Alþýðublaðið - 24.03.1963, Qupperneq 2
IHiistjórsr: Gisll J, Asiþórsson (áb) og iscnedikt Gröndal,—ABstoðarritstjóri
Bjöi-gvi'i Guóimino'sson — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar:
11900 - 14 302 — 14 P03. Auglýslngasíml: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið.
— Prentsmlðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00
i mánuöi. t taususölu kr. 4 00 elnt. Xitgefandi: Alþýðuflokkurinn
'5'
•I
FRAMBOÐSRAUNIR
KOMMÚNISTA
' STJÓRNMÁLAFLOKKARNIR eru nú sem
óðast að birta framboðslista sína til alþingiskosn-
inganna á sumri komandi — allir nema einn: Komm
únistaflokkurinn, Sósíalistafl., Alþýðuband'alagið
eða bvað menn vilja kalla hann — hann hefur eng
an framboðsliista birt, enda í miklum þrengingum
nfeð þessi mál.
; ít Fiokkurinn óttast mjög um afkomu sína í
(kþsningunum, því að innanfúi eða andleg tréáta
: herjar nú máttarstólpana: Ertu með eða móti
1 Stalín, með eða móti Maó, með eða móti Krúsjef ?
| Tað gerir ekki að gamni sínu, þegar innanskömm-
' in er þessa eðlis.
1 Það bætir svo ekki úr skák, að Alþýðubanda-
lagsyfirhöfnin er orðin svo gatslitin, að forystunni
þykir nánast ósæmilegt að klæðast henni, en eng-
:id ný hefur fundizt, sem klætt getur skapnaðinn,
I sém undir þarf að fela.
Nú standa yfir samningar milli kommúnista
og leifa Þjóðvamarfl. um kosningabandalag — og
eru þó báðir hræddir við sambandið. Ottast Þjóð-
varnarforystan, að hún eigi ekki afturkomu auðið
með 'lífsmarki úr þeim Hadesarheimi, en þykist
raunar varla orðin lífs hvort eð er, en kommúnist-
ar þykjast hafa nóg innan dyra af Rúturn, Hanni-
bölum og Alfreðum, þótt ekki bætist nú Gilsar og
Bergir ivið, en' teljast hins vegar standa frammi við
fallhlerann og einhverjir tilburðir til bjargar séu
betri en engir.
Samningarnir standa um það, að Alfreð Gísla
son víki af Reykjavíkurlistanum fyrir Gilsi Guð-
mundssyni og þar með yfirtaki kommúnistar dán-
arbú Þjóðvarnar gegn því að tryggja honum þing
setu. Fyrir þessu setur Gils þau skilyrði að vera
fíokkslega óbundinn kommúnistum, svo að hann
háldi einhverju andliti gagnvart alþjóð, og inn á
lísta Alþýðubandalagsins úti um land mundu báð-
ír aðilar sammála um að setja skuli Þjóðvarnar-
menn til atkvæðasmölunar svo að kommúnistum
i launist greiðinn við Gils.
Hitt er svo annað mál, hvort allir Þjóðvamar-
■ menn verði ginkeyptir fyrir- því að vera þannig
dregnir í allsherjarflotvörpu inn í síldarþró komm
únismans, og margir munu láta segja sér tvisvar,
að hugsjónamenn úr Þjóðvarnarliði samfylki gisti
! dnum rússneskra njósnara hérlendis.
En næstu ivikur og mánuði munu staðreyndim
! ar tála og segja af eða á um málið.
■ (Alþýðumaðurinn).
mjmmmmmmmmum^^mmmmmmmmmmm^m—mmBmmmmmmmmmmmmmmmm
NSU-PRINZ 4
5 manna fjölskyldubifreið.
ýV BJARTUR
ÞÆGILEGUR
-fr VANDAÐUR
ýV SPARNEYTINN
KOMIÐ OG SKOÐIÐ PRINZINN. — PANTIÐ í TÍMA.
FÁLKINN H.F.
Laugavegi 24. — Reykjavík.
Söluumboð á Akureyri:
BÍLAVERKSTÆÐI
LÚÐVÍKS JÓNSSONAR
Er Jesús sá f¥8essias
sem spámennirnir
boðuðu afS myndi
koma?
Júlíus Guðmundsson talar um ofangreint efni
í Aðventkirkjunni í dag, sunnud. 24. marz kl.
5 e. h.
Fjölbreyttur söngur. — Allir velkomnir.
Á sunnudaginn komu saman á
Grund nokkrar námsmeyjar
Kvennaskólans í Reykjavík, ásamt
skólastjóranum, frú Guðrúnu
Iíelgadóttur og Þorvarðí Örnólfs-
syni kennara, og skemmtu heim-
ilisfólkinu með leikþætti, upp-
lestri og listdansi. Var þetta hin
ágætasta skemnjtun og færi ég
þeim öllum innilegar þakkir fyrir
komuna.
Steypustyrktarjárn
Nýkomið
AKUR H.F
Símar 13122 — 11299.
Það er ekki í fyrsta skipti, sem
námsmeyjar Kvennaskólans koma
til okkar á Grund. Þær hafa kom-
ið hingað mörg undanfarin ár til
þess að gleðja og skemmta vist-
fólkinu — en þær hafa líka gerlj
annað og meira. Hjá okkur er
margt fólkið. sjóndapurt og yfir
þrjátíu eru blindir. Til þessa fólks
hafa þær komið oft og mörgum
sinnum undanfarna vetur til að
lesa fyrir það. Er þetta mjög lofs
vert framtak, sem sýnir hug þeirra
betur en allt annað — og fyrir
þetla þökkum við af alhug.
Gísli Sigurbjörnsson.
Sunnudagskvöld
úina-salurinn
er opinn í kvöld. Hljómsveit Svavars Gests.
Borðpantanir hjá yfirþjóninum í síma 20211.
Borðið og skemmtið yður í
SÚLNA-SA L.N U M
HÓTEL SAGA
£ 24. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ