Alþýðublaðið - 30.12.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Side 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON GÓD AFREK UNNIN1962 - Körfuknattleíkur Mikill kraftur var í körfuknatt- lciksTOÖnnum : á- árinu og þeir unnu fyrsta sigur sinn. l>aff var gegn Dönum í Poiar cup kcppninui í Stokkhólmi. Þess skal einnig getiff, aff þaff var í fyrsta sinn, sém íslendingar sígra Dani Framh. á 14. síffu MARGLERFRAMUNDAN1963 ÁJRIÐ 1962 er nú senn á enda, og ,eftir rúman sólarhring hefst áriSj 1963. Margt hefur gerzt á sviffi íþrótta á því ári, sem er aff líffa,' þó aff mörg hafi þau aff vfau veriff viðburffaríkari og stærri sigrar veriff unnir. Viff skulum nú rifja upp þaff helzta í hinum ýmsu íþróttagreinum. « Knattspyrna. knattspyrnan er vinsælust í- þrótta hér á landi og mest var xtm aff vera í þeirri grein á árinu 1962. íslendingar þreyttu þrjá landsleiki, einn viff Norðmenn og tvo viff fra, en þeir voru í sam- handi viff Evrópubikarkeppni landsliffa. Ekki voru íslendingar sigursælir í leikjum þessum. Viff töpuffum fyrir Norffmönnum meö 1:3^ hér heima. Þau úrslit eru alls. ekki sem verst fyrir okkur. Noiffmönnum hefur fariff mikiff frafa 4 knattspyrnu. Þaff sýndu ■( ÞESSI mynd er fr|i lands- íeik íslendinga og íra í Dyfl inni í sumar, en írar sigruffu theS 4-2 í geysiskemmtileg- Úm leik. Á myndinni er írsk- Úr leikmaður að skjóta á ínark, en Helgi Dan. er á íéttum staff og ver glæsilega. íEins og menn muna sýndi ílelgi frábæran leik í mark- m. a. úrslit í leikjum þeirra viff affrar þjóffir í sumar, þeir sigr- uffu Svía á heimavelli og gerffu jafntefli viff þá í Málmey. , Þátttaka íslands í Evrópubikar- keppninni tókst vel, útkoma okk- ar gegn atvinnumönnum íra, tap í Dýflinni 2:4 og jafntefli í Rvik 1:1, er framar öllum vonum. — Segja má, aff íslenzkir knatt- spyrnumenn hafi sýnt mikinn og góffan baráttuvilja á árinu og eining landsliffsins innan og utan Ieikvallar til fyrirmyndar. Slfkt hlýtur ávallt aff vera mikils virffi og er vonandi aff framhald verffi á því í framtíffinni. Aff sjálf-- sögffu .er einnig mikilvægt aff æfa' vel og íslenzkir knattspyrynumenn þyrftu aff leggja meira á sig á æfingunum, á því er enginn vafi. Mikiff verffur um aff vera í knatt spyrnunni á næsta ári, m. a. þátt- taka í undankeppni Olympíuleik- anna. Má reikna meff aff fjögur lönd verffi í hverjum riðli og leik- iff verffur heima og heiman, svo aff nóg verffur af landsleikjum. Heyrzt hefur einnig, aff Fram og KR séu aff hugsa um aff taka þátt í Evrópubikarkeppni meistaraliffa og bikarmeistara á næsta ári. — Ekkert mun vera ákveffiff endan- lega um þátttöku í þeim mótum, en vonandi getur úr því orffiff, En erfitt hlýtur aff verffa aff koma öllum þessum leikjum fyrir, því aff auk landsleikja, er bæffi vor og miffsumarheimsókn, og ekki má gleyma íslands- og Reykja- víkurmótinu og Bikarkeppninni. Frjálsar íþróttir. Ungu mennirnir hafa sett svip sinn á frjálsíþróttirnar á árinu, sem er aff líffa. Margir efnilegir piltar hafa sýnt miklar framfarir og vonir standa til aff þeir muni ná enn lengra á komandi árL Engin nöfn verffa nefnd hér, en margir þessara pilta hafa náff mun betri árangri, en stjörnur okkar frá fyrri árum, er þær voru á sama aldri. Engin landskeppni fór fram 1962, en fjórir íslendingar tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Þeir náffu allgóffum ár- angri og einn þeirra, Vilhjálmur Einarsson, komst í úrslit. Affeins rúmlega helmingur þátttöknþjóff- anna átti mann í úrslitum. Hin mikla íþróttaþjóff, Noregur, átti t. d. engan mann meffal sex beztu. Mikiff stendur til á næsta ári hjá frjálsíþróttamönnum, t. d. landskeppni við Dani í Rvik og þátttaka í Norffurl.-móti í Gautab. Auk þess eru ýmsir fleiri atburff- ir í vændum á ári því, sem fram- undan er. Ef frjálsíþróttamönnum auffnast aff standa saman sem einn maffur á næsta ári, getur þaff markaff tímamót og lyft frjáls íþróttum í þaff veldi, sem þær voru í fyrir nokkrum árum og -MINNI myndin er af Guffmundi Gíslasyni, en hann setti 11 íslenzk met í-sundi 1962, en fyrir þaff hlýtur hann metmerki ÍSÍ úr gulli fimmta áriff í röff. Alla hefur Guffmundur sett 54 íslenzk met og er slíkt einstakt afrek. Stærri myndin er af Herffi B. Finnssyni, en hann setti Norffurlandamet í bringusundi 1962 og hefur auk þess sett 9 íslenzk met á árinu. ( ■ eiga aff vera í. En til þess þarf einingu og vilja. „Handknattleikur. Mikill kraftur var í handknatt- leiksmönnum. Unglingalandslið tók þátt í Norffurlandamóti og stóff sig vel. Þaff gerffi jafntefli viff“Finna, en tapaffi naumlega fyrir hinum Norffurlandaþjóffun- um! Vakti íslenzka liffiff mikla at- hygli á mótinu og þótti leika mjög veL. ErJend félög sóttu okkur heim og fengu slæma útreiff, hið fræga þýzka liff, Esslingen kom hingaff í sumar og lék nokkra Ieiki, en tapaði öllum. Unglingalandsliff okkar í hand- knattleik mun taka þátt í Norffur landamóti I Osló á næsta ári og laridsliðið fer til Frakklands og Spénar og leikur viff landslið beggja landanna. Ekki er aff efa, aff ferðirnar verffa íslendingum til "sóma. /Jb róttasíðan óskar lesend- um sínum farsæls nýárs! Sund. Viff eigum ágæta foppmenn í sundi, en því miður iffka of fáir þessa íþrótt, hvernig sem á því stendur. Mörg frábær afrek voru unnin á árinu 1962, sett voru Norðurlandamet og okkar menu sigruðu fremstu menn annarra þjóffa. Tveir íslendingar tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í Leipzig, en tókst ekki að komast í úrslit. Sundmennirnir og þjálfari þeirra eru sammála um, að affalorsök þess hve íslenzkum sundmönnum gengur illa í képpni erlendis, sé sú, aí hér er eltki 50 'ni. laug, þ. e. a. s. ekki hér í Reykjavík. Vonandi rætist úr þessu innan tíðar, þegar sundlaug sú, sem er í smíðum í Laugardalnum, verff- ur tekin í notkun. Á næsta ári verffur Norðurlandamót í sundi og þangaff verða aff öllum Ukindum sendir íslenzkir keppendur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.