Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 1
YFIR ÍSLAND Á
LEIÐ TIL KÚBU
ÍSLENZKA fluguinfcrðarstjórnin á Reykjavíkurflugrvelli,
fékk tilkynningu í fyrradag frá Moskvu, þess efnis, að á morg-
un myndi fljúga yfir íslenzka flugumferðarstjórnarsvæðið, rúss
nesk flngvél á leið til Kúbu.
Vél þessi, sem er af gerðinni TU-114 (Turbo-hreyflar) mun
fljúga „non-stopp“ (án viðkomu) frá Moskvu til Kúbu. Klukkan
11,30 í fyrramálið verður hún þvei’t út af ísafirði. Vélar af þess
ari gerð eru búnar miklum þægindum, og eru venjulega notað-
ar til að flytja „dipIomata“. Sams konar vél flutti m. a. Krúst-
jov til New York þegar hann heimsótti þing Sameinuðu þjóð-
anna hér á árunum.
Sfilc larve rk-
smiðja i rí ís í
San dg er ði
Stolið peningaveski og vegabréíi, en skjalataska var
rannsökuð. - Franska lögreglan fann þjófinn
AÐFARANÓTT FÖSTUDAGS í sícfastllSinni víku var framiS innbrot í hótel-
herbergi GuSmundar í. Guðmundssonar, utanríkisráðherra, á Hotel Scríbe
í París. Var stolið peningaveski og vegabréfi ráðherrans og farið í gegnum
skjalatösku hans, en hann var f Parfs tfl að sitja ráðherrafund Atlants-
hafsbandalagsins.
Franska lögreglan fékk.málið til rannsóknar, en þetta er ekki fjTsta
afbrotið af slíku tagi framið gagnvart erlendum sendimönnum f Parfs.
Næstu nótt á eftir tók lögreglan júgóslavneskan mann fastan, er hann
var að brjótast inn í öðru hóteli f nágrennlnu, og var hann með veski
Guðmundar í vasanum, en vegabréfið fannst ekki.
Guðmundur kom hingað til lands f gær, og spurði Alþýðublaðið hann
í gærkvöldi frétta af þessum annarlegu atburðum. Guðmundi sagðist
svo frá:
gíldarverksmiðjan, sem Guð- Eg hef heyrt, að af sömu á-
mundur Jónsson á Rafnkelsstöð- stæðum verði viðbótin við síldar-
um, er að láta bygrgja í Sand-
gerði er nú seim tilbúin að taka
til starfa.
Blaðið átti til við Guðmund í
gær og sagði hann, að búið hefði
verið að setja hátt á þriðja þús-
und mál í þrær verksmiðjunnar,
en svo hefði orðið að flytja síld-
ina í bræðslu inn í Njarðvíkur,
þar sem ekki mundi unnt að taka
vefksmiðjuna í notkun fyrr en
cftir áramót. Guðmundur bjóst
við að byrjað yrði að setja í
þrærnar að nýju milli jóla og ný-
árs, ef einhver veiði yrði þá.
Guðmundur sagði ástæðuna
fyrir því, að verksmiðjan yrði
ekki tekin í notkun fyrr en eftir
áramót, meðal annars vera þá, að
það mundi hafa í för með sér
hækkun á afnotagjaldi rafmagns
hjá notendum i hreppnum, ef það
yrði gert.
„Þau skrítnu ólög eru nefni-
lega í gildi, að leyfilegt er að
miða rafmagnsnotkunina yfir ár-
ið við þann daginn, sem mest er
eytt af rafmagni, og reikna síðan
verðið út samkvæmt því. Ef við
hefðum farið að keyra verksmiðj-
una í nokkra daga fyrir áramótin
mundi það hafa haft í för með
sér hækkun á rafmagnsverði hjá
fólki hér.
verksmiðjuna á Akranesi ekki
tekin í notkun fyrr en eftir ára-
mótin,“ sagði Guðmundur að lok-
um við blaðið.
Guðmundur á nú í smíðum nýj-
an stálbát erlendis og er gert ráð
fyrir að hann verði tilbúinn til
afhendingar í lok febrúar á næsta
ári.
Að fundi loknum í NATO sfð-
; degis á fimmtudag, sat ég kvöld-
; verðarboð hjá Home lávarðí, utan-
ríkisráðherra Breta, ásamt mörg-
um öðrum gestum. Þaðan fór ég
rakleitt heim á hótelið ásamt syni
mínum, og vorum við komnir til
hótelsins laust fyrir kl. 11. Rædd-
um við þá saman litla stund, ég
leit í bók, en fórum síðan báðir
að sofa og gengum áður úr skugga
um, að dyr væru tryggilega læst-
ar.
Er ég vaknaði um áttaleytið
morguninn eftir, sá ég, að dyrnar
á herberginu voru opnar, og er
betur var að gáð, kom í ljós, að
tvennar aðrar dyr, sem fara þurfti
urn til að komast inn í herbergi
j mitt, voru einnig opnar. Fór ég
[ þá að athuga, hvort verið gæti,
að farið hefði verið inn í herberg-
ið um nóttina og einhverju stol-
ið. Sá ég brátt, að farið hafði
verið I skjalatösku mína, en ekk-
í ert hafði verið tekið úr henni. Er
lögð rík áherzla á það innan NA-
TO, að fnHtrúar á ráðherrafund-
um geymi engin trúnaðarskjöl í
hótelherbergjum. Sérstaklega er
þetta varast, síðan innbrot var
framið hjá Stikker, framkvæmda-
stjóra NATO, og stolið ýmsnm
NATO-skjölum úr herbergi hans
á Hótel George V. Hef ég jafnan
gætt þess vel, að hafa engin slík
skjöl á hótelherbergjum, og áður
en ég fór úr NATO-byggingunni
við Port Damphine á fimmtudags-
kvöldið, lét ég þá Pétur Thorsteins
son, sendiherra og Tómas Tómas-
son sendifulltrúa, fara yfir skjöl
þau, er ég var með og taka öll
trúnaðarskjöl NATO úr töskunni.
Hins vegar hafði vegabréfið mitt,
sem Iá við hliðina á töskunni, ver-
ið tekið, svo og peningaveski, en
í því var aðgangskort að lokuðum
fundum NATO ásamt ferðaávís-
unum, en sáralítið af peningum.
Einnig hafði sjálfblckung verfð
stolið, en ekki öðrum og meiri
Framsókn og kommar fluttu
62 tillögur saman!
FRAMSÓKNARMENN, sem nú
keppast um að afneita öllum á-
formum um þjóðfylkingu með
kommúnistum, enduðu fyrri
hluta Alþingis í gær með þvi að
flytja 62 breytingartillögur við
fjárlög með kommúnistum!
Ekki þarf að taka fram, að all-
ar voru þessar tillögur til hækk-
unar á fjárlögum (og þar með
álögum á þjóðina), sumar svo
milljónum skipti. Tillögumar
voru þó allar felldar af stjómar-
þingmönnum, nema ein. Var sú
frá Ein'ari Olgeirssyni þess efnis,
að grænlenzkum stúdent skuli
veittur námsstyrkur hér á landi.
(Þegar tillagan hafði verið sam-
þykkt, skaut Ólafur Thors því
inn, að það væri með þvi skil-
yrði, að Einar færi til Græn-
lands!)
Fjárlögin voru endanlega af-
Þingfrestun
í gærdag
greidd í gær og samþykktar ýms-
ar þær breytingar, sem áður hef-
ur verið skýrt frá og fluttar voru
af fjárveitinganefnd allri.
Þegar afgreiðsla þessa eina
máls var búin, var fundum Al-
þingis frestað. Las Ólafur Thors
npp forsetabréf þess efnis, en að
því loknu kvöddust þingmenn
og héldu hver til síns heima.
Þing kcmur aftur saman ekki
síðar en 29. janúar.
GUBMUNDUR I GUÐMUNDSSON
verðmætum, er þarna voru.
Eg kærði þetta þegar i stað til
lögreglunnar í París, er tók strax
til starfa.
Lögreg’fumennirnir, sem koma
til að rannsaka málið, töldu ber-
sýnilegt af ýmsum ummerkjuna,
að þjófur hefði verið í herberginu
um nóttina, en ekki var ljóst, hvort
hann hefði komizt inn í herbergið
daginn áður, meðan hvorugur
okkar feðganna var þar, og
leynzt þar, nnz við báðir vorum
sofnaðir, komizt inn um glugga
eða með því að opna læsmgar
hurðanna.
Á laugardag, annan dag eftir
innbrotið, tjáði lögreglan mér svo
að nóttina áður hefði niaðm veitð'
handsamaður á hóteli þarna
skammt frá, er hann var að fremja
þar innbrot. í vasa hans fannst
peningaveskið, aðgangskortið að
NATÓ-fundinum og sjálfblekung-
urinn, en hvorki vegabréfið né á-
| 3. SÍÐA