Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 3
1,1 miiljón tunnur síldar hafa veiðzt SEÐASTLIÐNA viku bárust alls 50.853 tunnur síldar á land. Mikl- ar óffæftir voru í vikunni, og er þetta þvi óvenju lítill afli miðað við undanfarnar vikur. Reykjavík AFLASÖLUR sli FJÖRIR íslenzkir togarar seldu afla stnn erlendis í gær. Harð- bakur seldi 223,2 lestir af fiski í Grimsby fyrir 14.693 sterlings- er sem fyrr mesti síldarbærinn, og Víðir II aflahæsta skipið. í skýrslu Fiskifélags íslands, sem blaðinu barst í gær, segir að frá vertíðarbyrjun til laugardagsins 19. janúar hafí heildaraflinn hér sunn anlands og vestan verið 1.107.715 uppmældar tunnur, en var á sama tima í fyrra aðeins 880.891 upp- mæld tunna. Þrjú aflahæstu skipin eru: Víðir II, Garði, 24.490 tunnur, Hafrún, Bolungavik, 23.244 tunnur, Har aldur, Akranesi, 23.019 tunnur. - Hæstu veiðistöðvarnar öru: XJppm. tn. Vestmannaeyjar .... 75.635 72.501 mark, eða samtals 154.586 Nokkur skip munu nú hætt síid- mörk. veiðum og byrjuð þorskveiðar. í Þorkell Máni seldi í Cuxhaven síðastliðinni viku lönduðu 79 skip 196,7 lestir af síld fyrir 95.745 síld. Frá því að vertíð hófst í haust mörk og 53.9 lestir af öðrum fiski hefur 61 skip aflað meira en átta fyrir 49.273 mörk, samtals nam þúsund tunnur. Skrá yfir þau skip salan 144.018 mörkiftn. 'verður birt í blaðinu á morgun. ITURLOFT I HÁSETAKL Framhald af 1. síðu. frystivélinni kom í ljós, að ör- yggi í sambandi við vélina, var ekki eirts og vera bar. Oxnlþétti skífur voru óþéttar, og útblást- ursvifta var ekki í gangi. Skipa skoðunarstjóri sagði, að sér væri ekki kunnugt um, að slys hefðu orðið fyrr af þeim sök’im, að' hið banvæna efni methyikiórid hefði verið notað í frystivélar, enda hefði öryggis alltaf verið gætt. Hann sagði, að fyrsta skil yrði til öryggis væri að viftan væri alltaf í gangi, en svo virð- ist, sem mönnum hafi ekki ver- ið fullkunnugt um það, Kve ban vænt efni var í frystivélinui, — og hve alvarlegar afleiðíngav það gæti haft, ef loftræsting væri ekki í fyllsta lagi. Engin Iykt er að methylklórid, og er því engin leið, hvorki að finna af því lykt né sjá, þótt leki. Togarinn Röðull fór til Hafm- arf jarðar í gær, og þar hélt rann sókn áfram á kælikerfi skipsins, og var búist við að henni myndi ljúka í nótt. Blaðamaður og Ijós myndari frá Alþýðublaðinu fóru um borð í skipið i gær, en þá voru menn frá Skipaskoðun rík MYNDIN er af einum starfs- manni skipaskoðunarstjóra, þar sem hann var í gær að vinna að viðgerð á kælikerf- inu. isins að vinna að viðgerð og rannsókn á kælikerfinu. Kælivélinni er komið fyrir i klefa, sem er í framhaldi af neta lestinni, en hún er beint fyrir neðan hásetaklefana fremst í skipinu. Talið er, að hið eitraða loft hafi streymt út frá óxul- þéttiskífum, og frá öryggi, sem er í sambandi við vélina. Hefur það síðan streymt út í netalest- ina. Til að komast í netalestiaa, verður að opna hlera, sem er fyrir framan hásetaklefana. — Hleri þessi er nokkuð óþéttur, og hefur eiturloftið getað streymt óhindrað upp með hon- um, og síðan átt greiða leið inn I hásetaklefana og fremst fram í skipið. í fremsta klefanum svaf S*æbjörn Aðils, og einnig annar þeirra tveggja, sem liggja nú á sjúkrahúsinu í Eyjum. í þessum klefa er talið að eitur- loftið hafi orðið mest. í hásetaklefunum lá fatnaður skipverja, og mátti sjá, að sum- ir höfðu orðið að yfirgefa skipið án þess að hafa tíma eða getu til að ganga frá föggum sínum. Sængur Iágu í svefnbekkjunum, og opnir sjópokar lágu á góif- inn. Einn hafði skilið sparifötin sín eftir á borði í klefanum, op- in sígarettukarton og sígarettu- pakkar lágu á víð og dreif. Var heldur óhrjálegt um að lítast, og allt bar vitni þess harmleiks, sem þarna hafði átt sér stað. Það var hálf óhugnan- legt, að ímynda sér mennina sof andi í kojum sínum án þess að hafa minnsta grun um hið eitr- aða loft, sem streymdi stanz- laust inn í klefa þeirra. * Röðull er gerður út af Veniis í Hafnarfirði. Blaðið átti í gær tal við útgerðina. Var sagt, að rannsókn borgarlæknisins [í Reykjavík og skipaskoðunar- stjóra mundi ljúka í gærkvöldi og togarinn þá halda til Hafn- arfjarðar, þar sem réttur yrði settur. Útgerðin vildi ekki segja neitt frekar um þetta mál, — sagði ekki tímabært að tala um það, hvað yrði gert í framtíðinni. Tveir skipverjanna á Röðlí, Þór Reynir Jcnsson og Brynjar Valdimarsson, liggja á sjúkra- húsinu í Vestmannaeyjum. Héi1- aðslæknirinn í Eyjum sagði >í símaviðtali við Alþýðublaðið ,í gær, að heldur miðaði í áttina með Þór, — hann væri farinn að nærast dálítið, en Brynjar er enn mjög þungt haldinn. 1 Blaðið ræddi í gær við borgj- arlæknir, Jón Sigurðsson. Sagði hann, að rannsókn á skipverj- um af Röðli hefði staðið vfir allan daginn í gær, en henni var ekki lokið I gærkvöldi. Niður- stöður þeirra rannsókna, sera lokið var, sýndu að um Methyl- Klorid-eitrun var að ræða hjá skipverjunum 11, sem Iiggja á heilsuverndarstöðinnl. wwwvww«wn%ww*%»»> ÆGIR LEIT pund. Grindavík • Gylfi seldi liluta af síldarfarmi, Sandgerði 150 lestir í Hamborg fyrir 84 þús- Keflavík .. . 185.705 und mörk. Afganginn selur Gylfi Hafnarfjörður ... . . . 127.168 sennilega í Cuxhaven í dag. Reykjavík ... 387.053 Víkingur seldi 177 lestir af síld Akranes ... 177.412 í Bremerhaven fyr> 82.355 mörk Ólafsvík ... 29.655 og 90,7-lestir af öðrum fiski fyrir Stykkishólmur ... . . . 13.716 VARÐSKIPIÐ Ægir á að leggja af stað í síldarleitar- leiðángur um hádegisbilið í dag. Leiðangursstjóri verður Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, en hann er eins og kunnugt er, allra manná kunn ugastur síldargöngum hér við land. Blaðinu tókst ekki að afla nánari frétta í gær nm það, hvert verður farið eða hversu lengi Ieiðangurinn á að standa. Nánar verður skýrt frá þessu í blaðinu á morgun. SKAKÞINGIÐ - Keppnin er geysihörð A SUNNUDAGINN voru tefldar III. og IV. umferð í undanrásum á Skákþingi Reykjavíkur. í meist- araflokki, þar sem aðeins tveir keppendur komast til úrslita f hverjum -riðli,hefur keppnin reynzt miklu harðari og jafnari um efstu sætin en ætlað var. Er því miklum erfiðlelkum bundið enn þá að gera sér grein fyrir, hverjir muni að lokum fá þátttökuréttinn I úrslita- keppninni með þeim Friðriki Ólafs syni og Inga R. Jóhannssyni. Eftir IV. umferð er staða efstu manna á mótinu á þann veg, er nú skal greina: MEISTARAFLOKKUR. A-riðill: 1. Sigurður Jónsson 3 vinninga. 2. Björn Þorsteinsson 2Vz vinning i. og biðskák. 3. Þorsteinn Skúlason 2 vinninga og biðskák. B-riðill: 1. Júlíus Loftsson með 3 vinninga og biðskák. 2__3. Jón Kristinsson og Haukur Angantýsson með 2Vá vinning og biðskák. 4. Bragi Björnsson með IVí vinn- ing. C-riðilI: 1. Jón Hálfdánarson 3 vinninga og biðskák. 2. Jónas Þorvaldsson 3 vinninga. 3. Bjarni Magnússon 2Vá vinning og biðskák. 4. —5. Benóný Benediktsson og Kári Sólmundarson með vinning og biðskák. I’ FLOKKUR. 1.—2. Haukur Hlöðver og Björgvin Víglundsson með 3 vinninga. 3. Vilmundur Gylfason með 2 vinninga. 4. Sævar Einarsson með 1V> vinn ing og tvær biðskákir. ni. FLOKKUR. 1. Stefán Guðmundsson 2Vá vinn- ing og blðskák. 2. Baldur Björnsson 2 vinnínga og biðskák. 3. Gísli Sigurhansson 1 Vz vinning og tvær biðskákir. n. FLOKKUR B. 1. Björgvin Guðmundssoir 4 vinn- inga. 2. Þorsteinn Marelsson 3 vinn- inga. 3. —4. Þórketill Sigurðsson og Hol ger Clausen 2 vinninga. Biðskákir verða tefldar í kvöld, en V. umferð tefld á föstudags- kvöldið í Snorrasalnum á Lauga- vegi 18, en þar fer allt skákþingið fram. ALÞÝÐUBLADID 22. janúar 1963 J v: V;.:í § -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.