Alþýðublaðið - 30.12.1962, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Qupperneq 3
Stjórnarkjörið í Sjómannafél. Vegna kosninganna í Sjómanna-’ félagi Reykjavíkur hefur Þjóðvilj- inn nú tekið til við að birta nýjan þátt i áróðri sínum gegn núverandi stjóm félagsins, þ.e. birta nöfn fé- laga í Sjómannafélagi Reýkjavik- ur, sem blaðið telur vera félaginu til óþurftar. Nú síðast birtir Þjóð- viljinn lista yfir hafnfirzka sjó- menn, sem annað hvort hafa verið í félaginu sem stofnendur þess eða flutzt til Hafnarfjarðar' en haldið áfram að stunda sjósókn frá Reykjavík og því óskað eftir að vera áfram í félaginu í Reykjavik Höfundur hinnar síðustu Þjóðvilja- greinar um þessi mál mun vera Ámi nokkur Jóhannsson, sem vel- flestir sjómenn þekkja vegna „pláss leysis“ á farskipum, þó hann liafi sennilega lengsta viðvaningstíma á íslandi. Flest fer Áma ver úr hendi en að kasta skít í íélaga sína í S. R. Efist menn um það, þurfa þeir ekkl að gera annað en að lesa slðustu grein hans í blaði kommúnista, Sjómannablaðinu. Það er einkennandi fyrir kosn- ingabaráttuna í Sjómannafélaginu að þessu sinni að B-listinn virðist vera einkafýrirtæki þerra Áma og Sigurðar Breiðfjörð, eins konar at- vlnnubótavinna fyrir þá. Aðrir. sem á lístanum eru, virðast ekki vilja nálægt honum koma. Jafnvel formanhsefnið kvað vera með inn- antökur út af listanum. Vora kannski einhverjir teknir á B-listann nú án samþykkis þeirra sjálfra eins og við fulltrúakjörið til ASÍ-þings nú í haust? Var þá talað við formannsefnið? Og var það gert nú? Fróðlegt væri að fá svör við þessum spumingum. — Félagar í S. R. Vínnið vel að sigri A-listans lista bættra kjara og mannrétt- inda gegn einkalista Á&S — dú- ettsins. — Einn af þeim eldri. Nýtt skip ísaf jarðar tii ENN BARDAGAR I ELISABETHVILLE ELISABETHVXLLE 29. des. | einnig flugskýli og munu nokkrir I hætt, en þvi hefði ekki venð hlýtt. Enn var barizt í EJisabetbvflle og I menn hafa særzt. Byrjað var að flytja í burtu starfs- nágrenni vr síðast fré*tlst og mui» I í gær sagði formælandi Sþ, að menn Sþ frá Elisabethville og 100§ Tshombe forseti Katanga sjáliurlsjö menn úr liði Sþ hefðu særzt. indónesískir hermenn era komnir stjóma liði sínu. Hins vegat er J Einnlg var sagt, að Tshombs hefði til Albertville og mun þassi liðs- talið af hálfn Sþ, a'J hann hafi misst tökin á mönnum sínnm. Skv. óstaðfestum fregnuia flúði Tc- hombe úr höll slnni þegar hermenn Sþ nálguðust hana. Það er AFP-frétt frá Brazzavilia sem hefin- það eftir ÍCatangaút- varpinu, að Tshombe forsetí stjórni sjálfur heríiaðaraðgerðum í út- hverfum Elisabethville. Utanríkisráðherra Katanga, Ev ariste Kimba, sltýrði frá þessu á blaðamannafundi og sagði að Tshombe hefði samband við alln ráðherra sína. Hann vísaði íregn um Sþ af ástandinu á hug og sagði að Tshombe stjórnaði aðgerðum Katangamanna í grennd við höfuð- staðinn. fyrirskipað að bardögunum skidi 1 auki halda til ELisabethviie. GÓÐ SÍLDVEIÐI Komið, var með nýtt skip tii Jsa- fjarðar skömmu fyrir jól. Skip- MMHMtutMmmtnunut Kvikmyndin fræg.r um K!e- pötru hefur verio bóunuft í Arabíska sambandsiýðvelð- inu (Egyptalandi), þrr cð Elizabeííh Taylor, sem fer með tltilhlutverkið, er sök- uð um að vinna tyrir mál- stað ísraelsmanna. Blaðið A1 Akhbaa í Karió segir, að Elizabeth Taylor hafi veitt ísraelsmönnum fjárhagslegan og siðterðisieg- an stuðning. ,.. ! Formælandi Sþ sagði í Leopold stjóri er ungur maður, Vignir Orn viIle f morgun, að Sþ-flugvélar Jonsson, sem útskrifaðist af Sjó- hefðu eyðilagt þrjár flugvélar Kat mannaskólanum í fyrra með hæstu . angamanna í nótt á ílugvellinum einkunn. Hér er um að ræða 170 rúm- lesta stálskip smíðað í Noregi. Eig endur skipsins eru hlutafélagið Gunnvör h.f. en það hlutafclag átti einnig skipið Gunnvóru, sem Vignir Örn skipstýrði í surnar í Kolwezi í grennd við Elisabeth- ville. Sþ-flugvélarnar eyðilögðu Undanfarið hafa staðið yfir samningafundir Alþýðusambands iVestfjarða og útgerðai mauna anr- Hð nýja skip hefur verið skýrt ars vegar og skipstjóra- og stiri- Guðrún Jónsdóttir. Það er útbúið mannafélagsins Bylgjunnar og út- öllum veiði- og fiskleitartækjum I gerðarmanna hins vegar. en samn- so° .,600' þ. á. m. kraftblökk til síldveiða en ingar þessara félaga falla úr gildi auk þessa er það sérstaklega búið j á áramótum. Viðræðufundir hafa fyrir útilegur og verður það nú j staðið yfir undanfama daga, en gert út til útilegu í sinm fyrstu | enginn árangur hefur verið til- kynntur enn. Framhald af 1. siðu. Hallveig Fróðadóttir hefur nnd- anfarið verið á sfldveiðum en lít- ið veitt. Nóttina, þegar mest veidd ist, sprakk nótin hjá Haílveigu og aflinn varð aðeins um 100 tunnur. Hailveig fékk aðfaranótt langardagsins mjög góðan afla, eða um 1800 tunnur. í gær var verið að Iesta bv. Þorstein Ingólfsson í Reykjavíkur- höfn með síld á Þýzkalandsmark- að. . í gær var von á 20 bátum með; 18.300 tunnur til Reykjavíkur: —. Gjafar 1450 Reynir 1100 Ólafur Magnússon 1300 Þorlákur 200 Hall veig Fróðadóttir 1800 Sigurður Bjamason 2000 Guðmundur Þórð- arson 800 Ásgeir 650 Sæfari 1150» Hafþór 600 Akraborg 1200 Hall- dór Jónsson 1150 Jón á Stapa 700 Hafrún 1100 Sólrún 600 Guðbjörg GK átti að landa um 500 tunnum í Kópavogi Svanur 400, Marz 350, Björn Jónsson 1100 Helgi Flóvents veiðiferð. B. F. Aukin verzlun meö fisk í heiminum áriö 1961 Verzlað var með fiskafurðir að verðmæti 1.300-1.400 milljónir dollara í milliríkjaviðskiptum á árinu 1961. Þessar tölur eru að finna í skýrslu frá FAO, Land- búnaðar- og matvælastofnun Sþ sem birt var í Róm skömmu fyrir jól. Verzlun með fisk á árinu 1961 var 250 þús. smálestum meiri og 50 milljónum dollurum verð meiri, en árið áður. Til framleiðslu á 4.300 millj- ónum smálesta af íiskafurðum fóru um það bil 11.800.000 smá- lestir af fiski, eða um það bil þriðji hluti heildaraflans á árinu miðað við þyngd fisks upp úr sjó. 127 lönd senda FAO aíla- og söluskýrslur og f.rá þessum löndum var 87% afians. Áður hefur FAO tilkynnt að heildarfiskaflinn árið 1961 hafi verið 41,2 milljónir smálesta. í þessari tölu er innifalið afla- magn hjá beim þjóðum, sem ekki eenda FAO skýrslur, eins og til dæmis Kína, en gizkað er á að fiskafli þar hafi numið fimm milljónum smálesta. Af fiskimjöli til dýrafóðurs vora framleiddar 1.324.C00 sniá lestir og var það 322.000 srnálesta aukning frá fjrrra ári. Það sem einkum veldur þessari aukningu er hin mikla framleiðsla Perú- manna á fiskimjöli. Af nýjum og frosnum fiski minnkaði framleiðslan lítið eitt á árinu, sömuleiðis framieiðsia á íýsi. Framleiðsla á reyktum, þurrkuðum og söltuðum fiski dróst einnig lítið eitt saman á árinu. Af skelfiski, rækjum og hum- ar, veiddist nokkuð mein á ár- inu, heldur en árið á undan. Japanir, sem nú eru rrvjstn fisk veiðiþjóð í heimi fluttu út 415 700 smálestir af fiski og fiskaf- urðum að verðmæti 188 168 000 dollara. Er þetta nokkuð minna en árið á undan. Næstir í röðirmi era Norðmenn þeir fluttu út fisk og fiskafurðir að verðmæti 139. 020.000 dollara í smálestum 455.900. Önnur lönd sem flutta úr fisk og fiskafurðir fyrir meira en 20 milljónir dollara á áriau 1961 voru þessi: Danmörk og Færeyjar 302.40Í smál. fyrir rúmlega 80 milljónir dollara, Peru 865 þús. smái. fyrir 71 milljón dollara, ísland 304 þús. smál. fyrir 65 milljónir aollara, Suður- og Suðvestur-Afrika 332 þús. smál. fyrir 64 milljónir doll ara. Niðurlönd 194 þús. smál. fyr- ir 47 milljónir dollara Mexico 46 þús. smál. fyrir 46,5 milljónir dollara, Portúgal 96 þús smál. fyrir 42 milljónir dollara, Sovét- ríkin 79 þús. smál. fyrir 42 milij ónir dollara, Bandaríkin 74 þús. smál. fyrir 28,5 milljónir doll- ara, V.-Þýzkaland (fyrir utan verzlun við A.-Þýzkaland: 92 þús. smál. fyrir 24 milljónir dollara, Snánn 62 þús. smál. fyrir 22 milljónir dollara, Bretland 49 þús. smál. fyrir rúmlega 20 millj énir dollara. Til Akraness var von á eftir- töldum bátum í gær: Anna 350 Haraldur 900 Skírnir 17-1800 Náttfari 500 Fiskaskag'i 350 Höfrangur 350 Keilir 700 Ól- afur Magnússon 300 Sigrún 450 Sæfari 250. Veiðihorfur og veðurútlit var gott í gærdag. Keflavík: Árni Þorkelsson 550 Árni Geir. 250 Bergvík 180 Eldborg ÍOOÓ' Guðfinnur 800 Hilmir 350 Jón Finnsson 800 Jón Guðmundsson 800 Manni 700 Steingrímur Trölli 1000 (jafnvel búizt við að Stein- grímur landaði í Reykjavík Jónas Jónasson 400. Grindavík: Sigfús Bergmann 450 Hrafn Sveinbjarnarson II. 800 Þorbjöra 400. Hafnarfjörður:' Ingiber Ólafsson 1450 Eldborg 16-1800 (fullfermi), Auðunn (full fermi) 2000, Fákur 1100 Héðinn 450 Álftanes 500 Gísli lóðs 150. - Sandgerði: ■ Sæunn 200, Hrönn 350 Freyja 1000. Jólablað Al- þýðublaðs Hafnarfjarðar Eins og venja hefur verið til und anfarin ár var fyrir þessi jól gef ið út í Hafnarfirði Jóiablað AI- þýðublaðs Hafnarfjarðar. Er blaðið vanda og fjölbreytt af efni. Af efni blaðsins má nefna þetta: „Fyr ir ofan garð,“ eftir sr. Braga Frið riksson, Hugleiðing um Hamar- inn, eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi, Mjói vegurinn eftir Bjöm Þorsteinsson, sagnfræðing, Flensborg í Hafnarfirði, eftlr Stefán Júlíusson, Bernskuminning ar frá Bala, efth- Guðlaugu Narfa- dóttur. Bæir í bænum, eft.ir Magn ús Jónsson, Hesturinn „Þröstur ‘ éftir' Friðfinn V. Stefánsson og Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar, grein í greinaflokknum „atvinnu- íýfirtáekin í bænum". Vilbergur Júlíusson hefur annazt ritstiórn blaðsins. — í Reykjavík. má m.a. fá blaðið í Hreyfilsbúðinni. Þrjár sýningar eflir af „Sautj- andu brúðuni NÚ ERU aðeins eftir þrjár sýningar á ástralska ieikrit- inu Sautjánda brúðan, sem sýnt hefur verið að undanK förnu í Þjóðleikhúsinu. Leik . urinn hefur verið sýndur Íd “ sinnum og verður næsta sýn íng á sunnudagskvöld. Mynd in er af Jóni Sigurbjörns- syni og Guðbjörgu í hlut- verkum sínum. ■. * * ■ ' ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.