Alþýðublaðið - 20.01.1963, Side 14
DAGBOK
Sunnudagur
20. janúar.
8:30 Létt
morgunlög.
9:35 Morguntónleikar. — 11:00
Messa i Hallgrímskirkju (Prest-
ur: Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Organleikari: Páll Halldórsson).
13:15 Tækni og verkmenning;
XII. erindi: Vega- og brúargerð
(Sigurður Jóhannsson vegamála
stjóri). 14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn: Jan Moravek
og félagar hans leika. 16:30 End
urtekið efni: „Á Ströndum“ —
dagskrá úr sumarferð Stefáns
Jónssonar og Jóns Sigbjörnsson
ar 1962. — Áður útvarpað 29.
nóv. s.l. 17:30 Barnatími (Skeggi
Ásbjarnarson).- — 18:30 „Þegar
hnígur liúm að Þorra“: Gömlu
lögih 'sungin og leikin. 20:00
Umhverfis jörðina: Guðni Þórð
arson segir frá Tahitieyjum. —
20:25 Frá tónleikum í Iláskóla-
bíói 19. des. s. 1. Vladimir Asj-
kenazí leikur á píanó etýður, op.
25, eftir Chopin. 21:00 Sunnu-
dagskvöld með Svavari Gests:
Spurninga- og skemmtiþáttur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög. 23:30 Dagskrár-
iok.
sunnudagur
foss fór frá Hafnarfirði 16.1. til
Gloucester. Reykjafoss fer frá
Hamborg 21.1. til Esbjerg, Krist
iansand, Osló, Gautaborgar, Ant
werpen og Rotterdam. Selfoss
er í New York. Tröllafoss fór
frá Vestmannaeyjum 18.1. til
Avonmouth, Hull, Rotterdam,
Ilamborgar og Kaupmannahafn-
ar. Tungufoss fór frá Siglufirði
18.1. til Belfast, Avonmouth og
Hull.
Jöklar h.f-:
Drangajökull er á leið til
Reykjavíkur frá London. Lang-
jökull er á leið til íslands frá
Gdynia. Vatnajökull er í Reyi
vík. .
Hafskip:
Laxá fór frá Gdynia 15. þ. m.
til Akranes. — Rangá fór frá
Gdynia til Gautaborgar og ís-
lands.
Minningarkort kirkjubyggingar
sjóðs Langholtssóknar fást ú
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, Verzl.
Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
P0
j Flugfélag íslands
h.f,: Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:10 í
fyrramálið. — Innanlandsfl
í dag er áætlað að fljúga til
Akueryrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Horna
fjarðar og Vestmannaeyja.
Panamerika flugvél
kemur til Keflavíkur frá Glas
gow og London í kvöld og héld-
tir áfram til New York.
—r*-
Loftleiðir h.f.: v
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá New York kl. 8. Fer
til Osló, Gautaborgar og Ham-
toorgar kl. 9,30.
■Jl Skipadeild SÍS: —
y Hvassafell er á
| Hvammstanga, fer
.»■ þaðan til Sauðár-
króks, Akureyrar, Norðfjarðar
og Seyðisfjarðar. Amarfell fór
fegær frá Koverhar til Rotter-
dam. Jökulfell er í Keflavík.
Oísarfell fer í dag frá Bergen
feleiðis til Kristansand, Malmö
-og Hamborgar. Litlafell kemur
fed'Reykjavíkur í dag frá Vest-
fjörðum. Helgafell er á Siglu-
Mrði, Hamrafell er væntanlegt
■til Reykjavíkur 27. þ. m. frá
Batumi. Stapafell er væntan-
♦egt til Reykjavíkur á morgun
frg Austfjörðum.
tEpnskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík. Askja
cr á leið til íslands.
H.f. Eimskipafclag íslands:
Brúarfoss fór frá Hamborg
17.1. til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Hafnarfirði 18.1. til New
York. Fjallfoss fer frá Turku
21.1. til Helsinki og Ventspils.
Goðafoss kom til Reykjavíkur
15.1. frá Kotka. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði 18.1. til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagar-
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur, Mýrarholti við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 5.
BÖKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
SÖFN
Útlánsdeild:
daga nema
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
sími 12308 Þing-
holtsstræti 29A.
Opið 2—10 alla
laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofan op-
in frá 10—10 alla daga nema
laugardaga 10—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið
alla daga 5—7 nema laugardaga
og sunnudaga. Útibú við Sól-
heima 27. Opið kl. 16—19 alla
virka daga nema laugardaga. —
Útibú Hofsvallagötu 16, opið
5.30—7.30 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga.
Árbæjarsafn er lokað nema fyr-
ir hópferðir tilkynntar áður í
síma 18000.
Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13,30—
16,00. Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur lokað um óákveðinn tíma.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar
daga kl. 4—7 e. h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Þjóðminjasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin sunnudaga
þriðjudaga, fimmtudaga og la ig
ardaga kl. 13,30—16,00.
Tæknibókasafn IMSI er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13—19
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur afmælisfagnað í Þjóð
leikhúskjallaranum, miðviku
daginn 23. þ.m. kl. 7. Góð
skemmtiatriði. Leikþáttur og
söngur. Tilkynnið þátttöku i
áður auglýstum símum.
Munið minningarspjöld orlofs-
sjóðs húsmæðra fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni
Rósa, Garðastræti 6, Verzlun
inni Halli Þórarins, Vestur-
götu 17, Verzluninni Miðstöð-
in, Njálsgötu 102, Verzluninni
Lundur, Sundlaugaveg 12,
Verzluninni Búrið, Hjallavegi
15, Verzluninni Baldursbrá,
Skólavörðustíg, Verzluninni
Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú
Herdísi Ásgeirsdóttur, Há-
vallagötu 9, Frú Helgu Guð-
mundsdóttir Ásgarði 111, Sól-
veigu Jóhannesdóttir, Ból-
staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar-
dóttur, Hringbraut 54, Krist-
ínu L. Sigurðardóttur, Bjark-
argötu 14.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra, fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð ísa-
foldar, Austurstræti, Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52,
Bókaverzlun Stefáns Stefáns-
sonar Laugávegi 8, Verzlunin
Roði Laugavegi 74, Reykjavík
ur Apótek, Holts Apótek Lang
holtsvegi, Garðs Apótek Ilóim
garði 32, Vesturbæjar Apótek.
í Hafnarfirði: Valtýr Sæ-
mundsson, Öldugötu 9.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fásf á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstrætl 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg 3.
£ 120.53 120.83
U. S. $ 42.95 43 06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk kr. 622.18 623.78
Norsk kr. 601.35 602 89
Sænsk kr. 829.85 832.00
Nýtt f. mark 1335.72 1339.14
Fr. franki 876.40 878.64
Svlssn. franki 992.65 995.20
Gyllini 1193.47 1196.53
V.-Þýzkt mark 1070.93 1073.69
fívöld- og
næturvörður
L. R. í dag:
Kvöldvakt
kt. 18.0(5—00:30. — Á kvöld-
vakt. Björn Júlíusson. Á nætur-
vakt: Andrés Ásmundsson.
Á morgun, mánudag: Á kvöld-
vakt: Jón Hanesson. Á nætur-
vakt: Magnús Þorsteisson.
Slysavarðstofan t Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
á.00—08.00. — Sími 15030.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
úrkan dag nema laugardaga kl.
13.00-17.00.
'íópavogsapótek er opið alla
i’jgardaga frá kl. 09.15—04.00.
'rirka daga frá kl. 09.15—08.00.
Neskirkja: Barnamessa kl. 10.
30. Messa kl. 2. Séra Jón Thor
arensen.
Hallgríinskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Messa kl. 5. Séra Jakob Jóns-
son.
Langholtsprestakall: Barnaguðs
þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2
Séra Árelíus Níelsson.
Háteigssókn: Messa í hátíðasal
Sjómannaskólans kl. 2. Barna
messa kl. 10.30. Séra Jón Þor
varðarson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.
h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.
15 f.h. Séra Garðar Svavarsson
Kópavogssókn: Messa kl. 2
Barnasamkoma í félagsheimil
inu kl. 10.30 árd. Séra Gunnar
Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2. Séra Garðar Þorsteinsson
Elliheimilið: Messa kl. 10 f. h.
Guðsþjónusta og altapisganga.
Séra Magnús Runólfsson pré-
dikar.
Húnvetningafélagið: Umræðu-
fundur verður haldinn í Hún-
vetningafélaginu mónudaginn
21. þ. m. og hefst kl. 20,30 í
húsi félagsins Laufásvegi 25.
Umræðuefni: Efnahagsbanda-
lag Evrópu og þátttaka íslands
í því. Framsögumaður verður
Hannes Jónsson, fyrrv. alþing
ismaður. Fjölmennið á fund-
inn.
Húnvetningafélagið: Umræðu-
fundur verður haldinn í Hún
vetningafélaginu, mánudaginn
21.1 1963, og hefst kl. 20.30
síðdegis í húsi félagsins Lauf
ásveg 25. Umræðuefni verður
„Efnahagsbandalag Evrópu, og
þátttaka íslands í því.“ Fram
sögumaður verður Hannes
Jónsson fyrrv. alþingismaður.
Fjölmennið á fundinn.
Minningarspjöld Fríkirkju
Reykjavíkur fást hjá verzlun-
inni Faco, Laugavegi 37, og
verzluninni MælifeU, Austur-
stræti 4.
Minningarsjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
fnu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
Minningarspjöld Kvcnfélags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Minningarspjöld Kvenfélags-
ins Keðjan fást hjá: Frú Jó-
hönnu Fossberg, sími 12127.
Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu
braut 32, sími 12191. Frú Ástu
Jónsdóttur, Túngötu 43, sími
14192. Frú Soffíu Jónsdóttur,
Laugarásvegi 41, simi 33856.
Frú Jónu Þórðardóttur,
Hvassaleiti 37, sími 37925. í
Hafnarfirði hjá frú Rut Guð-
mundsdóttur, Austurgötu 1Q,
Sími 50582.
%4 20. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐI0
Cðei -tr,úoL> - •3IÖÁJ3UGÝ«UA
ILofsamlega
minnzt
Framhald af 3. síðu.
í djúpri samúð til ekkju hans, til
fiokksins, sem hann stjómaði og
allrar brezku þjóðarinnar, sem
hefur misst einn hæfileikamesta
stjórnmálaforingja sinn.
Gaitskells er lofsamlega minnzt
í brezkum blöðum í morgun, og
ekkju hans liafa borizt samúðar-
kveðjur víða að, m. a. frá Elíza-
betu drottningu og Harold Mac-
millan forsætisráðherra.
Háseti deyr
Framh. af 1. síðu.
geta skipverjar frá því greint,
hvaða mat þeir hafa látið ofan í
sig á fimmtudagsmorguninn eöa
miðvikudagskvöldiö, sem hefði get
að verið orsök þessa.
Togarinn Röðull er gerður út
af Venus í Hafnarfirði. Ætlunin
var að haldið skyldi til Hafnar-
fjarðar í gærkvöldi og var togar-
inn væntanlegur þangað snemma
í morgun.
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 10 síðu
arfyrirvara.. Mig langar því að
spyrja stjórn Frjálsíþróttaráðs
Reykjavíkur og framkvæmda-
stjórn ÍSÍ: Voru umrædd félaga-
skipti tilkynnt öðrum þessara að-
ila eða báðum, með réttum fyrir-
vara (annaðhvort V. Þ. eða frjáls-
íþróttadeild KR)?
Til þess að binda endi á þessa
þrætu, sem er engum til góðs,
væri æskilegt, að yfirstjórn íþrótta
málanna gerði hreint fyrir sínum
dyrum. Hafi lög verlð brotin, ,er
ekki hægt að láta það afskipta-
laust, hvað svo sem stjórn ÍR
hefur í huga með afskiptaleysi
sínu.
Ég er hvorki ÍR-ingur né KR-
ingur, svo það skiptir mig per-
sónulega ekki máli, hvar mnrædd
ur iþróttamaður er í félagi. Ég
get tekið undir það, sem íþrótta-
blaðamaður Tímans segir í dag,
að mönnum eigi að vera frjálst að
keppa fyrir hvaða félag sem er,
en fara verður að lögum ÍSÍ. Og
í blaði yðar er réttilega vikið að
þeirri ringulreið, sem skapaðist í
tilgreindum iþróttagreinum, með-
an þessi mál voru laus í reipum.
Vonandi fæst úr þessu skorið
og endi bundinn á tilraunir ein-
staklinga til að skapa öngþveiti á
þessu sviði.
Með íþróttakveðju.
Frjálsíþróttaunnandi.
KIRKJA óháða safnaðarins: Messa
klukkan 2. Barnasamkoma klukkan
10,30 árdegis. Séra Emil Björns-
son.
/