Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.01.1963, Blaðsíða 13
Hverfur iandhelg Framh. af 4. síðu jað ræða, þar eð ein helzta rök- Gert er ráð fyrir því, að afnám semd okkar fyrir útfærsiu íisk- innbyrðis tolla eigi sér stað á ; veiðilandhelginnar hefur verið sú, löngu tímabili og í því sambandi er að nauðsyn bæri til þess að frijðn rætt um þrjú stig. Á hverju hinna fiskimiðin við strendur landsins. Þriggja stiga er þó um flciri ejj Ríkisstjórn íslands hefur sjálfsagt eina tollalækkun að ræða. í Rómar þaulkannað þetta atriði í viðræð- sáttmálanum segir, að fyrsta tolla ;Um sínum við fulltrúa Efnahags- lækkunin á fyrsta stigi komi tii , bandalagsins. Og niðurstaðan er framkvæmda á einu ári eftir að sátt sú, að ríkisstjórnin telur, að ein Framh. úr opnu. langt sem unnt er skuli hernáðar- legt takmark, ef til styrjaldar kem ur vera að eyðileggja herstyrk and- stæðingsins, en ekki óbreytta borg- Ilann sagði einnig: „Við get- um haldið, jafnvel eftir mikla og óvænta árás á sjálfa okkur, nægi- legum varastyrk til að eyðileggja þjóðfélag andstæðingsins, ef við erum til þess neyddir. Með öðrum orðum: Við veitum hugsanlegum andstæðingL okkar eins mikið að- hald og hægt er til að gera ekki árásir á borgir okkar.“ Einn af varnarhugsuðunum sagði þetta á einfaldari hátt: — „Við getum valið að ráðast aðeins á flugskeytastöðvar þeirra, ekki Moskvu. En ef þeir ráðast á New York, farvel Moskva og allir aðrir staðir í Rússlandi stæm en smá- þorp.“ Þegar McNamara er spurður, hvort Rússar muni ekki einnig koma sér upp sömu gagnárásar- getu, er svar lians óvænt og at- liyglisvert: Jú, og því fyrr því betra. Margir hernaðarsérfræðingar eru sammála hinum nýstárlegu en rökréttu hugmyndum. Sumir eru það ekki. En úm eitt eru allir sammála. Hugmvnd McNamara um að hlífa borgumim getui' að- eins staðizt, ef henni fylgir alvar- legt kerfi skýla ge?n geislavirku ryki. Gleggstu áætlanir hljóða þann- ig, að jafnvel þótt fylgt yrði þeirri stefnu, að ráðast ekki beint á borgirnar, mundi verfia í Banda- ríkjunum allt að smtíu mega- dauðar af geislavirku ryki einu saman. í sumum atvikum, sem fara eftir ýmsum aðstæðum, gæti verið um að ræða, að allt að 60% þjóðarinnar færist af geislaryki, þótt borgunum sjálfum væri hlíft. Væri hægt að vernda þjóðfélag okkar, ef svo ofboðsleg ógæfa dynur yfir? Ef til vill yrði með timanum hægt að endurbyggja það, en það mundi taka langan tima. ' ... Ef sömu atvik gerðust og fyrir liendi væri nægileg, . loflvarna- skýli. "I3á sýna athuganir þeirra í Pentagon, að búast mætti við, að rúmlega 10% af þióðinni færust. Kjarnorlcustríð mundi vera hræði legur atburður. En við verðum að liugsa um það, seglr McNamara. Enda þótt tíundi hver Ameríku- maður færist í kjarnorkuárás, — mundi með borgum og iðnaði vera hægt að endurreisa þjóðfélagið. Allt þetta skýrir, hvers vegriá hernaðarsérfræðlngar innan Pen- tagon eða utan þess, eru farnir að efast um gildi kjarnorkuvopna sem aðaltæki þjóðarstefnunnar. Segjum svo, að báðir aðilar taki upp þá stefnu að hlífa borgun- um, segir einn af gagnrýnendun- um, sem ég efast mjög um að gett gerzt. Hvemig er hægt að treysta á vopn sem aðaltæki valds, ef menn vita, að notkun þess muni kosta að minnsta kosti 20 milljónir mannslífa? Þessi spurning leiðir okkur að síðustu kenningu McNamara, hugmynd- inni um að eiga vel gamaldags vopna. Síðan McNamara varð landvarna ráðherra hefur hann, með fullum stuðningi Kennedys forseta, pré- dikað þessa kenningu af áhuga. en oft mætt litlum skilningi bandamanna. Kjarni málsins er augljós. Bandarikin verða að eiga nægiiega mikið af öðrum vopnum en kjarnorkuvopnum til þess að þau neyðist ekld til að grípa til kjarnorkuvopna, af því að þau eigi engra annarra kosta völ. í þessum tilgangi hefur McNamara varið um 8 000 milljónum dollara MCNAMARA, hermálaráðherra. Efri myndin: Pentagon í Washing- ton. fram yfir það, 6em gert var á dög- uitt Eisenhowers stjómarinnar, og hefur sú fjárfesting þegar borið mikinn árangur. Árangurinn er sá, að Bandarik- in-geta nú valið annað en kjarn- orkuvopn í minni átökum. Krúst- jov. efaðist aldrei um, að Banda- ríkin gætu ráðið við Castro án þess að nota kjarnorkuvopn. En mesti veikleiki okkar er, að reyni Rússar að hrifsa til sín Vestur- Berlín, verðiun við að „nota öll vopn", eins og McNamara hefur orðað það. Eða eins og varnar- hugsuður orðað það: „Hvemig sem á málið er litið, verðum við ef okkur er alvara um að halda Vestur-Berlín, að grípa til kjarn-; orkuvopna." Með öðrum orðum: í Evrópu sem er mikilsverðasta þrætuepli kalda stríðsins, getur farið svo, að Bandaríkin verði neydd til að beita kjarnorkuvopnum, af því að þau eiga ekki annars kost En McNamara segir, að það sé hvað mannafla, auð eða styrk við kemur, engin ástæða til að þetta sé svona. Bandalag vesturveld- anna ætti að standa jafnfætis Rússum að öllu leyti. En það ger- ir það ekki. í Evrópu vantar val gamaldags vopna og það val mun ekki fást í náinni framtíð. Varnarhugsuður segir: „Auð- vitað gætum við staðið þeim jafn- fætis. Ef Bretar tækju upp her- þjónustuskyldu. Ef Frakkar létu NATO fá yfirráð yfir herstyrk sínum. Ef Þjóðverjar verðu eins miklu af þjóðartekjum og mann- afla til landvama og Bandaríkin gera. En hvenær gerizt allt þetta. Ekki fyrr en við höfum allir ver- ið hræddir nógu óskaplega." Ef til vill gerizt það. Og hér kemur að hinu síðasta og ómæl- anlega atriði í jöfnum kalda stríðs ins. Það er viljinn, vilji banda- rísku þjóðarinnar og forseta hennar. Krústjov sagði skáldinu Robert Frost, að Bandaríkjamenn væru ,,of frjálslyndir" til að berjast. Áður hafði hann sagt brezka sendi herranum í Moskva, að Banda- ríkjamenn væru ekki svo „vitlaus- ir” að fórna 30 milljónum manna fyrir 3 milljónir i Berlín. Það verður að sannfæra Krústjov um, að við séum einmitt nógu „vit- lausir” til að gera það. Ef til vill hefur Kúbumálið hjálpað til að sannfæra hann. málinn tekur gildi, önnur toUa- lækkunin 18 mánuðum síðar og hin þriðja 4 árum síðar en sáttmálinn tekur gildi. Næst skyldu tollar lækka 18 mánuðum eftir annað stig hæfist og önnur tollalækkun 4 öðru stigi 18 mánuðum síðar og hin þriðja ári síðar. Það sem þá verður eftir af tollum skal fella nið ur á þriðja stigi, en ekki er ákveð ið í Rómarsáttmálanum hvenær þeirri tollalækkun á að vera loKið. — Ekki er heldur tekið fram hversu mikið skal lækka tollana hverju sinni. Nú er framkvæmd tollalækkananna og annarra á- kvæða Rómarsáttmálans á öðru stigi og þegar hafa verið fellt nið- ur 40% innbyrðis tolla á iðnaðar- vörum, en lækkun tolla á landbún aðarvörum er skemmra á veg kom in. Fyrstu breytingarnar á tollum gagnvart ríkjum, er utan standa, hafa einnig komið til framkvæmda aðalástæðan fyrir því, að ísland geti ekkí sótt um fulla aðild að Efnahagsbandalaginu sé sú, að við fuUa aðild yrði fiskveiðilandhelgi íslands úr sögunni. Ríkisstjórpin virðist, því ekki telja möguíeika á því, að ísland fengi við fulla aðild að EBE undanþágur fyrir fiskveiði landhelgi sína. í 67. grein Rómarsáttmálans segir, að aðildarríkin eigi á ákveðn- um tíma að afnema liömlur á flutningi fjármagns milli ríkj- anna. Þetta ákvæði þýðir það, að sérhver einstaklingur og sérhvert fyrirtæki á hinum sameiginlega markaði á að hafa fullt frelsi og fuUa heimUd tU þess að kaupa hlutabréf í öðru fyrirtæki 1 ein- hverju aðfildarríkjanna. Hér er einnig um að ræða eitt af atriðum Rómarsáttmálans, er veldur því, að ísland getur ekki sótt um fulla aðild að Efnahagsbandalaginu. ís Tók fyrsta slíka breytingin gildi iand vill ekki fallast á það, að er- 1. janúar 1961 á iðnaðarvörum en 1. janúar 1962 á landbúnaðar- og sjávarafurðum. Gert er nú ráð fyr ir aB breytingum á tollum verði lokið 1970. Þau ákvæði Rómarsáttmálans, sem einni mestum deilum hpfur valdið, eru ákvæðin um frjálsan flutning fjármagns og réttinn til þess að stofna til atvinnureksturs svo og ákvæðin um frjálsan flutn ing vinnuafls. í 52. gr. Rómarsátt- málans segir, að á ákveðnum tíma skuli afnema hömlur á frelsi þegna eins af aðildarríkjum lend fyrirtæki hafi ótakmarkaðan rétt tií þess að kaupa bluti í ís- lenzkum fyrirtækjum, þar eð slíkt gæti leitt til þess, að erlendir aðji- ar næðu öllum mikilvægustu fyfir tækjum okkar á sitt vald á skömm- um tíma. Ákvæði Rómarsáttmálans um frjálsan flutning vinnuafls milli að ildarríkjah»a hefur einnig valdið ágreiningU, í mörgum ríkjum Evrópu. Sum ríkin óttast mikið að- streymi erlends vinnuafls. Önnur ríki skortir vinnuafl og telja gott, að fá það erlendis frá. Ákvæði Róm bandalagsins til þess að setja á | arsáttmálans um frjálsan flutning stofn atvinnurekstur á umráða- vinnuafis er nú í framkvæmd á svæði annars aðildarríkis. í þess- hinum sameiginlega markaði. Hef ari sömu grein er fyrirtækjum í ur á því tímabili, er Efnahagsbanda einu ríki heimilað að setja upp lagið hefur starfað, átt sér stað mik útibú í öðru ríki. Hefur verið talið il tilfærsla á vinnuafli milli aðifd- að þessi ákvæði mundu gera öll . arríkja bandalagsins. Einnig hefur lög og reglur um landhelgi aðild- | vinnuafl hreyfzt mikið til innan arríkjanna ógild, þar eð útgerðar- aðildarríkjanna sjálfra úr óarð- fyrirtæki í einu aðildarríki gætu bærum atvinnugreinum í arðbærari stofnað til útgerðar í öðru og þann , atvinnugreinar. Slík tilfærsla á ig látið fiskiskip sín veiða í land- helgi þess. Þó hefur nokkur ágrein ingur verið ríkjandi meðal aðildar- rikja Efnahagsbandalagsins varð- andi það, hvernig túlka bæri á- kvæði Rómarsáttmálans gagnvart fiskveiðilandhelgi. Sum aðildarríki anna hafa talið, að hvert eitt af að ildarríkjunum gæti sent fiskiskit) sín til veiða í fiskveiðilandheigi hinna, en önnur ríkjanna hafa atit- ið, að slíkt væri því aðeins leyfilegí ! að sett væru upp útgerðarfyrir- tæki í hlutaðeigandi ríki. Þegar við vorum í Brussel, bar þetta atriði á góma í viðræðum okkar við full- trúa bandalagsins. Einn af fulltrú- um Efnahagsbandalagsins benti þá á, að gert væri ráð fyrir því, að ráð- stafanir, er aðildarríki EBE gerði til þess að friða fiskimið sín fyrir 1 ofveiði gætu takmarkað eða komið í veg fyrir réttinn til þess að veiða í fiskveiðilandhelgi umrædds Irikis. Er hér vissulega um mikil- Ivægt atriði fyrir okkur íslendinga vinnuafli getur haft margvíslcg vandamál í för með sér. Faglærðir verkamenn, sem unnið hafa lengi við sama fyrirtæki verða ef til vill skyndilega að hætta störfuin hjá fyrirtæki sínu, 'þar eð það legg ur niður starfsemi sína. Þessir menn kunna engin önnur stö<f. Það verður því að þjálfa þá tpl nýrra starfa. Rómarsáttmálinn ger ir ráð fyrir slíkum vandamálpm og þess vegna eru í honum ákvæði um félagsmálasjóð. Sá sjóður stend ur straum af kostnaði við þjálfun verkamanna til nýrra starfa og veitir verkamönnum bætur, ef þeir missa vinnu af völdum breytinga er eiga sér stað á hinum sameigin lega markaði. í þriðju og síðustu greiniuni verður fjallað um vandamál í sajn bandi við hugsanleg tengsl íslands við Efnahagsbandalagið. Sú grein heitir: Á ísland að ganga í Efnalmgs- bandalagið? ALÞÝOUBLAÐIÐ - 22. janúar 1%3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.