Alþýðublaðið - 30.12.1962, Side 5

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Side 5
 ALÞÝÐD'BtAÐIÐ - 30. des. 1962 5; Wolf skreið undan bílnura og ég heyrði óttann í rödd hans, þegar hann svaraði: „Það er allt í lagi, þakka þér. Eg var að enda við að laga þetta” Skóhljóðið hélt áfram að ber- ast til mín undir bílinn og ég gat heyrt hjartað í mér slá. Eg þorði varla að anda. Tárin komu í augun á mér við til- hugsunina um að allt það, sem við höfðum lagt í þennan flótta gæti nú lagt í rúst og upp um okkur komizt. Við Wolf urðum ástfangin fyrir fjórum árum í tónlistar- skólanum í Wilhelmstrasse. Þá var hann átján ára, en ég f jórtán. Wolf rar nndrabam f tón- list. Hann lék á bassa og hann var sá eini af okkur sem stóðst inntökupróf í tónlistarháskól- ann. En þegar hann var búinn að nema í ár, var honum gert að skyldu, og félögUm hans, að vinna eitt ár í verksmiðju „tiL stuðnings lýðveldi fólks- iiis.“ 1 En hann vildi ekki hlýta þessu og flúði til Vestur-Ber- iínar. En eigi að síður þorði hann að koma til baka til Aust ur-Berlínar og smygla mér í gegn svo að við gætum gifst og alið okkar böm í anda frelsisins. í Vestur-Berlín Iauk Wolf skólagöngu sinni og þá var houum boðið að fara til írlands og spila í synfóníu- h' 'ónisvcit Duflinar. Þá komst hsnn að raun um það, að Au.- Berlínar setuliðið var að byggja múr til að hindra flótta fólks- ins. Og hann vissi, að nú var rétti tíminn kominn, og ekki síðar. Hann keypti tékknesk- an bfl, með það í huga að vekja minni cftirtekt í Austur- Berlín, og ók til Berlín, þar sem hann eyddi síðan viku- tírna í að aka fram og til baka milli borgarhlutanna og at- hr.ga möguleika fyrir flóttan- um. Við höfðum margar ráða- gerðir aðrar haft I huga en að leynast undir bílnum. Wolf Framhald á 11. síðu. ÞUNGT skóhljóðið á gang- stéttinni kom blóðinu til að frjósa í æðum mínum. Eg gleymdi sársaukanmn, þegar grannar ólarnar skárust inn í hold mitt. Hryssingsleg röddiri, sem kom utan úr myrkrinu ógnaði öllum þeim frelsisvon- um sem við höfðum haft síð- ustu vikurnar. — Hvað er að? Get ég lijálp- að ykkur? Ivurt hafði rétt gengið frá síðustu ólinni, sem hélt mér undir bílnum, þegar Austur- Þjóðverji í lögreglubúningi læddist eins og köttur til okkar. Svona var hún bundin undir bílnum A MYNDNUNUM hér fyrir ofan sýnir flóttastúlkan hvernig hún hékk í böndum undir vöru- bíl Kurts. Á leiðinni gekk aur- inn yfir hana og böndin skárust inn í hold hennar. Á myndinni til hægri sýnir hún hvernig hún klæddist til ferðarinnar: Þyklt- mn vinnufatnaði og leíurjakka. Myndin til vinstri er tekin í Aulstur-Þýzikalandi fyrir flótt- ann. Stúlkurnar vinna á kart- öfluakri. Loks er svo mynd af stúlkunni vestan megin járn- tjalds.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.