Alþýðublaðið - 30.12.1962, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Qupperneq 4
Mámidagrur' 31. (Gamlársdagur.) desember. ■jj 8.00 Morgunútvarp 12,00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur: Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur áramótayfirlit 13.40 Tón leikar: a) „Baendamessa“ úr austurrísku ölpunum (I'arlend ir Iistamcnn syngja og leika b> Sinfónía nr. 101 í D-dúr (KJukkuhljómkviðan) eftir Haydn (Hljómsveitin Philharm- onia í Lundúnum leikur. Otlo Klemperer stjórnar) 14.40 „Við sem heima sitjum“: Ævar Kvar- an les söguna „Jólanótt" efiir Nikolaj Gogol í þýðingu Stein unnar Gísladóttur, sögulok (6) 15.00 Síðdegisútvarp 16.00 'Vfr. Nýárskveðjur og tónleikar (Hlé) 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- unni. (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sig- urður ísólfsson) 19.00 Alþýðulög og álfalög 19.30 Fréttir 20.00 Ávarp forsætisráðhcrra, Ólafs Thors 20.30 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson 21.00 „Til- búið undir tréverk“. Skemmti- vaka í útvarpssal í umsjá Svav • ars Gests 23.00 Gömlu dansarn- ir: Hljómsveit Ingimars Eydais á Akureyri leikur. Söngvari' Óðinn Valdemarsson 23.30 Ann áll ársins (Vilhjálmur Þ Gísla- son útvarpsstjóri) 23.55 Sálmur Klukknahringing. Áramóta- kveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé) 00.01 Danslög. Þ. á. m. leikur hljómsveit Björns It. Einars- sonar 02.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. janúar. 10.45 Klukknahringing — Ný- árssálœar 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (Biskup íslands herra Sigurbjörn EinarSson pré dikar, séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleik- ari:Dr. Páll ísólfssoni 12.15 Há- degisútvarp 13.00 Ávarp for- seta íslands (útvarpað frá Bessastööum) — Þjóðsöngurinn 14.00 Messa í Réttarholtsskóla (Prestur: Séra Gunnar Árna- son. Organleikari: Jón G. Þór- arinsson 15.15 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félagar hans leika b) Jan Moravek og hljómsveit lians leikur 16.00 Veðurfregnir. Nýárstónleikar: Níunda hljórakviða Beethovens (Filharmoníuhljómsveitin í New York, Leontyne Price, Maur- een Forrester, Leopold Simon eau, Norman Scott og West- minster-kórinn flytja. Stjórn- ándi: Herbert von Karajan.) 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson): a) „Litlu jólin“ í barnaskólunum: Kórsöngur, gengið kringum jólatréð, jóla- sveinn skemmtir, lúðrasveit drengja leikur. b) Barnakór Hlíðaskóla syngur. Söngstjóri: Gúðrún Þorsteinsdóitir 18.20 . Veðurfregnir 18.30 „ísland vort Iand“: Ættjarðarlög sungin og leikin 19.30 Fréttir 20.00 Frá liðnu ári: Samfelld dagskrá úv Fríkirkjan: Gamlársúagur: Aft ansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn V £ Björnsson. Háteigsprestakall: Áramótamess ur í Hátíðasal Sjómannaskólans ! Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6. Nýársdag: Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: Sunnudagur: Messa kl. 11 f.h.. Séra Björn Ó. Björnsson. Barnaguíísþjónusta feUur niður. Áramótamessur: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. • Sérá Magnús Runólfsson, Ný- ársdagur: Messa kl. 2.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Sunnudagur: Færeysk jólaguðáþjónusta kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Gaml- ársdagur: Aftartsöngur kl. 6. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ný- ársdagur: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason, Neskirkja: Sunnudagur 30- des.: Barnamessa kl. 2. Lúðrasveit drengja undir stjórn Páls Pamp ichlerB leikur. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Langholtsprestakall: Jólavaka fyrir aldrað fólk (70 án og eldri) hefst í safpaðarheimilinu kl. 4 síðdegis. Engin messa eða barna guösþjónusta verður þanr dag. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa ki. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: Gainíárs- kvöld: Aftansöngur kl. 6. Ný- ársdagur: Messa kl, 2. Séra Bragi Friðriksson prédikar. Garða- og Bessastaðasókn. Aft ansöngur í Bessastaðakirkju á gamlárskvöld kl. 8. Kálfatjörn: Messa á Nýársdag kl. 4. Vífil- staðir: Messa 3. jan. kl. 8.30. •Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: 1. janúar. •Kvöldmessa og prédikun kl. 6 síðdegis. Barnakórinn syngur. Kójjavogskirkjaj Sunnudagur' Bamamessa kl. 10.30 árdegis. - Gamlársdagur: Aftansóngur í Kópavogskirkju kl. 6. Nýárs- dagur: Bústaðasókn: Messa I Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Gunnar ’Árnason. . Dómkirkjan: Sunnudagur: KI. 2 Þýzk messa. Séra Jón Auðuns. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Nýársdag- ur: Kl. 11 messa, biskup íslands herra Sigiu’björn Einarsson pré - dikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Messa kl. 5. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið: Sunnudagur: Messa kl. 10 árdegis. Séra Hjalti Guðmundsson. Fóst- braeður syngja. Gamlársdagur: Messa kl. 2 siðdegis. Séra Þor- ..stejnn Bjömsson Fríkirkjuprest ,ur og söngkór Fríkirkjunnar. Nýársdagur: Messa kl. 10 ár- degis. Séra Sigurbjöru á Gísla- son. Gestir syngja. Allir vel- komnir. Heimilispresturinn. Kirkja Óháða safnaðarins: Ný- ár^dagur: Hjátíðamessa kl. 4 síðdegis. Séra Emil Björnsson. .Aðventkirkjan: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 5 fréttum og fréttaaukum (Thor- olf Smith býr til flutnings 20.45 Klukkur landsins: Nýárshring- ing 21.15 Náttúrulýsingar í fornum kveðskap. Dr. Einar ÓI. Sveinsson prófessor les úr bók sinni íslenzkar fornbókmenntir 22.00 Veðurfregnir 22.05 Dans- lög 24.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. janúar. 8.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 „Við vinnuna'* 14.40 „Við, scm heima sitjum“ iréfmfríður Gunnarsdótti' les úr ævisögu leikkonunnar Grétu Garbo eftir Frithiof Billquist (1) 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Út varpssaga barnanna: „Bombi Ritt“ eftir Fritiof Nilsson; I. lestur (Helgi Hjörvar þýðir og les) 18.20 Vfr. 18.30 Gperulög 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Varnaðarorð 20.05 Lög fyrir ástfangið fólk: Wolfgang Sau er syngur 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga lielga; IX. b) íslenzk þjóðlög: Einsöngvarar og kórar syngja c) Einar Bjarnason riki.Jendur- skoðandi talar um ætt ívars Hólms hirðstjóra Vigfússonar og niðja hans d) Arnór Sigur- jónsson rithöfundur flytur þrjú kvæði, þýdd og endursög j 21.45 íslenzkt mál 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Úr ævisögfi Leos Tol- stojs eftir Aleksej Tolstoj: I. lestur (Gylfi Gröndal ritstjóri þýðir og les) 22.30 Væturhljóm leikar 23.25 Dagskrárlok. Jón stökk... Framh. af 16 siðu una lauk keppni í hástökki með at- rennu. Jón setti einnig íslands- met í þeirri grein, stökk glæsilega yfir 2.11 í fyrstu tilraun. Hann átti einnig mjög góða tilraun við 2.14 -Afrek Jóns er með þeim beztu, sem náðst hafa í þessari grein innanhúss í heiminum á þessu ári. 1959 1960 Framh. af 16. siðu 83.2 millj. 200,0 millj. ■Togarar Bátar 194.4 millj. 280.2 mlllj. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sr' s s s s s s s s s s s s V s s s s .s s s s Gleðilegt nýárl Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag Hafnfirðinga. Gleðilegt nýárl ■ Þökk fyrir viðskiptin á liðna ári'nu. Samband ísl. samvinnufélaga. Fjárfesting í útveginum 1960 skiptist, sem hér segir (miðaö við ’verðlag órsins 1960): Hellissandi í gær. HÁTÍÐIN var kyrrlát og ekkert gerðlst til tíðinda hér á Hellis- sandi hátíðardagana. Veður var gott og milt, bátamir héldu sig heima, fram til kvölds annan í jólum þá fór, annar slldar- báturinn á miðin. Hann kom aftur með 1200 tunnur um hádegi í dag. Hinn síidarbáturinn fór út í morg- un. 3 bátar eru á línu. Þeir hafa verið heima um hátíðina, cn fara nú út. — G. K. S s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s $ s s s s s s \ s V s s s < s s s s s • S s s s s s s s s s Gleðilegt nýárl Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Café Höll Hressingarskálinn. Gleðilegt nýárl Þakk fyrir viðskiptin á liðna árinu. TEYGGINGH.F Laugaveg 178. s s s s s s s s s s s '.s s s s s s s s s s s •s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s < V s * s s s ; s s V s s > s s s s 1 -.s s s s s s s s V s s s s 1 * 1 4 30. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.