Alþýðublaðið - 25.08.1962, Qupperneq 7
voru ekki í ,,dvala“ erns og Kín-
verjar.
Suðvestur af Síberíu var laná
svæði það. sem nú kaú.ast Túran.
í Túran voru furstadæmiu eða
khanat-ríkin Bokhara, Chiwa og
Khokand. Þau voru samanjagt
fjórum sinnum stærri en t.d.
Sviss.
íbúar landssvæðisins voru íæp
lega fleiri en þrjár milljónir.
(hermenn þeirra vopnuðust tinnu-
byssum), en hernaðarmikilvægl
furstadæmanna var töluvert.
Rússar íöldu, að þau gætu orðið
hættuleg þar eð handan þeirra
voru lönd eins og Persía og riki
Englendinga á Indlandi. Því var
ákveðið að undiroka þessi lönd
og innlima þau í Síberíu er Rúss
ar höfðu einnig undirokað.
stefna betur lýst og þátt Rúsca
í henni.
★ KÓSAKKA-
HÖFÐINGI.
Jermak var Kósakkahöfðingi.
Árið 1571 hélt hann yfir Úral-
fjöllinn, sem þá voru næstum óyf
irstíganlegur í'arartálmi. Eina
leiðin yfir þau var um „Járnhlið-
ið:,“ sem notað er enn þann dag
í dag, en síberísku járnbrautalest
irnar :"ara þar um.
Þegar Jermak og Kósakkar
hans héldu inn í Síberíu var land
ið Evrópumönnum hulinn leynd
ardómur. Jermak hélt áfram
sokn sinni skref fyrir skref, en að
lokum komst hann alla leiðina
að Kyrrahafi.
Þegar árið 1587 var hann kom
inn til bæjarins Tobolsk, sem
hann náði á sitt vald. Árð 1604
endurtók sagan sig í Tomsk, og
1649 sigldi annar Kósakkahöfð-
ingi fyrir norðausturhorn Asíu
og komst út á Kyrrahaf. Daninn
Bering fór lengra út á Kyrrahaf
1741 til Ameríku þar sem hann
steig á land í Alaska er hvarf und
ir yfirráð Rússa og var rússnesk
nýlenda allt fram til ársins 1867
er hún var seld Bandaríkjamönn
um.
★ ZAR SÍBERÍU.
Hér var um risastórt land-
flæmi að ræða og gífurleg vinna
var unnin á þessum árum. Rúss
ar höfðu nú náð til Kyrrahafs,
6.000 km. frá Moskvu. En erfið-
asta verkið var eftir, en það var
uppbyggingin á þessu gríðar1-
stóra nýlendusvæði og svo urðu
landnemar einnig að seíjast þar
að.
Rússar mættu Ultölulega lítilli
mótspyrnu, enda bjuggu afkom-
endur Mongóla :í Síberíu, Tatarar,
á dreifðu svæði og lifðu hirðingja
lífi. Stundum bjuggu þeir þó í
litlum þorpum og þar var sér-
stakur höfðingi eða khan sem var
alls ráðandi og stundum höfðu
siík þorp fastan „höfuðstað."
Jermak beið pana í orrustu
gegn mönnum Kutschum khan,
er kallaði sig „Zar Síberíu ‘. Bar
dagarnir héldu áfram, enda voru
Tatararnir harðir í horn að taka,
Þeir voru iika afkomendur
þriggja mestu landvinninga-
manna sögunnar, Húnans Attila
og Mongólanna Djengis Khan
og Tamerlan.
★ SÓTT TIL KÍNA.
Viihjálmur II. Þýzkalandskeis
ari kallaði sem kunnugt er þessa
sókn Rússa „Drang nach Osten,,.
Amur varð rússneskt fljót og við
Kyrrahaf var bærinn Vladivostok
stofnaður, en sér til ama komust
Rússar að raun um, að það var
ekki íslaust allt árið. Enn fremur
náðu Rússar á sitt vald herskipa
höfninni Port Arthur.
RÚSSLAND er mesta nýlendu
veldi heimsins. Rússar hafa á
sama hátt og önnur stórveldi
með Bretum í broddi íylkingar
lagt undir sig nýlendur. Rússar
hafa krafizt „algerrar útrýming
ar nýlendustefnunnar“, en meö
þessu eiga þeir aðeins við hin
stórveldi heimsins en ekki sig
sjálfa.
Skömmu eftir hchnsstyrjöld-
DJENGIS KHAN
— landvinningamaðurinn mikli.
ina síðari tóku Rússar að smíða
kjarnorkuknúða isbrjóta af íhiki
um dugnaði. ísbrjótar þessir áttu
, að halda hinni svonefndu norð-
austurleið norður fyrir Asíu op-
inni.
Fyrsti ísbrjóturinn fékk nafn
ið „Jermak.“ Jermak var „Piz-
arro Rússlands. Jermak þessi und
irokaði og lagði undir sig alla
Síberíu á dögum ívans grimma.
★ AUSTURLANDS-
SVÆÐIÐ
Það var mjög eðlilegt og vel
við eigandi, að fyrsti ísbrjótur-
inn, sem opnaði land það er Jer
mak lagði undir sig á 16 öld væri
kennt þið hann.
Síðan á 16. öld hefur norður-
hluti Asíu verið j-aunveruleg ný-
lenda Rússa. Þeir bættu stöðugt
við landssvæði sitt, en útþenslan
stöðvaðist að lokum vegna heims
styrjaldarinnar fyrri og byltingar
innar. Rússar" notuðu ekki sjó-
leiðina til þess að leggja þetta,
gríðarmikla landssvæði undir sig.
Rússneskir loðskinnakaupmenn
stuðluðu að því á 16. og 17. öld
að austurlandssvæöið komst und
ir yfirráð Rússa.
Fjölda virkja var komið upp,
Setuliðin í þeim gátu þar með
haft stjórn á hinum innbornu og
neytt þá til þess að greiða skatta.
Ekki verður hugtakinu nýlendu
Þessa höfn misstu þeir þó í
stríðinu við Japani árið 1905. Þar
með varð að engu draumur Rússa
um yfirráð yfir Norður-Kyrra-
hafi.
Þessi gífurlega sókn hefði ekki
verið möguleg ef Síberíujárn-
brautin hefði ekki verið lögð.
Þessi járnbraut lá 8.000 km. í
austur frá Moskvu og hún batt
endi á landvinninga þá, er hófust
með Jermak þremur öldum áður.
Þannig getur enginn vafi leik
ið á því, að Rússar eru nýlendu-
veldi í eins miklum mæli og aðr-
arþjóðir, en þeirra helzt eru Bret
ar.
★ MÆNT í SUÐUR.
Suðurtakmörk þessa mikla
landssvæðis lágu opin. Síberia
lá ekki aðeins að Kína, sem enn
var í dvala, heldur einnig að öðr
um landssvæðum er Bret ir höfðu
lagt undir sig, og Englendingar
★ TÚRKESTAN.
Þegar á dögum Nikulásar keis
ara fyrsta hófu Rússar að undir
oka þetta landssvæði, sem sehiha
kallaðist Túrkestan. íbúar fursta
dæmanna voru Múhameðstrúar
og sögðu þeir innrásarmönnum
heilagt stríð á liendur. Ilins veg
ar liöfðu þeir ekki bolmagn tií
þess að hrinda sókn þeirra.
Samarkand var fyrsta borgin
sem féll. en Samarkand var hinn
Framh. á 11. síðu
ARFTAKI NÝLENDUIIERRANNA: Krústjov forsæt'sráðherra, myndin var tekin í heimstyrjöldinni síðari.
í Ukraniu. '-
ALÞÝOUBLAÐI9 - 25. ágúst 1962 J