Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Símfi 1 1475 í ræningjahöndum (Kidnapped) eftir Robert Louis Stevenson. með Peter Finch James MacArthur Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Sím; 32 0 75 Það skeði um sumar (Summar Place) Ný amerísk stórmynd í litum með hinum ungu og dáðu leikur- um. Sandra Dee. Troy Dónahue. Þetta er mynd sem seint gleym ist. Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Haínarbíó Sím; 16 44 4 Það þarf tvo til að elskast. (Un Couplen) Skemmtileg og mjög djörf ný frönsk kvikmynd. Jean Kosta Juliette Mayniel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarbíó Símj 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming" bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) Leyndardómsfull og spennandl þýzk litmynd, tekin að mestu i Indlandi. Danskur texti. Haekkað verð. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasaia frá ki. 4. Sendillinn („The Errand Boy“) lýýjasta og skemmtilegasta . ameríska gamanmyndin sem Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja BíÓ Sími 1 15 44 Uppreisnarseggurinn ungi. (Young Jesse James) Geysi spennandi CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: Ray Stricklyn Jacklyn 0‘Donnel. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Gene Krupa Stórfengleg og áhrifarík ný amerísk stórmynd, um frægasta trommuleikara heims, Gene Krupe, sem á hátindi frægðar- innar varð eiturlyfum að bráð. Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. SAL MINEO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 Orustan um Iwo Jima Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Söngur ferjumannanna. (The Boatmen of Volga) Æsispennandi og vel gerð, ný ítölsk-frönsk ævintýramynd í lit um og CinemaScope. John Derek Dawn Addams Elsa Martinelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Þórscafé Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málf lutn ingsskrif stof a Austurstræti 10 A Sími 11043 Slm) 501 34 Læðan (Katten) Spennandi frönsk kvikmynd. Sagan hefur komið í „Morgun- blaðinu“. Aðalhlutverk: Francoise Arnoul Roges Hanin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ! Aðstoðarstúlku vantar við mötuneyti héraðsskól ans í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp um næstu áramót. Upplýsingar. á staðnum. Sími um Skálavík. Skólastjóri. BAZAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning fimmtudag kl. 20. Hinn árlegi bazar I.O.G.T. verð ur í Góðtemplarahúsinu á morg un (fimmtudag) og hefst kl. 2 e. h. Margt góðra og nytsamra hluta. Tekið á móti munum frá kl. 9 til 12 í fyrramáli,, Nefndin. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréfaviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasimi 32869, ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogl. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG RJEYKIAVtKI'R Nýtt íslenzkt Ieikrlt HART í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. 12000 VÍNNINGARÁÁRl! 30 KRÓNUR MIÐINNI Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs: KIPAUTGCR0 RIKlSIN M.s. Hekla fer vestur um land í hringferð 1. des. Vörumóttaka í dag til Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á föstudag. Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Back. Sýning í Kópavogsbíói fimmtu dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan frá kl. 4 í dag. Sími 19185. Herðubreifi fer austur um land í hringferð 3. des. Vörumóttaka á fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á mánudag. M.s. Baldur fer til Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðahafnar á fimmtudag. Vöru móttaka í dag til Skarðstöðvar, Króksfjarðarness, Hjallaness, Búðardals og Rifshafnar. duglýsingasíminn KelviiÉr Frá Jfeklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar (| 28. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.