Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Þriðjudagur 22. janúar 1963 — 17. tbl. Réttu fanganum hringínn LOGREGLAN tók í fyrrinótt tvo menn, er höfðu klifrað yflr girðingvna, sém er í kringum Hegningartiúsið við Skólavörðustíg. Fóru þeir yf- ir garðinn og síðan út aftur, eftir að hafa afhent eimun fanganum mynd af kærustu hans og trúlofunarhring. Mun þetta ferðalag hafa verið næsta auðvelt fyrir þá, og er yfir múrinn kom gátu þeir auðveldlega rétt fangan- um myndina og hringitin, enda var hægt að opna gh gga á klefa hans, og gat hann tekið við hlutunum milli riml anna. Hefðu þeir alveg ehis getað rétt honum járnsagar- blað eða járnklippur. TALIÐ er fullsannað, að citur- loft frá frystitækjum togarans Röðuls hafi orsakað veiki þá, Myndin til vinstri er tekin inni í fremsta hásetaklefanum, en þar svaf Snæbjörn Aðils, og þar er talið að eiturloftið hafi verið mest. Sængurföt og fatn- aður skipverja lá þar á víð og dreif, og auðséð að klefinn hafði verið yfirgefinn í miklu hasti. Myndin til hægri er tckin af lúgunni, sem eiturlofi.ið streymdi upp úr netalestinni. Klefinn fremst er lengst til liægri frá lúgunni. sem upp kom á togaranum, er hann var að veiðum á Meðal- landsbugt i síðustu viku. Eins og kunnugt er af fréttum leiddi þessi eitrun einn hásetaun til dauða, Snæbjörn Aðils, 22 ára pilt úr Reykjavík. Tveir háset- anna liggja á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, og er annar þeirra,, Brynjar Valdimarsson, mjög þungt haldinn. Ellefu skip verjar af Röðli liggja á borgar- sjúkrahúsinu í Reykjavík. Eng- an yfirmann skipsins sakaöi nema vélstjórann. Hið eitraða efni, sem í fr.vstl tækjunum var, er metliylkóríð. Það er bannvænt, en í Ijós hef- ur komið, að það hefur lekið út, þar eð þéttiskífur vorn éþétt ar og útblástursvifta hafði ekki verið höfð í gangi. Frystivélin er í netageymslunni undir lúk- arnum, en í gólfinu þar á milli er hleri, sem Ioft getur leitt með. Mlkils var því um vert, að loftræsting væri góð. Skipaskoðunarstjóri, Hjálmar R. Bárðarson, sagði í viðtali við Alþýðublaðið í gær, að líklega yrði þetta ægilega slys til þess að skipt væri um efni í frysti- tækjum þeirra skipa, sem enn hafa methylklórið £ frystitækj- um sinum og sett í þess stað efnið FREON 12, sem er hættu laust, — en mörg hinna eldri skipa hafa þegar Iátið skipta um efni í frystitækjunum og öll hin nýrri skipin eru með FREON 12. Þetta verður líklega til þess, að skipt verður um efni í frysti tækjum allra togáranna, sem enn ern með methylklórid, — en það eru ekki, að ég held, nema hinir svokölluðu nýsköp- unartogarar, sem smíðaðir voru í Bretlandi á árunum eftir stríð ið. Röðull var smíðaður £ Bret- landi árið 1948. — Þetta sagði skipaskoðunarstjóri rikisins, — Hjálmar R. Bárðarson, í viðtali við Alþýðublaðið I gær. Skipaskoðunarstjóri sagðl að endanlegri rannsókn Röðuls- málsins væri ekki lokið, en sró virtist sem augljóst væri, að veikindi hásetanna stöfuðu af eitrun frá kælivökvanum i fr.ysti vél skipsins. Við rannsókn á t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.