Alþýðublaðið - 02.11.1962, Page 12

Alþýðublaðið - 02.11.1962, Page 12
Paul Ricca, sem fæddur er á Ítalíu og hefur undanfarna áratugi dvalizt í Bandáríkjunum hef- ur verið gerður brottrækur þaðan. Eins og flest- um mun kunnugt þá er Ricca þessi einn af síðustu lifandi meðiimum bófaflokksins mikla, sem A1 Caphone var forsprakki fyrir. En eftir að Ricca hefur verið útlægur gerður frá Barídaríkjunum, þá á hann hvergi athvarfs að vænta, því hann cr búinn að sækja um landvisíarleyfi í 50 löndum og alls staöar fengið afsvar. Iíann er sem sagt maður án lands, hann á hvergi heiraa. Þó fær hann -að vera í Bandaríkjunum meðan ekkert Iand vill við honum taka, en hans er stöðugt gætt. Ekkert þessara 50 landa vildi lofa honum að setjast aö, cn eitt ríkið, Alonaco, var honuni vin- samlegast. Það tilkynnti að hann mætti koma þangað scm ferðamaður en ekki til að setjast að. MASKtNEH MÁ VÆR£ MUOT ZAVN5T TJU - h'VIS I SKAt. N* AT aeooc VAMAHTSMS, FÁZ t TSAViTÍ MBN Tti 6eN6Æ' t> SPORAFEM LASTÉti - VI KOMMzR SOM SÆDVANU& FoR SiNT.,, imr spor AF PILÖTCN N06ie moMereR dbrfra £N £FTERS06NIN6SPATRUCJE ER NÁET FREMi COPIWHOGtW; Leitarflugvél hefur komið á staðinn. Flugmaðurinn sést ekki. En þess í stað för eftir vörubíl. Við komum of seint eins og vanalega. . . . í nokkurra kílómetra fjarlægð. Hvarf vélarinnar hlýtur að hafa verið tilkynnt nú þegar. Ef þið ætiið að ná dem- öntunum, þá verðið þið að hafa hraðann á. Og ef lögreglan kéríiur á staðinn um leið og við?“ Grískt ævintýri Theodor dansari „Ég er kominn til að fá hjá þér flautuna þína“, sagði drengurinn. „Það er ómögulegt“, hrópaði Theodor. „Marg ir ungir, hraustir menn hafa farizt í slíkri ferð!“ „Ég verð að fá hana,“ hrópaði drengurinn. „Ég verð að bjarga systur minni úr fangelsi.“ Theodor dansari virti drenginn fyrir sér drykkianga stund en sagði svo: „Af því, hvað þú ert fallegur, þá læt ég þér eftir flautuna mína, en þú verður að lofa því að koma hingað aldrei aft- ur.“ Þegar vonda ljósmóðirin frétti, að dregurinn hefði fengið töfraflautuna varð hún ógurlega reið og sendi drenginn tvisvar sinnum enn á fund ris- ans. í fyrra skiptið átti hann að ná úri risans, í seinna skiptið töfraspegli hans. En þegar hann kom með úrið og spegilinn varð hún viti sínu fjær af reiði. Hið eina, sem þú getur gert til að losa systur þína úr fangelsinu, sagði hún við dreginn, er að fá Theodor sjálfan til að fara með þér.“ Þegar Theodor dansari sá drenginn einu sinni enn, hrópaði hann upp yfir sig og var æfur af reiði: „Ertu kominn einu sinni enn. Ég sem er bú- •%ú ■ * in að banna þér þrisvar sinnum að koma hingað Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „Ógeðslegi kynblending-nr- inn þinn“, sagffi Dick Jon- cs og réðsí að Ricardo. Ri- cardo veittist auðvelt aö verja sig gegn veiklulegum höggum hans og hann kreppti hncfann, grimmdar- glampi var í augum haus cn hann sló ekki. „Faröu heim og þvoffu blóðið framan úr þcr“, sagði Ricardo. - Dick Jones snerti andlit sitt með höndunum og tók þær frá, votar af blóði. „Þú hefur víst lamið mig í klessu“, sagði hann hrein- . skilnisiega", Þú hefur hnefa í lagi drengur. Ég hélt að liópur villihesta heíðu ráð- izt á mig. Það er víst bezt aff ég fari heim, áður en stúlkan sér mig. „Vertu sæll öíancos, þú Iiefur lamið mig í klessu og ég átti það skil- ið“. , Ricardo tók í höndina, sem honum var rétt. Hann gat ekki ímyndað sér aö hann hefði verið fær um að taka^ósigri sinum svo karl- mannlega og hann dáðist að Dick Jones. Svo gekk hanr yfir að húsinu og þvoði blett ina af höndum sér og innan skamms dansaði har-n aftur við Maud Jones. „Þú dansar ekki mikiö“ sagði hún. „Leiðist þér?“ „Alls ekki“, svaraöi hann „Ég er að horfa umhverfis mig og dást að útsýninu“ „Þetta boð er líki't súkku laffiköku með súkkulaði- röndum", sagði hún. „Ame- ríkanarnir eru heimskir og Mexíkanarnir alvarlegir. Ég ,hef ekki séð Dick Jones lengi, en þú?“ „Ég held að hann hafi þurft að' fara heim“, svaraði Ricardo. „Þú hefur mariff þig á hnúanum“. „Ég rakst á þyrnirunna í garðinum". Hann leit beint á hana og hann sá að liún skildi orð hans og að hún var undrandi og glöð. Það kom Ricardo á óvart, en hann hafði búizt við því, að eitthvað kæmi honum á óvart og hann beið átekta í þeirri von. að hann kæmist að lausn kátunnar. Hann dansaði við' Maud Ranger og hann gekk um garffinn með Maud Ranger og endirinn varð' sá, að' hún bauð honum í heimsókn á búgarff föður síns. William frændi tekur til máls. Læknirinn varð hrifinn, þegar hann frétti hveriu Ricardo hafði komið til leið ar. „Þú hefur opnað dyrnar“, sagði hann. „En þú ert o? iingur til að fara cinn inn. Við verffum að senda ein- hvern meff þér — hver ætti það að vera. Ég verð að' tala við Benn. Farðu að hátta 12 2■ nóv- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.