Alþýðublaðið - 30.12.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Síða 14
DAGBÓK sunnudagur Sunnudagr- ur 30. des. 8.30 Létt morgunlög 9. 20 Morgunhugleiðing um músík 9.35 Morguntónleikar 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest »ir: Séra Björn O. Björnsson Organleikari: Kristinn Ingvars- Bon). 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Tækni og verkmenning; IX. er- indi: Vinnuhagræðing og stjórn unarmál (Sveinn Björnsson verkfræðingur) 14.00 Miðdegis fónleikar 15.30 Kaffitíminn 16. 30 Hvað hafið þið lesið um jól- -ki? (Vlhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 17.30 Bamatími 18.20 Vfr. 18.30 „Ofan gefur snjó á snjó“: Gömlu lögin sungin og leikin 19.00 Tilk. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall 20.00 Jólatónleikar Ríkisút- varpsins og Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Kristskirkju, Landa koti H1 j ómsveitarstj óri: Willi- am Strickland. Söngvari: Sigur veig Hjaltested 21.00 Sitt af hverju tagi 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárl. PH Flugfélag íslands h.f. Innanlands- flug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Á morg un er áætlað aða fljúgs til Ak- ureyrar, Vmeyja, ísatjarðar og Hornafjarðr. Loftleiffir h.f. Þorfinnur karlsefoi ei væntan- legur frá New York kl. 8.00. Fer til Osló, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. Eimskipat'étag ís-. lands h.f. Brdarfoss fór frá Nevv York 22.12 væntanlegur il Kvíkur á ytri höfnina um í fyrramálið 30 12 Oettifoss far frá Hamborg 29. 12 til Dublin og New York Fjall foss fór frá Rvik 28.12 lil Skaga- strandar, Sigluf jarðar og Seyðis fjarðar og þaðan til Rotterdam, Bremen og Hamborgar Goða- (oss fer frá Gdynia 2B.12 til Riga, Vasa og Kotka Gultfoss fór frá Rvík 26.12 til Hamboig- ar og Khafnar Lagarfoss kom til Rvíkur 27.12 frá Keflavík Reykjafoss fer frá Vmeyjum annað kvöld 30.12 til Austur- og Norðurlandshafna Selfoss fer frá Dublin 30.12 til New York Tröllafoss kom til Rvíkur 28.12 frá Hull Tungufoss fór frá Hull 28.12 til Hamborgar og Rvíkur :aÍ Skipaútgerff ríkisins Hekla er í Rvík Esja er væntan- leg til Nörresundby ; dag Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 11 í dag til Vmeyja Þyrill er væntanlegur til Rotterdam í dag Skjaldbrcið er í Rvík Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin fer það an áleiðis til Rvíkur Arnarfell ei’ á Raufarhöfn, fer þaðan á • leiðis til Siglufjarðar Jökulfeil er í Hamborg fer þaðan til Aar- hus og íslands Dísarfeli er á Ak- ureyri Litlafell fór I gær frá Rendsburg áleiðis til Rvíkur Helgafell fór í gær frá Leith áleiðis til Reyðarfjarðar, Húsa- víkur, Akureyrar, Sauðárkóks og Rvíkur Hamrafell fór frá Rvík 27. þ.m. áleiðis til Batumi Stapafell fór í gær frá Rvík á- ieiðis til Dalvíkur og Akur- eyrar. Eimskipafcag Reykjavíkur h.f. Katla er í Gautaborg Askja er í Flekkefjord. Minnlngarspjðld fyrir Tnnri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vihelm- kiu Baidvinsdóttur. Njarðvfk- urgötu 32, Innrl -Njarðvfk; Guðmundi Finnbogasyn), Hvoli, Innri-Njarðvfk; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- -töldum stöðum: Hjá Vilhelm-- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyní, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — isími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnjudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynmar áður f síma 18000. Ásgrímssafntð, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtHdaga, kL 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Minnlngarspjöld BUndrafélagi tns fást < Hamrahlíð 1T og lyfjabúðum f Reykjavík, Kóp* ',ogl og Hafnarftrðl ' Kvöld- ei M'é næturvörffui , L. R. i dmg: Kvöldvakt O. 18.00—00.30 Á kvöld • vakt: Einar Helgason. Á nætur vakt: Guðmundur Georgsson. Mánudagur. Á kvöldvakt: Ragn ar Arinbjamar. Á næturvakt: Gísli Ólafsson. Þriðjudagur: Á kvöldvakt: Jón Hannesson. Á næturvakt Halldór Arinbjamar. Miðvikudagur. Á kvöldvakt: Björn Júliusson. Á næturvakt: Bjöm L. Jónsson. Slysavarðstofan i Heilsuvernd ir stöðinni er opin allan sólar íringmn Næturlæknlr ki 18.00-08.00 Sími 15030. NEYBARVAKTIN síml 1151( ívern virkan dag nema laugar taga kl 13.00-17 00 <ópavogstapótek er opið alla augardaga frá kl. 09.15—04.0< drka daga frá kl 09 15—08 »'■ S S s s s s s s s s * * s s s s s * s s s' s s < 5 s s s s s Á s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s * s i Gleðilegt nýárl f Þöikik fyrir viðskiptin á liðna áriínu. :ro Gleðilegt nýárl le. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu H. f. Eimskipafélag íslands. Gleðilegt nýár! HAFSKIP H.F. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s‘ s s s s s s s s s > s s s s s s s '\ s s s s s s s s s * s s s s SKRIFST OFUR vorar verða lokaðar miðvikudaginn 2. janúar 1963. H. f. Eimskipafélag íslands. Askriffasíminn er 14901 REYKR’ KKI í RÚMiNO! Húseigendafélag Reykjavfkur. ÍÞRÓTTIR Framliald af 10. síðu. í knattlcik. Mesta vandamál körfu knattleiksins er aff fá almenning tU að koma á mótin, því að hlut- verk áhorfenda í keppninni er meira en nokkurn gmnar. Það má reyndar segja, aff þetta sé vandamál fleiri greina, en kemur mjög hart niður á þessari ungu íþrótt. Vonandi rætist úr þessu innan tíðar. Unglingalið ætlar aff taka þátt í Evrópumóti á næsta ári. Skíðaíþróttin Skiffamenn gerffu ekki víðreist 1962, en einn tók samt þátt i heimsmeistarakeppni í alpagrein- um og stóff sig sæmilega. Tölu- verffur áhugi er fyrir skíðaíþrótt- inni hér á landi en er bundinn við of fáa staffi. Hin óstöffuga veffr. átta hefur aff sjálfsögðu sín á- hrif. í vetur ætla reykvískir skíffa- menn aff taka þátt í þriggja horga keppni, en keppendur verffa Bergen, Glasgow og Reykjavík. Ýmsar greinar. Segja má, aff nú séu upptaldar þær íþróttagreinar, sem mest ber á hér á landi og mest eru iðkaffar. Ýmsar fleirl greinar eru iffkaffar og meiri áhugi mætti vera fyrir þeim, en forvstumenn vantar. — Mætti þar nefna fimleika, en sú grein er í ótrúlegri nlffurlægingu hjá íþróttafélögunum, hvernig sem á því stendur. Áhugi fyrir íslenzku elímunni er einnig lít- ill og virffist fara minnkandi. — Þaff verffur aff gera stórt átak, ef glíman á ekki aff deyja drottni sínum. Áhuiri fvrir badminton og golfi er töluverffur, en þaff eru mjög góffar íþróttagreinar fyrir kyrrsetumenn á öllum aldri, enda mest iffkaffur af slíkum. Skautaíþróttin á erfitt upp- dráttar, þaff er affeins á Akureyri, sem hún er æfff eittlivaff aff ráffi. Þetta er mjög leitt, því aff skauta íþróttin er mjög holl og skemmti- leg, bæffi fyrir áhorfendur og iffk endur. Vonir standa tii aff vél- fryst skaulasvell verffi að veru- leika hér í Reykjavík á næst- unni og aff því væri mikil bót. Fleiri greinar mætti nefna, sem lítiff ber á, t. d. róður, borfftenn- is, skilmingar o.s.frv. Þaff er leitt að ekki skuli vera meiri kraftur í þessttm greinum, því að það vantar meiri fjölbreytni I íþrótt- irnar. Þess skal að lokum getið, aff eitt félag hefur sett Iyftingar á stefnuskrá sína sem keppnis- íþrótt á árinu. Vonandi koma fleiri á eftir. Áffur en viff ljúkutn þessum sundurlausu þönkum viljum viff bera fram þá ósk, aff áriff 1963 ’verffi íslenzkri íþróttahreyfingu til heilla. — Ö. Eiginkona mín Karólína Liba Einarsdóttir, frá Miffdal, andaðist í Landsspítalanum 25. þ. m. Jarðarförin fer fram að Lágafelli, föstud. 4. jan. og hefst kl. 2 e. h. *• Guðmundur Gíslason. 14 30. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.