Alþýðublaðið - 25.08.1962, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.08.1962, Qupperneq 3
Rússar bera ábyrgðina ' Berlín, 24. ágúst. NTB. VESTURVEI.DIN hafa sent Rússum mótmælaorðsendingar þar sem Sovétríkin eru sökuð um a3 bera ein ábyrgð á hinni auknu spennu í Berlín. Jafnframt leggja þau til að hafnar verði samninga viðræður fjórveldanna um hvern- ig megi finna leiðir til að draga úr óró og spennu í borginni. Jafnframt hefur Sovétstjórnin sent bandarisku ríkisstjórninni harðorð mótmæli vegna þess, sem kallað er „ögranir fasistaafla á bandaríska hernámssvæðinu.“ — Eru Bandaríkjamenn sakaðir um að styðja þessi öfl. í orðsend- ingunni er engu orði minnzt á tillögur Vesturveldanna um fjór- veldaviðræður, sem þar er lagt til að hafnar verði. í orðsendingunni segir, að ef „ögrunum“ verði ekki hætt í Ber- lín muni gripiö til nauðsynlegra ráðstafana til aö tryggja öryggi sovézkra hermanna. í Washington er sagt, að Banda ríkjastjórn hyggist ekki grípa til neinna sérstakra hernaðaraðgerða til að styðja diplómatiskar að- gerðir Vesturveldanna í Berlínar deilunni. Ef ekki kemur til þeim mun alvarlegri atburða, mun Kennedy forseti ekki kalla vara- lið á vettvang eins og hann gcrði um sama leyti í fyrra. í London er sagt, að Rússar hafi vísað á bug tillögum Vestur- veldanna um viðræðufundi að- stoðarutanríkisráðherra stórveld- anna uin Berlín. Á ambassador Sovétríkjanna í Washington’ að hafa sagt þetta í viðtali við Dean Rusk í fyrri viku. Þingið á Jamaica MYND ÞESSI var tekin, er þing Jamaica kom saman í fyrsta sinn eftir að landið öðlaðist sjálfstæði. Marga- ret prinsessa ávarpaði þ^g- ið fyrir hönd drottningar- innar. Prinsessan er að lesa yfir ræðu sína skömmu áður en hún tók til máls. MMHHMHMHVmtMMMUMW Ulbricht rær undir Bonn, 24. ágúst. NTB. Ákvörðun Sovétstjómarinn- ar um að kalla heim herforingja sinn í Austur-Berlín, er áraugur af viðræðum Ulbrichts við sov- ézka ráðamenn. Ulbricht hefur verið í Moskva síðan í byrjun ágúst. Talið er, að hann hafi viljað fá framgengt ráðstöfunum, sem bundið gætu enda á veru herliðs Vesturveldanna í Berlín og að saminn verði sérfriður við Au.- Þýzkaland. MOROIN VID MURINN HVARVETNA FORDÆMD Bonn, Berlín, 24. ágúst. Franski ambassadorinn í Bonn sendi í dag harðorð mótmæli til rússneska sendiherrans í Au.- Berlín, þar sem fordæmt er morð- ið á hinum 19 ára unglingi, sem austur-þýzkir verði skutu er liann reyndi að flýja vestur yfir á mörkum franska hcrnámslilutans. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að morð- ið á piltinum, sem er starfsmaður Stokkhólmur, 24. ágúst. Samkvæmt nýlegri skoð- anakönnum í Svíþjóð, telur um það bil 40 af hundraöi Svía, að mjög mikilvægt sé, að Svíþjóð gerist aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu. 40 af hundraði telja mjög mikilvægt* að Svíar verði að- ilar. 32 af hundraði telja það ,mikilvægt,‘ en aðeins 15 af liundraöi álitu það ekki skiptá nokkru máli. tMMWWtWIUUMMMMMmM (járnbrautarlögreglunnar, væri villimannlegt og sýndi að spenn- an í Berlín er að kenna óábyrg- um og vanliugsuðum aðgerðum austur-þýzkra yfirvalda. „Morðið á piltinum á að minna okkur á að glata ekki hugrekk- inu,“ sagði Willy Brandt í dag. Hann hélt því fram, að hér dygðu engin kokkteilpartíúrræði. Með því kvaðst hann eiga við, að hér þyrfti annað meira en góð ráð, sem ekki ættu kannski neitt skylt við staðreyndir. Brandt kvað Þjóðverja þekkja hugleysi og þrjózku frá tímum nazista, en hér yrði að veita alla mögulega hjálp.“ Brandt sagði: „Við getum treyst Vesturveldunum, að þau yfirgefi okkur ekki. Það er nauð- synlegt, að hernámsveldin standi við skuldbindingar sínar í allri Berlín, en fyrir Vestur-Berlín er það lífsskilyrði. Það er aðeins leitt, að Vesturveldin skuli ekki geta gert annað en staðfesta form ALSÍR Alsír, 24. ágúst. NTB. HÓPUR manna hélt mótmæla fund á aðaltorginu í Algeirsborg í dag. Var mótmælt matvælaskort inum í borginni. Að öðru leyti var allt með kyrrum kjörum þar í dag. Tilkynnt var, að eftirleiðis sinn til ábyrgðar í (nesku bílunum að minnismerk-1 yrði útvarpsstöðin í Algeirsborg inu. | undir stjórn liersins. lega rétt Berlín.“ í sambandi við hinar alvarlegu mótmælaaðgerðir Berlínarbúa í fyrri viku, kvað Brandt meiri- hluta íbúanna hafa sýnt fádæma stillingu og ró. í dag komu deildir úr banda- ríska setuliðinu í Berlín til borg- arinnar eftir að hafa verið að æf- ingum í Vestur-Þýzkalandi. Urðu herbílarnir ekki fyrir neinum i töfum á leiðinni yfir Austur- I Þýzkaland. Þrír rússneskir brynvarðir bíl- ar voru stöðvaðir í nokkrar mín- útur við Charlie-eftirlitsstöðina á mörkum bandaríska og rússneska hernámshlutans í Berlín. Voru þeir á leið með hermenn að sov- ézka stríðsminnismerkinu í V.- Berlín. Undanfarna daga hefur verið varpað grjóti að rússnesku flutningabílunum og tóku Rússar þá að senda varðmennina í bryn- ivörðum bilum. Bandaríkjamenn I senda nú herlið í fylgd með rúss- Víðtæk leit í Frakklandi París, 24. ágúst. NTB. Franskir lögreglumenn, sem! leita tilræðismanna við de Gaul-i le, hafa hætt sérstakri gæzlu við landamærin. Talið er, að það séu annaðhvort liðhlaupar úr franska hernum eða flóttamenn frá Alsír, sem stóðu að tilræðinu. Innanríkisráðuneytið segir, að lögreglan hafi fundið mörg spor, en jafnframt að leitin að hinum seku verði löng og erfið. í Suður-Frakklandi hafa ýmsir stuðningsmcnn OAS vcrið hand- teknir, þeirra á meðal Daniel Bruen, ritari Gary herforingja, er var einn af aðalmönnum OAS. Bruen hafði á sér mikið fé og talsvert af fölsuðum vegahréfum. Hollandia, 24. ág. NTB. Yfirmaður eftirlitssveita SÞ í Nýju Guineu, Svíinn Olaf M^lin, kom til Hollandia í dag. Á liann að rannsaka hvort Indónesar hafi brotið vopnaliléssamninginn við Hollendingana. « ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. ágúst 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.