Alþýðublaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐI
FLUG
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Skýfaxi fer til
Betgen, Oslo og Khafnar kl.
10.00 í dag. Væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Inn
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Aakureyrar (2 'erö'ir),
Hýsavfkur, Egilsstaða, Vsstm,-
eyja og ísafjarðar. Á morgun er
áætlað að íljúga til Akureyrar
ogyVestm.eyja.
Lpftlciðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 06.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07 30. Kemur
til baka frá Luxemborg kl. 24.
00. Fer til New York kl. 01.30.
Sriorri Sturluson er væritanleg-
ur 'írá Hamborg, Khöfn, Gauta
borg og Oslo kl. 23.00. Fer til
New York kl. 00.30.
SICIF
Eimskipafélag íslands li.f.
Brúarfoss fer frá Hamborg 25.
3 til Rvíkur. Dettifoss fór frá
New York 20. 3 til Rvíkur.
Fjallfoss kom til Rvíkur 19. 3
frá Gautaborg. Goðafoss fór frá
New York 20. 3 til Rvíkur. Gult
foss er í Khöfn. Lagarfoss fer
frá Rvik kl. 24.00 í kvöld, 22. 3
til, Vestm.eyja, Gautaborgar og
Ventspils. Mánafoss fer frá Bol
ungarvík í dag, 22. 3 til Húsavík
ur og þaðan til Leith. Reykja-
foss fór frá Hull 20. 3 til Rvíkur,
Selfoss fór frá Rvík 21. 3 til
New York. Tröllafoss fer frá Ak
ureyri 23. 3 til Siglufjarðar og
þaðan til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fer frá
Sauðárkróki í dag, 22. 3 til
Skagastrandar, Flateyrar, Þing-
eyrar, Grundarfjarðar, Hafnar-
fjarðar og Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Rvík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herj
ólfur fer frá Vestm.eyjum kl.
21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill
er í ferð til Keílavíkur og Þor-
lákshafnar. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðu-
breið er í Rvík.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er á Skagaströnd,
fer þaðan til Siglufjarðar,
Vopnafjaröar og Neskaupstaðar.
Arnarfell fer væntanlega 27. þ.
m. frá Hull áleiðis til Rvíkur.
Jökulfell fór í gær til Norður-
landshafna. Dísarfell losar é.
Vestfjörðum. Litlafell er vænt-
anlegt til Rvíkur 26. þ. m. frá
Fredrikstad. Helgafell er á
Húsavík. Hamrafell er í Batumi.
Stapafell fór 20. þ. m. frá Rauf
arhöfn áleiðis til Karlshamn.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór frá Vestm.-
eyjum 22. 3 til Camden, U. S.
A. Langjökull er í Rvík. Vatna-
jökull fór frá London 19. 3 til
Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Hull. Askja er vænt
anleg til Keflavíkur í dag.
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Gautaborg 22.
3 til Rvíkur. Rangá losar á
Vestfjarðahöfnum.
«51
Opinberað hafa trúlofun sína,
Erla Eyþórsdóttir, Kársnesbr.
51, Kópavogi og Sigurður Lúð-
vik Þorgeirsson, stýrim. Nökkva
vogi 18., Reykjavík.
Bústaðasókn. Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma
í Háagerðisskóla kl. 10,30 f. h.
Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5, Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
"(altarisganga). Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna-
samkoma kl. 11 í Tjarnarbæ.
Séra Jón Auðuns.
Langholtsprestakail. Barna-
Fríkirkjan í Hafnarfirffi. —
Messa kl. 2. Aðalfundur safnað-
arins verður að lokinni messu.
Séra Kristinn Stefánsson.
Kvenfélag Neskirkju. Minn-
ingarspjöld fást á eftirtöldum
stöðum: Búðin mín, Víðimel 35.
Verzlun Hjartar Nilsen, Templ-
arasundi 3. Verzlun Stefáns
Árnasonar, Grímstaðaholti og
hjá frú Þuríði Helgadóttur,
Melabraut 3, Seltjarnarnesi.
Verði viku í dagbók.
Kvenfélag Óháðasafnaffarins.
Aðalfundur fél. er í Kirkjubæ
n. k. mánudag, kl. 8,30 síðd. —-
Konur, fjölmennið.
Komi laugard. og sunnud!. !
ÞETTA er kona lier-
togans af Argyil. Hann
er 59 ára gamall og hef-
ur sótt um skilnaff viff
hana og ber henni það
á brýn, aff hafa lialdiff
fram hjá sér. Myndin
sýnir hcrtoga frúna fyr-
ir réttinum í Edinborg.
Hún þrætir. Máliff hefur
verið á döfinni síffan
1959.
Glímufélagiff Ármann. Áríð-
andi æfing í kvöld kl. 7 í íþrótta
húsi Jóns Þorsteinssonar. Fjöl-
mennið. Stjórn G. G. Á.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu á morgun,
sunnudaginn 24. marz. — Sögð
yerður saga. Sungið. Farið í
leiki. Börn lesa upp og sýnd
verður kvikmynd. — Aðgangs-
yrir 5 kr. Öll börn velkomin.
I LÆKNAR
Fermingar á morgun
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Jón G. Hallgríms-
son. Á næturvakt: Halldór Arin
bjarnar.
Neyðarvaktin sími 11510 hvem
virk in dag nema laugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarffstofan f Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
ringi '. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15030.
SPAKMÆLIÐ
HVERF er haustgríma.
— Gunnar Gunnarsson.
NESKIRKJA. Ferming 24. marz
kl. 11. — Séra Jón Thorarensen.
Stúlkur:
Guðný Kristjánsdóttir, Miðbraut
26, Seltj.
Hafalda Breiðfjörð Arnardóttir,
Melabrau.t 48, Seltj.
Hugrún Erna Elísdóttir, Skafta-
hlíð 31
Inga Steinunn Ólafsdóttir, Birki-
mel 6 A.
Ingibjörg Ásta Faaberg, Hagamel
41
Kristín Ellen Árnadóttir, Sól-
vallagötu 74
. Lilja Kristensen, Þormóðsstöðum
Marín Pétursdóttir, Kaplaskjóls-
vegi 50
Sigríður Egilsdóttir, Nesvegi 7
Sigurbjörg Elsa Beckman, Bjargi,
Seltj.
Sigurbjörg Guðrún Ögmundsdótt-
ir, Suðurpóli 5
Sólveig Ingólfsdóttir, Ljósheim-
um 8
Stefanía Sigfúsdóttir, Hagamel
41
Þóra Guðmundsdóttir, Hjarðar-
haga 60
Þórdís Unndórsdóttir, Hagamel 25
Drengir:
Erlingur Rúnar Steingrímsson,
Sogavegi 158
Eyþór Örn Óskarsson
Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi.
Gústaf Hannesson, Framnesv. 63
Hallgrímur Gunnarsson,
Lynghaga 13
Hilmar Þór Kjartansson,
Birkimel 10 B
Ingimundur Bergmann Garðars-
son, Aðalstræti 12
Jóhann Sveinn Guðjónsson,
Hringbraut 113
Karl Georg Magnússon,
Tunguvegi 84
Kristján Ingi Gunnarsson,
Hjarðarhaga 32
Kristján Tómasson. Kvisttungu 17
Sigtryggur Jónsson,
Tómasarhaga 20
Sigurður Kristinn Óskarsson,
Sólbergi v/Nesveg.
Sigurður Yilbergsson,
Sörlaskjóli 22
Þórarinn Þórarinsson,
Hofsvallagötu 57
NESKIRKJA
Ferming 24. marz kl. 2.
Séra Jón Thorarensen.
Stúlkur:
Ágústa Kristín Magnúsdóttir,
Ægissíðu 96
Arnbjörg Guðrún Kristín Jóhanns-
dóttir, Birkimel 10 B
Ásgerður Jóhanna Jónsdóttir,
B-götu 11, Blesugróf.
Camilla Bjarnason, Birkimel 88
Elísabet Haraldsdóttir,
Ægissíðu 48
Hildur Halldóra Gunnarsdóttir,
Birkimel 68
Hrafnhildur Garðarsdóttir,
Baugsvegi 30
Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir,
Skólabraut 53
Jóna Helga Líndal Björnsdóttir,
Nesvegi 49
Laufey Bryndís Hannesdóttir,
Hjarðarhaga 60
María Pétursdóttir, Laugavegi 144
Matthildur Ingvarsdóttir,
Ásvallagötu 81
Ragnheiður María Gunnarsdóttir,
Hjarðarhaga 28
Sesselja Þorbjörg Jónsdóttir,
Sörlaskjóli 7
Sigríður Halldórsdóttir,
Framnesvegi 55
Sigríður Valdimarsdóttir,
Þvervegi 40
Sigurborg Garðarsdóttir,
Leifsgötu 22
Sólveig Pétursdóttir
Skúlagötu 78
Sveinbjörg Eyvindsdóttir,
Borgarhlíð 18
Drengir:
Brynjólfur Ingi Þórður Guð-
mundsson, Melabraut 19, Seltj.
Eyjólfur Þór Ingimundarson,
Teigi, Seltj.
Guðmundur Örn Hauksson,
Miðtúni 58 j
Guðmundur Sæmundsson,
Camp-Knox H. 11
Hrafn Helgi Styrkársson,
Ingjaldshóli, Seltj.
Hörður Óskar Helgason,
Nóatúni 32
Níls Jens Axelsson,
Sólvallagötu 3
Pétur Andreas Maack,
Bakkagerði 15 \
Sigurbjörn Theodórsson,
Kaplaskjólsvegi 56
Sigurður Sveinbjörnsson,
Tómasarhaga 53
Sigþór Óskarsson,
Akurgerði v/Nesveg
. r. T
I LAUCARNE5UIRKJU
K.F.U.M. OG K.F.U.K.
SAMKOMUR. HVECT UVDLD Kl.B?S
ALLÍR VSLBCOMNIR!
K.F.U.M.
A MORGUN:
Kl. 10,30 f. h. SunnudagaskóK
inn Amtmannsstíg, barnadeildin
Kársnesbraut 6, Kópavogi, og
drengjadeildin Langagerði.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar
Amtmannsstíg, Kirkjuteigi 33 og
við Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Síðasta samkoma
æskulýðsvikunnar Laugarnes-
kirkju. Engin samkoma á Amt-
mannsstíg.
KANKVÍSUR
ÞÆR fregnir berast af jþingi, aS einn þingmanna telji ekki aðalat-
riði, hvað ríkisstjórnin geri, heldur hvað hún hugsi sér að gera-
Þótt stjórnin reyni vorn rétt að verja
og ræki sín störf eins og vera ber,
það þýðir ei nokkuð að þræta né sverja,
— hann Þórarínn veit hvað þeir hugsa sér.
Fermingarskeytasími ritsímans
/ Reykjavík er 2- 20 - 20
14 23. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I