Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.12.1962, Blaðsíða 16
FJÁRFRAMLÖG til nýrra skóla- bygginga hafa aldrei í sögunni verið meiri en í þeim fjárlögum, sem Alþingi er að afgreiða, að því er Gylfi Þ. Gíslason menntamála- rá:ðherra upplýsti í umræðum í fyrrakvöld. Verður nú varið meira en tug milljóna í nýja barna- og gagnfræðaskóla, auk stórupphæða til skólabygginga, sem þegar er skólabyggingar í Kópavogi í fyrra byrjað á. Nokkrar umræður urðu um kvöld. Gera fjárlög ráð fyrir, að byrjað verði á nýjum barnaskóla þar á næsta ári, enda er vöxtur kaupstaðarins ör og mikil þörf fyrir skóla. Þegar einum þing- manni bótti þetta ekki nóg, benti Gylfi honum á, að næsta ár, 19G3, mundi Kónavogur fá hærri upp- hæð til skólabvmringa en öll ár- ín 1956, ‘57 og '58 til samans, en á bví tímabili sat vinstri stjórnin að völdum. í umræðunum gaf Gylfi þær ÞANN 14. desember sl. lauk fil. kand. Inger Grönwald frá Svíþjóð ídenzbuprófi fyrir erlenda stúd- enta (Baccalaureatus philologiae Isáandicae) við Háskóla íslands með hárri 1. einkunn. Leikur í kvöld BÚSSNESKÍ píanóleikarinn Azk- cnensi lieldur tónleika í Háskóla- bt'áinu í kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir Lizt, Schmann, Mozart, jRavei og rtissneska nútímatón- stniðinn Ovchinnikov. Stjórnarkjöriö í Sjómannafélaginu SI'AR sem Þjóðviljinn hef- ar nú tekiff upp fyrri iðju mna aff birta nöfn nokkurra féiagsmanna í Sjómannafé- « lagi Rvíkur, er neitt hafa iikosníhgaréttar síns, er rétt ; aff benda á, aff þrír af fram- bjó.ffendum kommúnista við ‘ stjórnarkjörið hafa einnig 'il bosiff- uú þegar, en það eru þeir. Guðmundur Guðmunds - ; ’Son skipstjóri, Hjálmar [ Helgasón sölumaður, hjá k‘Steinavér, ■ og Árni Jón Jó- þansisson; nýútskrifaffur „ matsveinn. (meff fyrstu eink- unn); Þéssir menn aettu að • vera, samkvræmt þeirra kcnn- ! 'lngu. í skipstjórafélagi, í ^erziunai-inannafélagi Rvík- ;- 'Ur og. matsveinafélagi S.S.Í. „Bílabanki” opnar í dag upplýsingar, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að koma upp tveim menntaskólum í Reykjavík. Mundi fyrst verða unnið að viðbótarbygg ingum fyrir gamla skólann á lóð inni aftan við hann, en haustið 1964 væri áætiað að byrja á bygg ingu annars menntaskóla við Hamrahlíð. Búið er að kaupa ail- miklar lóðir á bak við gamla skól- ann og er áætlað að reisa þar einnar hæðar byggingu næsta sum ar með 6 stofum fyrir kennsiu í sérfögum, en 1964 rísi leikfimi- hús, sem jafnframt verði sam- komusalur. Er áætlað, að þessar byggingar kosti um 22 milljónir króna með lóðakaupum. Hið nýja skólahús við Hamra- hlíð verður með 20 stofum, fyrir 500 nemendur einsett, en 1000 ef tvísett verður í húsið. Mun þaff mannvirki kosta nálægt 50 miiljón um króna. Meff þessum framkvæmdum kvaffst menntamálaráffherra vona, aff bætt verði fyrir áratuga van- rækslu gagnvart Menntaskólanum í Reykjavík, sem hefur átt rætur sínar að rekja til mikillar deilu um þaff, hvort skólinn skyldi starfa á gamla staðnum eða á nýjum stað. Nú verða báðir kost- irnir valdir. Verzlunarbanki íslands opnaði í gær nýtt útibú aff Laugavegi 172. í þessu nýja útibúi hefur veriff kom iff upp eins konar „bílabanka", — þannig aff menn geta fengiff sig afgreidda úr bifreiffum. Er hægt aff aka aff sérstökum glugga, sem er á austurhliff bankans, og þar geta viffskiptamenn fengiff af- 1 greiffslu án þess aff fara úr bif- reiffinni. í ávarpi, sem Þorvaldur Guff- mundsson, formaffur bankaráffs Verzlunarbanka íslands, flutti, — sagði hann meffal annars: Viff ákváðum því aff taka liér á leigu húsnæði fyrir útibú, einkum Framh. á 12. síðu Tillaga Alþýðuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: RVÍKUR- BORGAR Á FUNDI borgarstjórnar Reykja- víkur um fjárhagsáætlun Reykja- víkur fyrir 1963 í gær flutti borg- arfulltrúi Alþýffuflokksins, Óskar Hallgrímsson, tillögu um aff gerff yrffi heildaráætlun um fram- kvæmdir borgarinnar til t.d. 5 ára liliðstætt því sem gert hefði veriff um framkvæmdir hituveitu og gatnagerð. í tillögunni segir svo m.a.: „Framkvæmdaáætlun þessi skal m.a. taka tiliit til íbúffarhúsabygg- inga á vegum borgarinnar,, bygg- ingar skóla, dagheimila og leik- skóla, hafnargerða, vatnsveitu og rafodkuframkvæmda og yfirleitlj hverskonar verklegra framkvæmda á vegum borgarinnar. Heildará- ætlun þessari skal hraðað svo sem tök eru á og stefnt að því, að meg- indrættir hennar liggi fyrir við undirbúning fjárhagsáætlunar fyr- ir árið 1963.“ Síðari umræðan um fjárhags- áætlunina hófst kl. 5 í gær. Borg- arstjórinn í Rcykjavík, Geir Hall- grímsson, tók fyrstur til máls og gerði grein fyrir nokkrum nýjum breytingatillögum frá borgarráði. Hafði borgarráð m.a. fallizt á nokkrar af tillögum Óskars Hall- grímssonar og gengið til móts við aðarar svo sem hækkað framlag til lesstofu Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík, hækk'að framlag ti! Byggingarsjóðs verka- manna um 1 milljón hækkað fram ÓSKAR HALLGRÍMSSON lag til byggingar bamaheimila um IV2 millj. hækkað framlag til Lúðrasveitar R.víkur, hækkað fram lag til Bláabandsins o.fl. Óskar Hallgrímsson, borgarfull- trúi Alþýðuflokksins flutti langa og ítarlega ræðu um um f járhags- áætlunina. Hann kvað áætlunin- ina nú sem fyrr markast af stefnu meiri hjuta borgarshtjórnar og einkennast af óeðlilega háum rekstrargjöldum en of litlum fram- lögum til verklegra framkvæmda Hann kvað það einkum þrennt er ’hann vildi leggja áherzlu á í sam- bandi við fjárhagsáætlunina, þ.e.: 1) að auka þyrfti aðhald í borgar- rekstrinum 2.)tekjuáætlunin þyrfti áð vera réttari og 3.) veita þyrfti auknu fjármagni til verklegra fri-im kvæmda. Óskar, sagði að útsvarsupphæðin hækkaði um 24% og væri það mik il hækkun sem þó ætti sér að mestu leyti eðlilegar orsakir. Þó kvað hann það nýmæli nú í á- ætluninni, að ætlunin væri að láta útsvör borgarbúa standa undir stærri hluta af gatnagerðinni en áður og stærri hluta en ráðgert hefði verið í gatnagerðaráætlun- inni. Gert væri ráð fyrir að greiða af útsvörum 55 millj. til gatna- gerðar í stað 45 millj. eins og ráð- gert hefði verið í gatnagerðará- ætluninni. Yrðu því 'aðeins fengn- ar 7 millj eftir öðrum leiðum til þeirra framkvæmda í stað 17 eins og reiknað hefði verið meði Óskar kvað það óréttlátt að láta útsvars- greiðendur taka á sig jafnmikinn hlut gatnagerðarframkvæmdanna eins og ráðgert væri. Nær hefði verið að liækka fasteignagjöld í þeim hverfum, er þegar hefðu fengið fullgerðar götur til þess að fá tekjur til framkvæmdanna. Fast eignir við fullgerðar götur hefðu hækkað meira í verði en aðrar og því væri sanngjamt, að eigendur þeirra tækju á sig að greiða að nokkru kostnað við gatnagerðina í öðruih hverfum. Óskar kvaðst flytja breytinga- tillögur um að áætla ýmsa tekjuliði hærra en gert væri í áætluninni. M.a. tillögu um að áætla tekjur af aðstöðugjöldum 65 millj. í stað 60 millj. og tekjur frá Jöfnjnnar- sjóði sveitarfélaga 59 millj. í stað 55,6 millj. Hann sagði, að fjárhags áætlunin gerði ekki ráð fyrir, að aðstöðugjöldin hækkuðu hlutfalls- lega eins mikið og útsvörin en hækkun þessara tveggja liða hlyti að fylgjast að. Varðandi hækkun á framlagi úr jöfnunarsjóði kvað Óskar alþingi þegar hafa samþykkt að hlutur bæjarfélaga af söluskatti yrði hærri en reiknað hefði verið með í fjárhagsáætluninni eða 104 millj. í stað 101. Einnig taldi Ósk- ar að landsútsvör yrðu hærri en í áætluninni en þar eru þau áætl uð 30 miilj. Þá skýrði Óskar frá því, að liann flytti allmargar tillögur um lækk un útgjalda. Væru það einkum til- lögur um að draga nokkuð úr út- gjöldum ýmissa borgarstofnana til þess að veita þeim aukið aðhald, érida hefði kostnaður sumra þeirra vaxið óeðlilega mikið. Óskar nefndi þessi dæmi um liækkun hjá nokkr- um stofnunum frá 1961 til 1962 (miðað við áætlanir í báðum tii- íellum). Strætisvagnar Reykjavikur (skrif- stofan). 1961 1962 hækkun 900 þús. 1325 þús. 48% Framkvæmd framfærslumála: 1290 þús. 1750 þús 36% Skrifstofa fræffslustjóra: 620 þús. 850 þús. 32% Vinnumifflunin: 400 þús. 500 þús. 25% Framh. á 3. síffu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.