Alþýðublaðið - 20.01.1963, Side 12
PET ER 71LFÆL0I6VIS SMAKE,
t>ER EJER J0KER-KLU8BEN,
EOOIE ...
Pl?.
mMtiw.'iB
Norstðd vill
trausta stjórn
Á SÍÐARI árum hefur mjög færzt f vöxt f
Bandaríkjunum, aff menn stundi fallhlífarstökk
sem tómstundaiffju, effa tómstundaíþrótt. Þrútt
fyrir aff þessi íþrótt sé haettuleg- fyrir óvana og
töluvert f járfrek (en þaff stendur henni ekki fyrir
þrifum í USA), hefur á nokkrum árum fallhlifar-
sökkvurum fjölgaff >im 700 prósent ogr nú eru 62
þúsund manns, sem iðka þessa íþrótt, og hafa
þeir stofnaff meff sér alis 800 klúbba.
Menn, sem leggja fyrir sisr fallhlffarstökk, eru
á aldrinum 17 — 4J5 ára gamlir. Ogr ekki má
gleyma kvenfólkinu. Þaff eru fleiri hundruð
5ér.‘- .IBÍ&C--
kvensur í þessum klúbbum, sem eru engir eftir-
bátar karlmanna, hvaff árræði snertir og leikni.
New York
(NTB-AFP)
LAURITS Norstad hershöfðingi,
fyrrverandi yfirhershöfðingi
NATO, hefur endurtekiff þá til-
lögu sína, aff Kennedy forseti, de
Gaulle forseti og Harold Mac-
millan forsætisráffherra stjórni
kjarnorkuvömum NATO í sam-
einingu.
Slík skipan, sagffi Norstad,
mun tryggja örugga stjórn kjarn-
orkuvarna NATO án þess, að áhrif
Bandaríkjanna í málefnum NATO
aukizt aff sama skapi.
LEMMY
DtT ER K06ET NYT,.
DU ER BE6YNPT AT
INTERESSERE 010 FúR
MINE VENNER /
SA/AKE ERAVTSX
KOMMET UD
' ?
.,,06 IDITSTED
VILLE JE6 8E&/VE
MKf VIDERE PÁ
MIN FAREFULDE 06
SPÆNDENDE FÆRD'
SNAKE HAR IKRE
&LEMT, HVEM DF.R I
SIN V D FIK HAM
IND BA6 TREMMERNE
Þetta er nýtt. Þú ert byrjaffur að hafa á-
huga á vinum mínum.
Snokke er þá kominn út aftur?
Þaff vill svo til aff þaff er Snake, sem á
Jokerklúbbinn, Lemmy!
. . . Og í þinn staff vil ég halda áfrani á
minni hættulcgu og spennandi ferð! Snake
hefur ekki gleymt, hver þaff var, sem á sín-
um tíma kom honum á bak viff rimlana.
306T2-
MOCO
Vakin til lifsins
Framh. af 1. síffu.
innvortis. Hann hlaut mikinn á
verka á brjósti, ritbrotnaffi,
lungun urffu fyrir skemmdum,
vélindað rifnaffi svo og maginn
og lifrin.
í fyrradag átti að færa hann
til uppskurffar, og var hann
fluttur úr sjúkrastofunni á
skurðarborðiff. Þessi flutning
ur hefur reynt of mikið á
hjarta hans, og rétt áður en
átti að svæfa hann, tók Páll
eftir því að hjartað hafði stöðv-
ast. Byrjaffi liann þegar aff-
nudda þaff, með því að þrýsta
bringubeini aftur aff hrygg, cn
við þaff kemur þrýstingur á
hjartað. Hélt hann þcssu áfram
í tæpar 10 mínútur, og var þá
hjartaff farið að slá eðlilega.
Ingþór leið vel í gær eftri at-
vikum.
Alþýðublaðið leitaði í gær á
lits skurðlæknis á þessum at-
burði. Fékk blaðið þær upplýs
ingar, að þessi aðferð hefði
verið notuð í mörg ár, en þó á
mismunandi hátt, — þannig að
stundum verður að opna brjóst-
hóíið.
Hér á landi hefur hún öft
verið notuð, en ekki alltaf með
árangri. Ef tekst, fer hjartað
af stað eftir 5-10 mínútur, og
sundum eftir lengri tíma. At-
vikið á Akranesi mun því vera
nokkuð sjaldgæft, — þó ekki
sé það í fyrsta sinn, sem slíkt
tekst hér á landi.
ÖTSALA - Ú1 1 < < B ÚTSALA
> , ••••• Selfum næstu daga karlmannaföt, stakar buxur, í Sýningaskálanum Kirkiustrætl 10»
Ótrúlega lágt verð
GEFJU i' 1 gjgg|gg i o c N N
1,2 20. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ