Alþýðublaðið - 02.11.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.11.1962, Qupperneq 1
 W&Mi 43. árg. — Föstudagur 2. nóvember 1962 - 241. tbl. Uppsagnir læknanna sköpuöu - • LÆKNAMALIÐ er ofar- lega á baugi þessa dagana. Ailt útlit er fyrir að mikil vandræði geti hlotizt af upp- sögn læknanna, og talið var að strax í morgun hafi yfir- læknarnir á Landsspítalan- um, orðið að kaiia til sér* fróða lækna eins og ríkis- stjórnin veitti Jjcim hcimild til. Erfiðleikarnir geta skap- azt í sambandi við uppskurði, og m. a. mun vanta svæfing- arlækni. Þessa mynd tók Ijósmynd- ari Alþýðublaðsins, Rúnar- Gunnarsson, fyrir nokkru og sýnir hún lækna við botn- langauppskurð. BROTTFÖR læknanna 31 liafði strax áhrif í gær. Á Landsspítal- anum eru t. d. yfirlæknarnir og kandidatarnir einir eftir með 40— 50 sjúklinga eftir á hvcrri deild. Ekki var hægt að veit i bæjarsjúkl ingum eins mikla aðsíoð og áður, og var útlit fyrir að í rnorgun yrðu yfirlæknarnir að fá sér til aðstoð- ar sérfróða lælma eius og ríkis- stjórnin hafði veitt Ieyfi til. Aðstoðarlæknarnir, sem hafa sagt upp stöðum sínum, héldu fund í gærkvöldi, sem ekki reynd- ist unnt að fá fréttir af Má segja. að aðeins sé beðið eftir niður- s'töðu Félagsdóms, sem mun vera væntanleg innan skan.ms. Málið var tekið fyrir í Féiagsdómi í gær, og gerði stefndi þá kröfu, að málinu verði vísað frá Félagsdómi. Munnlegur málflutningur um 'þá kröfu, fer fram klukkar, fjögur í dag. Alþýðublaðið ræddi í gær við Gísla Petersen, yfirlækni á Lands- spítalanum. Hann sagði að upp- sagnir þessara manna Jiefðu þeg- ar flregið úr allri starísemi á spít- alanum. Þjónustan verður minni við bæjarsjúklinga. Hann sagði 5. síðu. Frh. ER Alþýðublaðið átti símviðtal við Thor Thors, sendiherra í Was- hington seint í gærkvöldi og spurði hann frétta af viðræðunum um Loftleiðasamninginn, sagði hann orðrétt: „Viðræðunum er enn ekki lokið, og verður annar fundur á morgun (þ. e. í dag) og er það þriðji fundurinu. Ég geri mér vonir um að þesSu máli muni lykta með samkomulagi, — með því samkomulagi einu, i-em við get um sætt okkur við. Málið er sér- staklega erfitt fyrir stjórn Banda- ríkjanna, vegna ágeugni ýmissa flugfélaga, amerískra og annarra þjóða, sem finnst hlutur Loftleiða of stór“. Sendiherran sagði, að íslenzka samninganefndin hefði raætt skiln- ingi og velvild en málið væri senni lega erfitt á báðar hliðar. Eins og fyrr segir, verður annar fundur haldinn í dag, og mun hann skera úr, hvort meira verður gert í bili Viðræðurnar um endurnýjun Loftleiðasamningsins við Banda- ríkin, sem er frá 27. janúar 1945, hófust eftir hádegi s. I. miðviku- dag í Washington D. C. íslenzku samninganefndina skipa þeir Thor Thors, sendiherra, Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri og Níels P. Sigurðsson, fulltrúi í utanríkis- ráðuneytinu. í bandarísku nefndinni eru sjö menn, brír frá utanríkisráðuneyt- inu, þrír frá flugyfirvöldunum og einn frá viðskiptamálaráðuneytinu. Þá er þar áheyrnarfulltrúi frá samtökum flugfélaga, svo og Kristján Guðlaugsson. formaður stjórnar Loftleiða, en hann er einn ig áheyrnarfulltrúi. Guðmundur í. Guðmundsson, útanríkisráðherra skýrði Alþýðu- blaðinu frá því í gærkvöldi, að tveir fundir hefðu verið haldnir í Wasliington um loftferðasamning íslands og Bandaríkjanna. Var síð ari fundinum enn ekki lokið, þeg- ar blaðið ræddi við ráðherrann. Guðmundur skýrði svo frá, að á fyrri fundinum í fyrradag hefðu fulltrúar Bandaríkjanna fyrst gert grein fyrir afstöðu sinni. Hefðu þeir látið í ljós óskir um að fá breytngar á samningnum án þess að segja honum upp, en það hefur enn ekki verið gert. íslenzku fulltrúarnir svöruðu og töldu, að samningutinn hefði reynzt mjög vel eins og hann hef- ur verið, og töldu ekki ástæðu til breytinga. Var fundinum eftir það frestað, en ahnar fund.ur boð- aður í gær síðdegis. Það hefur komið fram í blöðum hér, að Loftleiðir halda uppi ellefu I vikulegum ferðum miili New Torlc 1 og borga í Evrópu, og ennfremur að Pan American-flugtelagið, sem sé eina bandaríska flugfélagið, er haldi uppi íerðum yfir Norður- Atlantshafið, hafi aðeins eina ferð í viku á þessari leið. Þetla er ekki rétt. Frh. á 5. siðu. ★ /MOSKVA: 1 gærkvelai skutu Rússar á loft tvöföld- um gervihnetti. Fyrst var gervitungli skot ið á braut umhverfis jörðu, en síðan skaut það gervi- tungli, sem á að fara til Marz. Gervihnötturinn, sem nú er á leið til Márz er 900 pund að þyngd. Hér er án efa um eUt hvert merkilegasta geim- skot Rússa að ræða til þessa. egnaonou -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.