíma til Madame Lucy, sem
fræg er orðin fyrir skóla sinn, svo
vel ó íslandi, sem annars staðar.
Frúin fór einnig til Lundúna, þar
HINN 7. þ.m. lauk umsóknar-
fresti um embætti forstöðumanns
Handritastofnunar íslands.
Umsækjendur um embættið eru: j sem hún fór í tízkuskólann London.
Dr. Einar Ólafur Sveinsson, pró- j Charm og fylgdist þar með tízku-
fessor, Dr. Jakob Benediktsson,, skóla karlmanna. í ráði er, að hún
Jónas Kristjánsson, skjalavörður,' sjálf annist kennsluna í þessum
og Ólafur Halldórsson, lektor. j karlmannaskóla hér heima en,
indum seít upp ný deild fyrir, Framh. á 12. síou