Alþýðublaðið - 11.12.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 11.12.1962, Qupperneq 10
 tftlr reynslu hér á landl og erlendis hefur verið bœtt Inn mörgum nýjum atriðum sem stefna að því að gera trygginguna að fullkominni HEIMILIS- TRYGGINGU. Leitið nónari upplýsinga hjá aðaiskríf- stofunni eða umboðs- mönnum. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Norðmenn sigruðu Frakka í hand- knattleik á sunnudaginn með 17 mörkum gegn 12. Á laugardag fór fram innanfé- lagsmát í frjálsum íþróttum í ÍR- húsinu við Túngötu. Jón Þ. Ólafs son stökk 3,35 m. í langstökki án atrennu, sem er nýtt íslenzkt met. ★ LAS VEGAS, 9. des. (NTB — AFP). Emile Griffith varði heims- meistaratitil sinn í veltivig á sunnudaginn, er hann sigraði Ar- gentínumanninn Jorge Fernandez með teknisku rothöggi í 9. lotu. Bar daginn átti að standa í 15 Iotur. Fram og Armanrt ur Reykjavíkurmeistarar FRAM varð Reykjavíkurmeistari I handknattleik karla 1962 og Ár- mann í kvennaflokki. Úrslitaleik- Irnir í meistaraflokkunum voru háðir á sunnudagskvöld, Ármann vann Val í kvennaflokki meff 5:3 og Fram Víking með 14:13, en hafffi tryggt sér meistaratitilinn áður en leikurinn hófst, þar sem ÍR tapaði fyrir KR. ★ Ármann lék betur en Valur I kvennaflokki. BÆÐI liðin voru taugaóstyrk og bar leikurinn þess greinileg merki. Ármanns stúlkurnar voru þó fljót- ari að átta sig og skoruðu þríveg- is, áður en Valur komst á blað. Valur átti þó góð tækifæri, en glataði þeim á mjög klaufalegan hátt Rétt fyrir hlé skorar Berg- Ijót fyrir Val með hörkuskoti og þannig endaði fyrri hálfleikur, 3:1. Síðlari hálfleikjur var jafnari, Ármannsstúlkumar léku varlega og tefldu ekki í neina tvísýnu, enda héldu þær yfirhöndinni all- an leikinn, en honum lauk með 5 mörkum gegn 3. Ármann getur mest þakkað markverði sínum sig urinn, en stúlkan í markinu stóð sig með afbrigðum vel. Annars er lið Ármanns jafnt og skemmtilegt og hvergi veikur punktur í því. í liði Vals ber Sigríður Sigurðar- dóttir af, en hennar var vel gætt og hún naut sín ekki sem skildi. Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdi leikinn og tókst það vel. KARLAFLOKKUR: ★ Ármann—Valur 18:16 (10:9). ÞESSI leikur var hinn fjörugasti á köfium, Ármenningar byrja leik- inn af miklu fjöri og komast í 6:1, en þá taka Valsmenn við og tekst næstum að jafna fyrir hlé, en þá var staðan 10:9 fyrir Ármann. Valsmenn byrja síðari hálfleik af miklum krafti og skora tvö fyrstu mörkin, 11:10 fyrir Val, en síðan ekki söguna meir. Ármenn- ingar auka stöðugt bilið og komast í 17:12, en lokatölumar voru 18:16, verðskuldaður sigur. Ekki verður sagt að leikur þessi hafi boðið upp á glæsilegan handknattleik, helzt voru það Ármenningar, sem sýndu Garðar S. Gísla- GARÐAR S. Gíslason, kaup- maður varð bráðkvaddur sl. sunnudag að heimili sínu, Faxatúni 42, Silfurtúni. Garð ar var fyrr einn af frækn- ustu íþróttamönnum íslend- inga og átti m. a. íslandsmet í 100 m. hlaupi, sem stóð ó- haggað í áratugi. Um árabil var Garðar formaður Frjáls- íþróttasambands íslands. Víkingur skorar fyrsta markið, en Fram jafnar og kemst yfir 3:1. Víkingar sækja sig og tekst að jafna, 4:4. En þannig gekk það til leikhlés, Fram skorar 5:4, Víking- nr jafnar og kemst yfir, en rétt fyrir hlé skorar Guðjón fyrir Fram, 6:6 í hálfleik. Síðari hálfleikur var geysi- spennandi og oftast hafði Víking- ur yfirhöndina. í>að sáust 9:7 og, 12:10 fyrir Víking, en á síðustu miínútum tekst FJam að jafna og komast yfir, það var Sigurður Einarsson, sem skoraði sigurmark- ið. Eins og fyrr segir var Víkings- liðið mjög bardagafúst í þessum leik og sýndi góðan handknattleik. Það verður að segja það eins og er, að Víkingur hefði frekar átt sig urinn skilið. Beztir í liðinu voru Pétur, Sigurður og Rósmundur, en Þórarinn sýndi einnig allgóð- an leik. Hjá Fram voru það Ing- ólfur og Guðjón, sem áttu beztan Framh. á 14. síðu Hilmar Olafsson fyrirliði, Fram tek ur við bikarnum, sem Fram vann nú í þriðja sinn í röð og til fullrar eignar. allgóða kafla annað veifið. Dómari varð Axel Sigurðsson. ★ KR-ÍR 18:14 (10:6). LEIKUR KR og ÍR var svipaður að gæðum og leikur Vals og Ár- manns næst á undan, liðin léku oft af kæruleysi (eða var, um getu- leysi að ræða?) ÍR-ingar byrja vel og komast í 3:1, en síðan taka KR- ingar við og skora hvert markið af öðru og sum á næsta auðveldan hátt. Fyrri hálfleik lauk með KR, 10:6. Síðari hálfleikur var jafnari, en ÍR tókst aldrei að ógna sigri KR. Munurinn hélzt ó- breyttur, KR vann með 18:14. — Dómari var Hannes Þ. Sigurðsson. ★ Fram—Víkingur 14:13 (6:6). FRAM var orðinn sigurvegari í mótinu, áður en leikurinn við Vík- ing hófst, en það var jafnframt síðasti leikur mótsins. Þetta var fjörug viðureign, Víkingur sýndi sinn bezta leik í mótinu og ógnaði meisturunum. Ensk knattspyrna Úrslit um helgina: 1. deild. Arsenal 2 — Blackpool 0 Birmingham 3 — Blackbum 3 Bolton 1 — Tottenham 0 Burnley 3 — Ipswich 1 Everton 1 — West Ham 1 Fulham 0 — Wolves 5 Leicester 3 — Aston Villa 3 Leyton 2 — Sheff. Utd. 2 Manch. Utd. 5 — Nott. F. 1 Sheff. Wed. 0 — Liverpool 2 W. Brommwich 2 — Manc.h. City 1 2. deild. iCardiff O — Leeds 0 Derby 2 — Charlton 3 Grimsby 4 — Southampton 1 Huddersfield 0 — Sunderland 3 Middlesbro 2 — Stoke 2 Newcastle 4 — Rotherham 1 Norwich 3 — Scunthorpe 3 Plymouth 3 — Luton 1 Portsmouth 0 — Swansea 0 Preston 1 — Chelsea 3 Walsall 3 — Bury 1 Skotland. Airdrie 0 — Dunfermline 1 Celtic 2 — Hearts 2 Dundee Utd. 3 — Aberdeen 3 Falkirk 7 — Clyde 3 Hibernian 0 — Partick 2 Q. of South. 2 — T. Lanark 1 Raith R. 2 — Motherwell 5 Rangers 6 — Kilmarnock 1 St. Mirren 0 — Duundee 3 EFNAGERÐ REYKJáYIKUR HF. Sölubörn Komið á afgreiðslu Alþýðublaðsins í fyrra- málið að selja Jólablaðið. j, Afgreiðsla Alþýðublaðsins. 1 Duglegur sendisveinn óskast. Vinnutími eftir hádegi. afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. 10 11- des. 1962 - ALÞÍÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.