Alþýðublaðið - 18.12.1962, Page 2

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Page 2
Haraidur Eyjóiíss.: JÚLAMATINN TIL MINNIS FYRIR HÚSMÆÐUR Verzlunin SMURT BRAUÐ 1/1 OG Vz SNEIÐAR, SNITTUR, COCTAILSNITTUR, CANAPE, BRAUÐTERT- UR. Kjöt og fiskur auglýsir í hátíðamafinn: SVÍNAKJÖT, m. a. Hamborgarhryggir — læri — kótelettur — Lærissteikur o. fl. ★ ALIKÁLFAKJÖT, í buff, og gullas og beinlausir fuglar, steikur og saltað. ★ FOLALDAKJÖT í buff og gullas, einnig reykt og saltað. ★ DILKAKJÖT, alls konar, m. a. útbeinuð og fyllt læri ★ DILKAHAMBORG- ARHRYGGIR og læri ★ ALIENDUR, KJÚKLINGAR og HAMFLETTUR LUNDI ★ DILKAHANGIKJÖTIÐ GÓDA, feitt og fallegt að vanda. Ennfremur allar fáanlegar nýlenduvörur, öl og gosdrykkir. — Tóbak, sælgæti, ávextir og grænmeti. — Einnig mjólk og brauð. Vinsamlega pantið tímanlega. — Sendum um alla borgina. Verzlunin KJÖT & FISKUR Verzlunin KJÖT & FISKUR Þórsgötu 17 Sími 13828 Laugarásvegi 1 Sími 38140 Grandagarði (skipadeild) Simi 24212 / jólamútinn: Nauta- og alikálfa- kjöt í fílet. Buff — Gullas — Ilakk. Úrvals Ilangikjöt Kjötbúðin BÚRFELL 3ími 19750. Svínakjöt, steik og Hamborgarhryggur Snitsel — Pekingendur — Kjúklingar Úrvals hangikjöt af sauðum og dilkum. Alls konar grænmeti. Allt í jólabaksturinn. Gerið jólainnkaupin íímanlega. Kjötborg Úrtvals hangikjöt, af sauðum og dilkum. 'Svínakótelettur — Svínasteikur Hambórgarhryggur — Hamborgarlæri. Alikálfasteikur — Parísarsteikur Beinlausir fuglar — Vienarsnitsel Nautabuff og gullas Úrbeinuð og fyllt dilkalæri. Mikið úrval af alls konar álcggi, grænmeti, ávöxtum, bök- unarvörur, hreinlætisvörum og niðursuðuvörum. * Asbjörns Sveinbjörnssonar Simi 32947. Kjötborg hf, Búðargerði 10 — Kjötdeild. Sími 34999 — Nýlcnduvörudeild: Sími 34945. Hiismæö Ilef á boöstólum í jólamatinn: 1. flokks hangið sauðakjöt og dilkakjöt sér- staklega gott, nýkomið úr reyk. Nýtt svínakjöt, nautakjöt, dilkakjöt. Odýrir 6 mánaða kjúklingar. KJÖTBÚÐIN Langholtsvegi 17 (Valdimar Gíslason) Sveinn Guðmundsson, kjörbúðar- stjóri, sem kallast mætti hrossa- brestur, hefur enn farið á stúfana í orði og verki. Sauðkræklingar liafa að efalausri eggjan hans lagt á ný vestur yfir fjöllin og sótt stóðhest minn hinn sama og áður heim að túni og af- hent hann hreppstjóranum á Reyni stað, til sölu. En ná bregður svo við að enginn býður í folann, og lýsir sú kalda þögn betur en nokk uð annað þeirri römmu fyrirlitn- ingu, sem sýslungar meradólganna hafa á atferli þeirra. Enda höfðu þeir og sama háttinn á og fyrr; tilkynntu hvorki töku hestsins, einkenni hans né merki. Einn góð- kunningi minn, Þórólfur Helgason í Tungu, sagði mér það hins vegar í óspurðum fréttum, að Rauður minn gisti í annað sinn sýsluhest- húsið á Sauðárkróki. Kvaðst ég ekki mundu láta það til mín taka, en ganga út frá að víkingarnir mundu ekki skorast undan að bera ábyrgð gerða sinna. Heyrt hef ég því fleygt. að þeir hefðu eins konar blólveizlu að fornum hætti: Vildi ég þá leggja til, að höfuðpaurinn misti ekki a£ þeim hluta skepnunnar, sem harð- fengilegast hefur verið sótt eftir. því óneitanlega hefur liann ma»t til matarins unnið. En að mínum dómi gætir minna drenglyndis en stráksskapar í þess um aðförum og eins við töku Skarphéðins-Blesa. Grundvöllurinn er iíka ærið sandkenndur. Til þess er vitnað að á aðalfundi Hrossaræktarsambands Norðurlands 29. júní 1960 hafi verið samþykkt að fundurinn „fel ur stjórn sambandsins að gera rót- tækar ráðstafanir trl að hindra að stóðhestar gangi lausir á sambands svæðinu." Þeir, sem að þessu stóðu mættu heldur kallast sportmenn en bænd- ur og víst er, að ef samsæri þeirra og landslög rekast á, skulu lands- lög ráða. Fyrst vil ég spyrja. Hvers vegna var ekkert aðhafst í þessum mál- um 1961? Og hvers vegna lét for- maður Hrossaræktarsambandsins, Egill Bjarnason héraðsráðunautur, ekki hreinsa til í sinni eigin sýslu, áður en hann gerði herhlaup í annað hérað? Eða þá að minnsta kosti samtímis? Taki hann sér það síður til álitsauka og vinsælda? Vart hefur þó skósvein hans brost- ið vitið né áræðið til slíkra aðfara heima fyrir og ekki þesg að dyljast að lausagönguhestar hafa verið samtímis í Skagafirði og í Húna- vatnssýslu. Landslög banna að afréttarpen- ingi, hvað þá búpeningi i heima- löndum, sé gert ónæði að óþörfu. Sambandsstjórnin segir með tillití til þess, að það sé næsta barna- legt að til slíks komi við töku þess ar hesta. Hins vegar komi hross oft útþvæld og bitin af afréttum vegna þess að stóðhestar leiki þar lausum hala. En þetta er þvættingur. Framhald á bls. 10 , ) 18 des. 1962 - ALÞYÐUBLAÐI0 ,zju Ai ■ UKÍMJOUU 1 M JH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.