Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 2
mtatjórar: Glsll ». Aatþórssí'r (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoðarritstjórl
OJt.'gvin Guðmundssrn. •• Fréttastjóri: Sigvaldl Hjáimarsson. — Símar:
íó »00 — 14 102 - J4 903. Auglýsingasími: 14 906 — ASsetur: Alþýðuliúsið.
— Prentsmiöja A M'ðublaSsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
ð naánuBi. 1 lausasólu kr 4.00 eint. Utgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram-
kvæmna.-tjóri: Asgeir Jóhannesson.
FJÁRHA G SÁÆT L UNIN
j FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar fyr
ár árið 1963 var tekin til síðari umræðu og endan-
legrar afgreiðslu í borgarstjórn í gær. Borgarfull-
trúi Alþýðufiokksins flutti allmargar beytingartil-
lögur við áætlunina. Gengu þær 1 þá átt að draga
, úr rekstrargjöldum, en auka í stað þess framlög til
iverklegra framkvæmda. Einnig lagði borgarfull-
trúi Alþýðuflokksins tii, að tekjuliðir áætlunarinn
Qr væru áætlaðir nokkru hærri en gert er í áætlun
oinni, þar eð augljóst er að þeir eru vísvitandi á-
eetlaðir nokkru lægri en fyrirsjáanlegt er að þeir
j verði. Er þar um að ræða sömu vinnubrögð og Ey-
j seinn Jónsson viðhafði ætíð, er hann samdi fjárlaga
j frumvörp sín. Taldi borgarfulltrúi Alþýðuflokks-
j íns, aö með því að áætla tekjuliði fjárhagsáætlunar
j innar nær sanni mætti fá aukið fjármagn til verk-
i legra framkvæmda.
Reykjavíkurborg hefur með höndum ýmsar
j mjög fjárfrekar framkvæmdir, svo sem húsabygg-
! i.ngar, skólabyggingar, gatnagerð og bygg. borg-
! arsjúkrahúss. Öllu þessu miðar mjög hægt áfram
: og veldur þar að sjálfsögðu fjárskortur. Undanfar-
1 ið hefur Reykjavíkurborg unnið að úthlutun þeirra
í xbúða er borgin byggði við Álftamýri. Umsækjend
! tir um þessar íbúðir voru mjög margir og miklu
1 fleiri en unnt er að sinna. Hefur komið í ljós við
^ jþessa úíhlutun, að ástandið í húsnæðismálum
i Reykjavíkur er mjög slæmt þrátt fyrir það, hversu
í rnikið hefur verið byggt á undanfömum árum. Er
j því augljóst að gera verður nýtt átak á þessu sviði,
1 ef unnt á að vera að leysa ivandann. Fjárhagsáætl-
] unin gerir ráð fyrir, að borgarsjóður iveiti 10 millj.
1 kr. til byggingaframkvæmda á næsta ári og Bygg-
! ingarsjóður Reykjavíkurborgar mun áætla að
i verja tvöfalt hærri upphæð til byggingafram-
! kværnda árið 1963. En þó að þetta séu verulegar
1 upphæðir hrökkva þær þó skammt til þess að leysa
1 húsnæöisvandann. Þær nægja aðeins fyrir bygg-
! íngu um það bil 60 íbúða. Augljóst er því að fram
■ ílagiö til íbúðabygginga þyrfti að vera miklu hærra
' ©g þaö gæti verið það. þegar haft er í huga, að veru
J legur tekjuafgangur hefur verið á rekstri borgar-
t xnnar undanfarin ár.
^ En bygging söluíbúða nægir ekki til þess að
! leysa húsnæðisvandann til fulls. Það þarf einnig
1 að byggja ódýrar leiguíbúðir fyrir þá, er ekki hafa
1 getað keypt íbúðir. Meiri hluti borgarstjórnar hef-
* ur ekki Viljað fara inn á þá braut undanfarið, en Al-
! þýðuflokkurinn hefur barizt fyrir því. Vissulega
T er æskilegast, að allir geti eignast eigin íbúðir. En
! imargvíslegar ástæður valda því, að slíkt er ókleift.
1 Þess vegna getur borgin ekki komizt hjá því, að
f byggja eínnig leigufbúðir og hún ætti ekki að draga
• þaðlengur.
MIKID ÚRVAL AF
JOLAKJÚLUM j
I
■ k
úr uSS, terylene og mörgum öörum tegundum
af efnum. - Fjölbreytt saið.
\i
\
Einnig úrval af pilsum úr ull og terylene.
- Silkihálsklútar í mörgum litum -
TÍZKUVERZLUNIN 6UÐRÚN
Rauðarárstíg I Sími 15077.
Bílastæði við búðina.
HANNES
A HORNINU
★ Ævintýrabók skips-
stjórans og betjxmnar.
★ Nýlegt nafn og ágætt
efni.
★ Um falskar ávísanir og
ráð til úrbóta.
ÉG VEIT D^JMI TIL ÞESS að á-
græt bóá hcfur kafnað undir lélegu
nafni. Bókmenntamönnum þykir
þetta cf til vill undarleg fullyrð-
ing, en svona er þetta samt. Lé-
legt nafn, nafn, sem segir lítiö
eða ekkert — og er því á einhvern
hátt úl í hött, gctur valdið því, að
fólk hafi ekki hug á að eignast
hana. Ég kannaðist við Einar
Mikkelsen skipstjórann, sægarp-
inn, laudkönnuðinn og hetjuna.
Ég hafði þýtt nokkuð eftir hann
og lesið í útvarp.
ÞESS VEGNA lék mér mikill
hugur á að eignast bók hans, sem
nú er komin út hjá Skuggsjá, en
nafn hennar var sannarlega ekki
aðlaðandi: Á hundavakt á hunda-
sleða. Hvað scm því leið las ég
hana, mannsins vegna og mín
vegna, og ég varð sannanega ekki
fyrir vonbrigðum.
EF NOKKUR MAÐUK Iiefur
lent í stórræðum og ævintýrum,
sýnt hetjudáðir og dæmale.us af-
rek, þá er það þessi skipstjóri, Og
ég verð að segja það, eins og það
er, að eitthvað er þctta skemmti-
legri og eftirminnilegri Jestur
heldur en bækur Peters Freueherís
hins ýkna og orðglaða Daiu:, sem
alltaf virtist vera að segja sömu
söguna, en var hins vegar mikill
og góður stílisti. Ég sé aðeins eft-
ir einu, að ég skyldi ekki hafa
geymt mér Einar Mikkelsen til
jólanna.
ATVINNUREKANDI SKRIFAR:
„Fyrir nokkrum missirum tólm
bankarnir rögg á sig og ætluðu að
útrýma hinum fölsku ávísununi,
sem alltof mikið hafa tíðkast. Á-
rangur þessarar röggsemi virðisl
ekki hafa orðið tilætlaður ennþá.
ÞAÐ ERU TALSVERÐ brögð a3
því ennþá, að þessir fölsku tékkar,
er engin innistæða er fyrir, sveimt
milli manna og verzlana og jafn-
vel milli bankanna sjálfra. Það
getur alltaf komið fyrir að tékkur
sé gefinn út af vangá, t. d. sá sem
ávísar hefir ekki dregið rétt frá
í tékkheftinu og eru það gildar af-
sakanir, enda leiðrétta þeir hin-
ir sömu misfelluna strax.
EN SVO ERU HINIR, sem gefá
út tékka vísvitandi um, að ekkert
Framh. á 12. síðu
HEMCO.
Allar helztu málningaó-
vörur ávallt fyrirliggj-
andi. j
Sendum heim f
Helgi Magnússon & Col 1
Símar: 13184 — 17227.’ I
21. tfés. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ