Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 12
í NEW YORK ganga nú klögrumálin á vLxl
mllli lögrcglnnnar þar og eigenda tímaritsins
„Playboy", sem er mörgum íslenzkum karmönn
um að góðu kunnugt. Svo er mál með vexti, að
eigendur timaritsins reka náttklúbb einn mik-
inn, sem er einkar vinsæll meðal karlmanna á
sömu forsendum og timaritið. Reyna þeir alltaf
að hafa sem mesta kvenlega fegurð á boðstóln-
um fyrir gesti sína, og er þá miðað við hversu
mikið sézt af líkama þeirra fremur en hve fagr-
ar þær eru.
Þetta hefur allt gengið blessunariega, þar til
fyrir nokkrum vikmn, að einn siðprúður lög-
reglumaður Ieit iim í klúbbinn og komst að
raun um það að þajEgengu um beina ungar stúlk
ur klæddar í kanífi’ögervi, heldur stutta og að-
þrengda dragt og 'méð kaninueyru og skott.
Þetta gervi var bannað, en nú hafa klúbbseig-
endur krafist bóta végna þess að þetta gervi sýni
ekki meira af kvenmánnaslíkama heldur en til
dæmis baðdragt e^rmjög stuttur kvöldkjóll.
- SÁ KeHDíR t>(J
IKKB SMAKE! I
VlRK£U6heD£H
HOIDT <JE6 HÁND5N
OVeR HAM DEM
6AN6 - FOR
6AMMEL7 VENSKA8S
SKYÍ'D !
VAR NU UDT HY666U6, MiR/AM -
KOMMER MED HVICT FLA6 i 8 '6Ó
HZNDER FORAT TALC FORRÉTN/KH
M5D SMAK5 !
HWS 00 ,ROR, SNAKE Vtl
w v./g* som Noéer,
flKR £R YR&eer OP
•uSUíM 60P/8RADDERME
DET KAM DU
R0U6T
RE6N6 mO
JA, t>U ER VEL NOK
KÆR, EDOIE.!
Ef þú heldur, að Snake vilji líta á mig, sem
eitthvað skriðdýr . . . þú getur reiknað með
því!
— Þá þekkir þú ekki Snake. í raun og veru
var það ég, sem hélt vemdarhendi yfir honum
í það skipti fyrir gamlan kunningsskap.
Já, þú er nokkuð öruggur. Lemmy.
Vertu nú dálítið róleg. Ég kem með hvítt
flagg í báðum höndum til að ræða málin við
Snake!
MOCÖ
vantar unglinga til að bera biaðið til áskril
enda í þessum hverfum:
óskast strax
Hraftfrystihúslo FROST h.f,
Hafnarfirði, sími
Skólavörðustíg
Laufásvegi
Rauðarárholti
GARDINUBmiN
Afgreiðsla Alþýðubtattslns
Síml 14-900.
Nýkomin GLUGC
í fjölbreyttu úrva'
GARDÍNL
Laugavegi 28.
ALDAEFNI
ið og þjóðina. En þetta hefur vel
tekist og ég spái því, að þann
ig verði þetta einnig í framtíð-
inní.
Hannes á horninu.
Framlhald af 2 siíSta.
Jafnvel fyrstu snertingu við land
Þorsteinn
Þorskabítur
í dagblaðinu Þjóðviljanum birt-
ist 6. þ.m. grein um togarann Þor
stein þorskabít, sem áður var í
eigu þórólfs Mafstrarskeggs h.f.
Stykkishólmi.
Aðalefni greinarinnar er árás á
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð-
herra, fyrir það, eftir því sem
blaðið segir, að hafa gefið þáver-
andi eigendum togarans loforð uir,
útvegun á láni til viðgerðar á skip-
inu — og í trausti þess hafi bví
verið siglt til Englands.
Sá kafli greinarinnar, sem um
þetta fjallar, bcr heitið „GUNNAR
LOFAR OG SVÍKUR“ — og segir
þar m.a. orðrétt: „í desember J9G0
hafði Sigurður þau boð að færa
að Gunnar Thoroddsen fiármála
ráðherra hefði lofað að útvega lán
til viðgerðar á togaranum, og var
þá ráðin áhöfn sem sigldi togaran
um til Englands. Beið áhöfnin þar
síðan í 2-3 mánuði en aldrei kom
lánið sem fjármálaráðherra hafði
lofað Sigurði Ágústssyni."
Stjórn togarafélagsins vill f
þessu sambandi taka það fram. að
það fóru engar viðræður fram í
des. 1960 við Gunnar Thoroddsen
fjármálaráðherra, um lánsútvegun
til að standa undir kostnaði við
„klössun“ eða viðgerð á togaranum
Stjórn togarafélagsins hafði á
þeim tíma, er skipið var sent til
Englands, von um lán úr annarri
átt. Fóru því engar viðræður fram
við fjármálaráðherra um þetta
mál hvorki af hendi Sigurðar A-
gústssonar eða annarra stjórnar-
meðlima togarafélagsins. Eru því
allar ásakanir Þjóðviljns í garð
fjármálaráðherra, um svikin loforð
við eigendur togarans, úr lausu
lofti gripnar.
Stjóm togarafélagsins harmar
það, að greinarhöfundtVr skuli
ekki hafa leitað sér betvi upplýs
inga um þetta mál, áður en um-
rædd grein var birt, þar sem þær
hefðu vérið auðfengnar hjá Undir
rituðum. Héfði þá um leið mátt
leiðrétta ýmsar aðrar missagnir
og rangfærslur í greininni, eins og
t.d. það, að áhöfn togarafts hefði
beðið í Englandi í 2-3 mánuði. Þor
steinn þorskabítur kom til Eng-
land 27. des. 1960 og kom áhöTnin
öll að undanteknum skipstjóra og
vélstjófa, heim með m.s. GUllfossi
þ. 10. jan. 1961.
Aðrar bollaleggingar ög gétsak
ir í greininni vill stjórn Þórólfs
Mostrarskeggs h.f. leiða hjá sér
enda ekki ætlunin með þessum Im
um að hef ja ritdeilur um þetta mál.
Stykkishólmi 14. jan. 1963
F.h. Þórólfs Mostrarskeggs h.f.
Ólafur Guðmundsson
Kristján Hallsson
I-árus Guðmundsson
Sigurður Ágústsson
Gesti'lr Bjarnason.
Ódýr
vinnuföt
Verzlunln
..•MiKltHMttHMIMI
AtlUMMIHDI
fiMMHIHMItir
yiHIMIIHMMI
HmilllUUMMi
HJIIHIUUHMI
HHIJMIHMIIII
•UHIHHMIIII
HIMMUMiili
•mýlllinl
imillMIIHHIUHMilI
.....mmimiiAiiiiii
........
IIMllllWIIHimflÚii
Í&
•WiimniHH
IIIIHIHMIH
IIMIMHMH'
HHIIUH*'
-IIIIIIHI
i.imimmiun*"*
Miklatorgl.
12 22. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ