Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 12
Menn minnast bess ef til vill, að flugvélar frá vestur- þýzkp flugfélaginu Luft- hansa ur'ðu að lenda á Kefla- víkurflugvelli í haust vegna gruns um, að tímasprehgju hefði verið komið fyrir í ann arri hvorri þeirr*. Skömmu fýrir jó! tafðist B-707 þota frá Luft’nnsa í þrjá stundarfjórðunga i Ham borg, en maður noxkur, sem ekki lét nafns sins getið, hafði sagt í síma, að líma- sprengja væri í flugvélihni. Gerð var nákvæm Icit í fiugvélinni, en hún bar ens- an árangur. A3 svo búnu liélt þotan -ferð sinni áfrain, en hún var á Ieið til New Verk frá Fraþkfurt. ■Æ LEMMY En Ulfellið er, að lögreglan er fijótari á Gætið ykkar, vettvang en reiknað hafði verið með ... sér sem gísl.! * hann tók unga stúlku með Þér megið ékki'Jskjóta, dóttir bankastjórans er í bílnum! - . p&Cv *ái %' & { Alþý&ublaðið V; r ■’6- I f" 'fff ,ím i/ f ('/ í í? , vantar unglinga til að bera blaðið til áskrii enda í þessum hverfum: Skólavörðustíg, Kleppsholti, Rauðarárholti, Sörlaskjóli, Miðbænum. Vesturgötu Hvassaleiti Afgreiðsla Alþýðublaðsins Síml 14-900. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V Gleðilegt nýárl % „W-. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. NGOLFS CAFÉ ’’ ’ s s s s s s : S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA neitaði fósturföffur sínum“. „Fósturföður?“ endurtók hun. „Guð minn góður“, sagði Wiliiam Benn, „þér hafið þó ekki haldið, að hann væri sonur essrekans? Hann er eins hvitur og þér“, Hun skalf og tók um hand legg hans til að styðja sig. . „Maud!! Maud!“ kallaði frænka hennar aftur. Hún hristi höfuðið. „Fóst- urfaðir“, sagði hún. Og — og hvað gerir hann?“ „Hann vlnnur í hveiti- myllu og hjarta hans er að bresta. Fyrr eða síðar spring ur hann". ,,Af hverju er hjarta hans að bresta?" William Benn benti á hana. Mér kemur þetta ekki lengur við“, sagði hann. Mér kemur ekki við, livað kemur fyrir hann, né hvað kemur fyrir yður, En ef ég segi yður hversvegna hjarta hans er aff bresta, viijið þér þá segja mér, hvers vegna yffar hjarta er að bresta?" „Maud! Maud! Við erum of seinar. Lestin er að fara. Ertu orffin vitskert. Maud? Ertu heyrnarlaus? Ileyrirðu ekki að ég er að kalla?“ Hun heyrði það ekki. Hún starði aðeins á William og brosti. William Benn snérist á hæli og gckk á brott og frú Thedora Rangers hlióp til frænku sinnar og hristi hana og skók. „Maud! Maud!“ galaði hún. „Um hvað ertu að hugsa?“ „tlm himnaiíki“, svaiaði stúlkan. 34. Pottur fijllur guili. Næsta dag biðu iæknirinn og Wiliiam Benn. unz Sclim kom og tiikynnti aö Lew væri kominn til baka. ..Er haim kominn?“ sagði William Benu. „Sendu hann inn.“ Kroppinbakmiim kom og hallaði sér up,i að dyi astafn um. „Af hverjú komstu svona fljótt aftur þorparinn þinn?“ sagði William Benn. „Af hverju ekki?“ saeði Lew. „Ég hef iokið verkinu“. „Hefurðu lokið þvi‘!“ „Já“. „Og hvaö skcði?“ .iStelpan fann hann í myllunni." „Og svo?“ „Svo fór hanu út og talaði við hana“. „Haliu átVatú helmsking- inn þinn. Op, svo“ „Svo fór hann aftur að vinna“, sagði kroppinbakur og geispaði. William Benn yggldi sig reiðilega. „Ég trúi þér ekki“, sagði hanri, en láttu mig fá 12 30. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.