Alþýðublaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 7
 HIN SfÐAN WWMWiWMWMWWWMMMMWWmMWmWWWWWiMHWWWWmWWMltWWW IÚtvarpsleikritið í kvöld heitir „Biedarmann og brennnvargarnir" og er eftir Max Frisch. <; Leikfélagið Gríma sýndi þetta leikrit I Tjarnarbæ í fyrra við mjög- góðar undirtektir. Þýðandi j! leiksins er Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri er B aldvin Halldórsson. Leikendur eru: Gísli Hall- !; dórsson, Jóhanna Norðfjörð, Haraldur Björnsson, Flosi Ólafsson og fleiri. — Myndin er tekin á j; æfingu í húsakynnum útvarpsins. Þarna ræðastþeir við Biedermann (Gísli Halldórsson) og ann- J! ar brennuvargurinn (Haraldur Björnsson). !' Laugardagur 23. marz 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. ________ 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 9.10 Vfr. — 9.20 Tónl.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Ragnheiður Ásta Pétursdóttir). 4.40 Vikan framundan: Kynning á dagskróefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. — (16.00 Veðurfregnir). ; 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég lieyra: Elna Guðjónsson velur sér hljómlpötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna. — 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barná og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Káta ekkjan", óperettulög eftir Lehár. 20.20 Leikrit leikfélagsins Grímu: „Biedermann og brennuvargarn- ir“ eftir Max Frisch. Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson. — Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Gísli Halldórsson, Jó- hanna Norðfjörð, Haraldur Björnsson, Flosi Ólafsson, Karl Guðmundsson, Brynja Bencdiktsdóttir, Valdimar Lárusson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (36). 22.20 Danslög, þ. á m. leikur hljómsveit Guðjóns Matthíassonar. Söngvari: Sverrir Guðjónsson. — (24.00 Veðurfr). 01.00 Dagskrárlok BORGARSTJÓRINN í Mílanó, Gino Cassinis, hélt um daginn 20 mínútna langa ræðu, í geysi stór- um samkomusal, sem var sneisa fullur af fólkl. Hann talaði um í- þróttavelli borgarinnar, hlaupa- brautirnar, hjólreiðabrautir og fleira viðvíkjandi íþróttamólum. Áheyrendur hans voru dálítið hissa, — því það voru allt sáman fulltrúar á efnahagsmálaþingi. Borgarstjórinn greindi síðar frá því að hann hcfði verið með tvær vélritaðar ræður í vasanum og tek ið ranga ræðu upp. PERLUKAFARI á Filippseyjum ! fann nýlega gríðarstóra perlu, sem álitið er að muni vera sú stærsta í heimi. Þvermál perlunn ar er 7,89 cm, og sérfræðingar j hafa metið hana á eina milljón líslenzkra króna. Konungur á ferðalagi SAUD Arabíukonungur kom til þáverandi prinsessa notaði áriíT Vizza ( byrjun þessarar viku á- ;amt sínum fjórum löglegu eigin- 'íomim og fimmtán hjákonum. Hann mun dvelja í Nizza í hálf- an mánuð, og talið er að dvölin ’nun kosta hann 250 þúsund sterl r.gspund eða hátt á fjórðu millján s'enzkra króna. I Fyrir komti þessa flokks var 40 herbergjum á fjórðu hæð á Negr esco hótelinu breytt þannig, að nú virðast þau eins og komin úr æv- intýraheimi þúsund og einnar næt ur. Lyftan, sem flytur fólkíð upp á þessa hæð hefur meira að segja verið fóðruð með flaueli og kom ið hefur verið fyrir í henni litlu hásæti. í íbúð konungsins hefur verið komið fyrir gríðarstóru tvöföldu rúmi, sem stendur á stólpum, því jafnvel í svefni verður konungur inn að vera ofar þegnum sínum í eiginlegri merkingu. Um nætur munu hinir átta líf verðir konungsins skipa sér við dyrnar að íbúð hans og standa þar stöðugan vörð. Uppáhalds eiginkona Sauds fær íbúð númer 422, sömu íbúð og Elísabet núverandi drottning en -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKi ■■■■■■aamBmaBavnBi^BnBnBSBnBBanEKaaBBBik 1950. Konungurinn og hirð hans, sem telur 120 manns, mun komsv með þrem einkaflugvélum frá Genf. Sjötíu manns iir þessum hópi. se'm hirðsiðum samkvæmt mega ekki dvelja á sama hóteli og korv ungurinn, hefur verið komið fyr— ir á öðrum hótelum í Nizza. Aupablik elskan, ég er aif klára aö pakka niður- Dómarinn.- En hvernig gátu þér svikiS allt þetta fólk sem treysti yður fullkomnlega? Sakborningur: Það er ekki hægt að svíkja aðra en þá sem treysta manni. ■Ar Lögfræðingurinn kallaði á skrif- stofumann sinn og sagði: Nú hefur þú unnið hjá mér í fimm ár Smith. Til marks um það hversu mjög ég met starf þitt hér, mun ég héðan í frá kalla þig herra Smith. ★ Verkstjórinn: Hvernig stendur á því að þú berð aðeins einn planka, en allir hinir bera tvo í hverri ferð? Verkamaðurinn: Ég býst við að þeir séu of latir til að fara tvær ferðir eins og ég geri. ★ Ungi búfræðingurinn var heima í stuttu leyfi. Nábúakona kom t heimsókn til hans og bað hann að gefa sér góð ráð, því hún kvaðst ætla að koma upp hænsnabúi. Hann sagði henni að hæfilegt mundi að byria með svo sem 25 hænur. Næst þegar hann kom heim f frí, skoðaði hann hænsnabúið og sá sér til mikitlar undrunar að hanarnir voru jafnmargir hænun- um, þ. e. a. s. 25. — Hvað ertu að hugsa hróp- aði hann, það hefði verið merra en nóg, þótt hananrir hefðu eKki- verið nema svo sem tveir. — Nábúa konan sagði þá háps lega. Það var líkt ykkur karlmönr^ unum að hugsa svona. ★ Maður nokkur stærði sig af þvf að hafa borðað 49 soöín egg. Hann var spurður hvers vegna hann hefði ekki borðað eitt í viðbót og haft þau fimmtíu. — Maður fer nú ekki að gerat sig að mathák fyrir eitt egg, svai- aði hann þá. ★ Lögregluþjónninn: Svo þér ókútf á manninn? Ökumaðurinn: Nei, það gerði nefnilega alls ekki. Ég stoppaði éii að hlevpa hónum yfir gotuna jig- þá steinleið yfir hann. ★ Hann revndi sitt bezta til að? koma Ivklinum í skráargatið er» gekk ekki vel. Hann raulaði íag- stúf fvrir munni sér á meðan. Eft ir nokkra stund rak einhver haus- inn út um gtugga á hæðinni fyiir ofan og hrópaði: Komdu þér í burtu asninn þinn, þú ert við vit- laust hús. — Þú getur sjálfur asni verið, svaraði sá hffaði. — bví bað ert þú sem ert úti í vitlausum glugga. ALÞÝÐUBLADIÐ — 23. marz 1963 #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.