Alþýðublaðið - 20.01.1963, Síða 16
£ -r
l
væntanleg í Kanada um íslending, sem van
IEYNIÞJÖN-
USTU BREIA I AMERlKU
A árinu 1918 fór hann eitt
sinu til aðstoðar franskri flug-
véi sem fimm þýzkar höfðu ráð
izl á. Fyrir mistök skaut
franski fiugmaðurinn vél
lVilliams niður, og hann varff
aff kasta sér út í fallhlíf og
var tekinn til fanga af Þjóðverj
um. Vegna þessa atviks
sæmdu Frakkar William heið-
IPíðfAN skamms kemur á mark-
• affinn í Kanada bók, er nefnist
.„.„Hægiáti Kanadamaðurinn’’.
Bókin fjallar um Kanadamann
aí islenzkum ættum, Sir Willi-
_.am jStephenson, sem á stríffsár-
imurn . var ýfirmaffur brezku
I léýniþjónustunnar í Banda-
. ríkjunum og Suður-Ameríku,
„ Sir VyilHam hefur lifaff mjög-
-yi'ðburðariku iífi og er útgáfu
þeásarar bókar beffiff meff meff j 4 ' '•*
nokjnjrri eftirvæntingu í Kan-
a«lar.„f SíffaSta hefti tímaritsins
„The Iceiandic-Canadian” er
Stutt grein um líf og starf Sir j
Wiiliams, eftir W. J. Líndal og j í
- fer hún hér eftir í lauslegri
þýðiiigú.
.. .Wiíi^jn Samúel C. Stephen-pgj
son. í-.eddist í Point Douglas »
íytöáiþeg áriff 1897. Faðir hans ■
yar-aí írskum ættum en inóðir ,
^haris íslenzk; og hét hún Ouð-j
firina. Þegar W'illiam var eins
áts. :dó' fáffir-hans, og var hon-
uta . þá komið tii íslenzkra
-.hjffiia-. seiu- -síffar ættleiddu
tmtí: . . . , SIR WILLIAME STEPHENSON
• Þegar hann var 1G ara gam-
alLfór haiui að vinna hjá járn-
braútafélagi, en strax og fyrri ursmerki, sem fáum er annars
íieimsstyrjöldin brauzt út gekk veitt.
h'árin í herinn og var orffinn Eftir aff stríffinu var Iokiff
fór hann aftur til Winnipeg
og var þar í ár en fór síðan til
Englands. í Englandi fékk hann
einkaleyfi á ýmsum uppgötv-
unum, m. a. tæki til að senda
liffsfóiingi áður en hann var
19 ára. Þegar hann hafði ver-
iff éitt ár á mgstöffvunum í
Frakklandi fékk hann gaseitr-
un og á meffan liann var aff ná
séi- „eftir hana lærði hann aff ljósmyndir þráfflaust. Grædd-
fljúga og gekk síðan í flugher-
irin. Á sex vikum skaut liann
niffur 20 þýzkar flugvélar og
fyrir þetta var hann sæmdur
æffsta heiðursmerki flugliers-
ist honum mikiff fé á þessum
uppgötvunum og eignaðist
hann ítök í mörgum brezkum
stórfyrirtækjum á næstu ár-
um. Hann eignaðist fyrirtæki
ins. Einní^ af þeim flugvélum, í öllum álfum heims, og er
sem liann skaut niður, stjórn- hann sá, aff horfur voru á
áffi bróðir hins fræga baróns heimsstyrjöld skýrffi bæði Bald-
vöú Richthofen. win og Chamberlain frá grun
sínum, en þeir trúffu ekki. En
Winston Churchill trúði hon-
um og notaffi upplýsingar frá
William til árása á Hitler í
ræðum sínum.
Þegar Churchill var forsætis
ráðherra áriff 1940 skipaði hann
William yfirmann leyniþjón-
ústu Breta í Ameríku. Þegar
stríffinu Iauk var starfsliff
Williams um það bil 1000
manns í affalstöðvum hans í
New York og var það allt mjög
vandlega valiff.
Eftirfarandi klausa birtist í
grein um William í tímarit-
inu Maclean: „Undir forystu
Sir Williams voru hundruð
kanadiskra fallhlífahermanna
þjálfaðir. Hann átti þátt í aff
mörgum óvinakafbátum var
sökkt, því hann -tafði innrás
Hitlers í Rússland mn G vik-
ur, og kom upp um stóran
hring þýzkra skemmdarverka-
manna í S-Ameríku. Hann
átti einnig mikinn þátt í aff
koma upp um mörg þýzk
gervifyrirtæki í S-Ameríku.
Áriff 1946 veitti Truman for-
seti honum æffsta heiðurs-
merki, sem Bandaríkjastjórn
veitir óbreyttum borgurum og
var þaff í fyrsta skipti, sem þaff
var veitt manni, sem ekki var
bandarískur. Hann var aðlaff-
ur áriff 1951 er hann dvaldist
úm hríð á Jamaica.
Bókin, sem innan skamms er
væntanleg, fjallar einkum um
þau ár, sem Sir William var
yfirmaffur leyniþjónustu Breta
í Ameríku og mun þar margt
frófflegt koma fram í dagsljós-
iff, og er því útkomu bókar-
innar beffiff meff töluverffri eft-
irvæntingu í Kanada.
MIKILL
MANNAF
44. tbl. — Sunnudagur 20. janúar 1963 — 16. tbl.
Kaup kvenna
í Iðju hækkar
UM SIDUSTU áramót kom til
framkvæmda kauphækkun
kvenna í Iffju, félagi verksmiðju
fólks í Reykjavík, samkvæmt lög
unum um launjöfnuð kvenna og
karla, sem Alþýffuflokkurinn
flutti á alþingi. Var hér um aff
ræða annan áfanga kauphækkun
ar kvenna í Iffju.
Launataxtar kvenna í Iðju breytt
ust sem hér segir:
Byrjunarlaun hækkuð úr 3.611.
00 kr. á mán. í 3.798.00 kr.
Laun eftir 1 ár hækkuðu úr
4.093.00 kr. á mán. í 4.271.00 kr.
Laun eftir 2 ár hækkuðu úr
kr. 4.205.00 kr. á mán. í 4.387.00 kr.
Laun eftir 3 ár hækkuðu úr
4.316.00 kr. á mán. í 4.504.00 kr.
Laun eftir 4 ár hækkuðu úr
4.429.00 kr. á mán. í 4.621.00 kr.
Hong Kong
(NTB-AFP)
LANDAMÆRUM Hong Kong og
Kína var lokað á föstudag. Orsökin
er mikili fólksstraumur til kín-
versku nýárshátíðahaldanna, er
hefjast 25. janúarí en aðsóknin
hefur aldrei veriff meiri og hefur
hún leitt til algers öngþveitis á
landamærunum.
Báðir aðilar komu sér saman
um lokunina, að því er brezkur for
mælandi við Lowy-járnbrauta-
brúna skýrði frá.
í GÆR Iauk stjórnarkjörinu í
Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Urðu úrslitin þau, aff lýðræðisinn
ar unnu mikinn sigur. Listi þeirra
A-Iistinn hlaut 698 atkvæði en
Iisti kommúnista B-listinn lilaut
399 atkvæffi.
Hin nýju stjórn fólagsins skipa
þessir menn: Formaður er Jón Sig
urðsson, varaformaður er Hilmar
Jonsson, ritari Pétur Sigurðsson,
£ýaldkeri Sigfús Bjarnason, vara
gjaldkeri Kristján Jóhannsson,
meðstjórnendur Þorbjörn D. Þor
björnsson og Karl E. Karlsson og
varmenn eru Óli Bárðdal, Jón
Helgason og Sigurður Sigurðsson.
Kommúnistar eyddu óhemju íé
í áróður gegn forustu Sjómanna-
félagsins að þessu sinni og nær
því daglega birtust níðgreinar um
forustumenn félagsins í Þjóðvilj
anum. Gerðu kommúnistar sér von
ir um að ná talsverðum árangri
en þær vonir þeirra urðu gersam
lega að engu. Sjómenn hafa enn i verður aðalfundur Sjómannafélags
einu sinni fylkt sér um hina lýð líteykjavíkur haldinn í Iðnó og eru
ræðissinnuðu forustu félagsins og j sjómenn hvattir til þess að fjöl-
hafnað forsjá kommúnista. í dag ■ menna á fundinn.
MMHWtMMMtMMMVHHMMWWmMMMMWMMMIMHMMV
Lögin um launajöfnuð karla og
kvenna ná til verkakvenna úm
land allt, kvenna sem vinna að
verksmiðjuiðnaði hvar, sem er' á
landinu og kvenna sem vinna að
verzlunarstörfum starfa, hvar sem
er.
KONUNGUR Svía hefur sæmt Sig-
urð Bjarnason, ritstjóra, kommen-
dörkrossi hinnar konunglegu Vasa
örðu. Honum var afhent heiðurs-
me’rkið af sendifulltrúa sænska
sendiráðsins hinn 18. þ. m.
Pravda talar um
,varanleg sambúö'
Moskva (NTB)
MOSKVUBLAÐIÐ Pravda segir
í forystugrein á föstudag, aff Þýzka
landsmálið sé alvarlegra deilumál
en Kúbu-deilan.
Þýzkur friðarsáttmáli er rétta
leiðin til léttara andrúmslofts í
Évrópu, til þess að fjarlægja leif-
ar heimsstyrjaldarinnar síðari og
til varanlegrar samtilveru, segir
Pravda.
HVAÐ GERÐIST í HAFN-
ARFIRÐI - Helgin 7. síðo
WMWMWMWMMWMWMMMWMMMMWMMWiMMMMWA
Piccioni vill
farsælleg
viöræöulok
Róm, 19. janúar
(NTB—Reuter)
Utanríkisráffherra ítalíu,
Attilio Piccioni, sagffi í dag
aff hann vonaffi, aff hlé í viff-
ræffum EBE og Breta um
brezka affild mundi gefa til-
efni til alvariegri íhugun-
ar, þannig aff viffræffunum
lyktaði farsællega.
Piccioni, sein talaffi í
Briissel, sagffi: Viff snúum
aftur til nýrra viffræðna
staffráðnir í aff fá nú á-
kvörffun. Vestur-Þjóffverj-
ar, Hollendingar, Belgar
og Luxemburg hafa einnig
sömu afstöffu.
Piccioni lagði á þaff á-
herzlu, að það væri í þágu
Evrópu og alls heimsins aff
Brctar fengju afffld aff EBE