Alþýðublaðið - 11.12.1962, Qupperneq 16
BÍLSTJÓRI nokkur, er
ók stórum nialarflutningabíl
vestur Suðurlandsbraut laust
eftir hádegi í gær, varð fyr-
ir ]>ví óhappi að kviknaði í
hjólbarða tengivagns við bíl
hans, Vegfarandi, er tók eft-
ir því að hjólbarði tengi-
vagns hafði sprungið, lét
ökumanninn vita, en hann
hafði ekki orðið var við það
sakir þess hve lilassþyngdin
var mikil og ekki óeðlilegt
að aksturinn væri þungur.
Bílstjórinn hugðist skipta
um hjólbarða, en rétt í því
gaus eldur upp í hjólbarðan-
um, sem orsakaðist af nún-
ingi vindlausa barðans við
götuna. Leigubifreið, sem
bar þar að í þessu kallaði
gegnum talstöð sína
þegar á slökkviliðið. —
Skömmu seinna komu að
rnenn með slökkvitæki og
reyndu þeir að vinna bug á
eldinum, en tókst aðeins að
hefta útbreiðslu hans um
stuud. Þegar Slökkviliðið
koin á vettvang voru fjórir
hjólbarðar vagnsins alelda.
Fljótlega tókst að ráða niður-
lögum cldsins.
Myndirnar: Efsta myndin er
tekin þegar eldurinn brauzt
úi í sprungna hjólbarðanum.
IÁ næstu mynd sést bíistjór-
inn við vagninn og fær ekk-
ert að gert. Á þriðju mynd
ofan frá er hjálpsamur veg-
farándi að reyna að slökkva
eidinn með handslökkvitæki.
Á fjórðu myndinni hefur eld
urinn breiðst út og logar í
fjórum börðum vagnsins. Á
neðstu myndinni er slökkvi-
liðsmaður að verki. Mynd-
H hnar tók Ijósm. Alþýðu-
fj blaðsins: Gísli Gestsson.
Sverrír Smith
íézt í gær
SVERRIR Smith, stýrimaður á
M.s, Esju lézt í gær. Hann var 60
ára gamall og hefur verið í þjón
ustu Skipaútgerðar ríkisins i tugi
ára. Sverrir sótti i gær framhalds
ejórétt vcgna strands M.s. Esju.
'Var sjóretturinn haldinn í bæjar-
hingsalnum j Hegmngarhúsinu.
Sveirir sat á bekk fyrir utan bæjar
jþiugsalinn, er hann féli skyndi-
lega fram yfir sig og virtist hafa
tnisst meðvitund. Nokkru seinna
kom liann til sjálts sin, en féll
þá aftur niður og var örendur.
Heimsfrægur
píanóleikari
leikur hér
Vladimir Ashkenary, hinn frægi
rússneski pianóleikari ,er væntan
legur til íslands í vikunni, og
mun hann lialda hér cina tón-
leika. Eins og kunnugt er, þá er
Vladimir kvæntur íslenzkri konu,
Þórunni Jóhannsdóttur, og hefur
a» undanförnu Ieikið í Bánda-
ríkjunum við mikla hrifningu.
Hann kemur hér við á leið sinni
austur um haf.
illli
! - —
lr . j Ji 1 4
i_ J
: íf 0
Þjóðarframleiðsla EBE:
10°jo á sama
tíma i USA
ÞJÓÐARFRAMLEEÐSLAN jókstl
um 21.5% 1958—1961 að báðum
árum meðtöldum í öllum ríkjum
EBE sameiginlega sagði Björgvin
Vilmundarson viðskiptafræðingur
í fróðlegu erindi, er hann flutti
um Efnahagsbandalagði á ráð-
stefnu SUJ um það mál sl. laugar-
dag.
Ræddi Björgvin ítarlega um
stofnun og starfrækslu bandalags
ins í erindi sínu. Hann sagði að á
sama tíbabili 1. jan. 1958—31. des.
1961 hefði þjóðarframleiðslan
aukizt um 11.6% í Bretlandi og
10% í Bandaríkjunum. Björgvin
nefndi einnig ýmsar tölur um
fjárfestingu í löndum EBE. Sagði
hann, að árið 1961 hefði fjárfest-
ing í EBE löndunum verið 75%
meiri en verið hefði að meðaltali
árin 1952—1956. Væri það greini-
legt, að hinn sameiginlegi mark-
aður hefði örvað aukningu þjóðar-
framleiðslunnar og aukið fjár-
myndunina í löndum bandalags-
ins.
Er Björgvin Vilmundarson hafði
lokið erindi sínu, hófust frjálsar
umræður. Fyrstur tók til máls Sig
lurður Guðmundsson, formaður
SUJ. Ræddi hann einkum afstöðu
erlendra jafnaðarmanna til Efna-
hagsbandalagsins og rakti ummæli
ýmissa þekktra erlendra jafnaðar-
mannaforingja um bandalagið. —
Næstur talaði Björgvin Guðmunds
son, viðskiptafræðingur. Hann
ræddi einkum afstöðu íslands til
Framh. á 3. síðu
Jólafundur
Kvenfélagsins
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í Reykjavík heldur
jólafund í Iðnó, uppi, n. k.
finimtudagskvöld klukkan 8.
Fyrst verða rædd félagsmál.
Sýnd verður jólakvikmynd
og þá flytja fjórar ungar
stúlkur samfellda jóladag-
skrá (sögur og ljóö). Félags-
konur! Fjölmennið stundvís-
lega.
Veðriö mild-
ara nyrðra
iiM^^^mnnTii^iTimTir-iTHKii—-rrri-iTwrm"—
Ofsaveðrið á Vestfjörðum, sem
búizt var við að færast mundi
norður og austur um land um helg
ina, varð mun mildara á Jieim
slóðum en vestra. Fréttaritarar
blaðsins fyrir norðan og austan
sögðu I gær, að veður væri hið
bezta og ekki var snjókoma hjá
þeim nema á Seyðisfirði.
Seyðisfirði í gær:
Það er lognmolla í dag, reglu-
legur jólasnjór. Fjarðarheiði er
fær enn. — G. B.
Reyðarfirði í gær:
Veður er kalt, en engin snjó-
koma í dag. Tíð hefur verið rysj-
ótt að undanförnu og bátamir ekki
róið nema sjaldan. Sæmilega hefur
aflazt, þegar gefið hefur á sjó.
A. J.
Ólafsfirði í gær:
Hér er indælis veður. Eftir há-
degi á laugardag skall á hríð en
veðrið var aldrei mjög slæmt. Það
fór hraðbatnandi í gær, og ekki
Framhald á 7. síðn.