Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 5
Hlutavelta í Listamannaskálanum f dag kl. Z. ENGIN NÚLL ★ EKKERT HAPPDRÆTTI ENGINN AÐGANGSEYRIR. Knattspyrnufélagið Fram HÓPUR manna í London hefup þann ið að fara á hverjum degi í vötnin í Hyde Park (Serpeníine), og af þvi að þeir eru sannir Eng- lendingar, má það ekki bregðast að þeir geri það, eins þótt kalt sé í veðri. Undanfarið hafa verið mikí ir kuldar og frost í London, ern samt bregða þeir ekki vana sínum, og leggjast nokkrar mímítur & hverjum degi til sunds í vatnið. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur f £ i ( z r :s~ vz almennan f élagsf und mánudaginn 21. janúar kl. 20,30 í Iðnó. Fundarefni: I. Stefnuskrá Alþýðuflokksins, frummælandi: Benedikt Gröndal alþingismaður. II. Flokksþingið og skipulagsmálin, frummælandi: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður. Mætið vel og stundvíslega. SJÓRNIN. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði lældur fuud í Alþýðuhúsinu mánudaginn 21. janúar kl. 8,30 s. d. Fundarefni: Erindi um bæjarmál Upplestur Bingó og kaffidrykkja. Stjórnin. Ný komið f v j mikið af fallegum og ódýrum GÓLFTEPPUM. Geysir h.f. Teppa- og dregladeildin. Bidault varar við alvarleg- um tímum Briissel, 18. janúar (NTB-Reuter). FYRRVERANÐI forsætisráðherra Frakka, Georges Bidault, sem lengi hefur verið leitað vegna tengsL hans við OAS — leynisamtök hers- ins — og hið svokallaða þjóðlega andspyrnuráff, er hann veitir for- stöðu, lýsti því yfir í viðtali í dag við belgískt dagblað, að Frakkar ættu mjög alvarlegt tímabil fyrir höndum, þegar de Gaulle forseti hverfur af stjórnmálasviðinu. Sama daginn og viðtal þetta birt ist, birti Lundúnablaðið „Deily Ex- press“ mynd af Bidault og hélt því fram, að myndin hefði verið tekin í London á fimmtudag. í viðtalinu kallaði Bidault sig yfirmann frön'sku andspyrnuhreyf- ingarinnar, sem þó mætti ekki rugla saman við OAS. Hann sagði, að hreyfingunni væri ekki fyrst og fremst bein gegn de Gaulle og aðgerðum hans, enda þótt menn væru síður en svo ánægðir með það, sem hann hefði gert fyrir Frakkland. En stóra spurningin væri sú, hvað mundi gerast, þegar de Gaulli hyrfi. Hann á engan pólitískan erf- ingja. Þegar hann fellur frá, fer í hönd mjög alvarlegur tími fyrir þjóðina, sagði Bidault. Hann hélt þvi einnig fram, að helmingur herforystu Frakka hefði verið handtekinn, settur af eða settur á ellilaun, þar eð herfor- jingjar þessir voru ósammála de i Gaulle. j Bidault hélt því einnig fram, að raunverulega hefði fransfea lögregl an unnið mörg þau hryðjuverk, sem OAS hefði verið kennt um. Formælandi franska sendiráðs- ins í Lond.on, sagði í dag, að mynd- in í „Daily Express“ væri tvímæla laust lík Bidault. Hann bætti því Við, að hann vissi ekki hvað sendi- ráðið mundi hafast að, ef Bidault Væri í raun og veru í Bretlandi. Bidault, fyrrverandi forsætisráð- herra, var sviptur þinghelgi sam- fevæmt samþykkt, er þjóðþingið gerði í júlí í fyrra. í ágúst var gef- inn út dómsúrskurður þess efnis, að handtaka ætti hann fyrir sam- særi gegn öryggi ríkisins. Bidault fór í útlegð þegar í fyrra vor, áður en Frakkar og serknesk- ir þjóðernissinnar undirrituðu Évian-samninginn, sem hann var mjög andvígur. í maí var tilkynnt, að Bidault hefði tekið við forystu þjóðlega andspyrnuráðsins, en samkvæmt OAS-Sfejölum varð hann æðsti yfir- maður hinna leynilegu hersamtafea, þegar Raoul Salan, fyrrverandi hershöfðingi, var handtekinn. ) Ný útsala á morgun hefst útsalan á höttum, húfums töskum og ullarbútum. ÓDÝRAR KÁPUR 1 NÝJU ÚRVALI. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Pökkunarstúlkur og flakarar óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost h.f. )' Hafnarfirði sími 50165. 1 Happdrætti Verkalýðsmála- nefndar Alþýðuflokksins | Að gefnu tilefni- skal með þessari auglýsingu endurtakil; vinningsnúmer þau, er upp komu í Happdrætti Verkalýðs-* málanefndar Alþýðuflokksins. En þau eru: 2412 Húsgögn fyrir kr. 10.000.00 6496 Eldhúsáhöld fyrir kr. 5000.00 ! 5149 ísskápur fyrir kr. 8.425.00 7050 Rafmagnseldavél fyrir kr. 4.750.00 11637 Hrærivél fyrir kr. 2.757.00. \ Vinninganna skal vitjað á skrifstofu Alþýðuflokksíns, Al<» þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, símar 15020 og 16724. 11637 Hrærivél fyrir kr. 2.757.00 | Verkalýðsmálancfnd- Alþýffuflokksíus. Keflavík - Suðurnes „Á að leita til hinna dauSu?“ nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flyt*f ur í samkomusalnum 1 Vík í kvöld kl. 8,3Ö. Allir velkomnir. ALÞÝ8UBLAÐIÐ - 20. janúar 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.