Alþýðublaðið - 27.03.1963, Page 5

Alþýðublaðið - 27.03.1963, Page 5
LAGT hefur verið fram á Alþingi nýít stjórnarfrumvarp um ferða- mál. Er gert ráð fyrir því í frum varpinu, að gerðar verði strang- ari kröfur en undanfarið tii þeirra er reka ferðaskrifstofur, en jafn franif veríji einkaréttur Ferða- skrifstofu ríkisins til móttöku er- lendra ferðamanna afnuminn. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, hafði framsögu fyr ir frumvarpinu í efri deild Alþing- is í gær. Rakti hánn aödragandann að flutningi frumvarpsins — og helztu atriði þess. Hinn 29. júní s.l. skipaði sam- göngumálaráðherra þriggja manna nefnd til þess að gera tiliögur um framtíðarskipan feröamála á íslandi og starfsemi ferðaskrif- stofa og semja frumvarp til laga um það efni. í nef’ndina voru skipaðir: Brynj- ólfur Ingólfs- son, ráðuneytis- stjóri, formað- ur, Sigurður Bjarnason, rit- fitjóri og Þorleif ur Þórðarson, forstjóri Ferða- skrifstofu ríkis- ins. Nefndin afl- aði sór mikilla upplýsinga erlend- is frá um löggjöf, er þar gildir um ferðaskrifstofúr. Hefur í flest um löndum Evrópu verið talið nauðsynlegt að setja lög til þess að vernda hagsmuni ferðamanna í sambandi við viðskipti þeirra við ferðaskrifstofur. í 1. kafla frumvarpsins um ferðamál, sem nú hefur verið lagt fyrir Alþingi, er fjallað um al- jncnuar ferðaskrifstofur. í 1. gr. segir:,, Ferðaskrifstofa merkir í lögum þessum fyrirtæki, sem tek ur að sér að veita í atvinnuskyni, að einhverju eða öllu leyti, eftir- greinda þjónustu fyrir almenning: a) Upplýsingar í einhverri mynd, um innlend og erlend ferðamál. b) Hvers konar farmiðasölu, með skipum, bifreiðum, flugvél- Um eða járnbrautum. c) Útvegun herbergja cða hús- næðis til gistingar, langan eða skamman iíma. d) Skipulaggningu hópferða, innanlands eða erlendis og mót- töku crlendra ferðamanna. í 4. grein er fjallað um skilyrði til að geta öðlazt leyfi til reksturs ferðaskrifstofu. Þar segir svo: — „Skilyrði til að geta öðlazt leyfi til reksturs ferðaskrifstofu eru: a) 25 ára aldur. b) Verzlunarskóla próf eða hliðstæð menntun eða meiri að dómi ráðuneytisins. c) Á. m. k. 5 ára starf við þau fyrir- tæki, sem um getur í 1. gr. d) Búseta á íslandi. í frumvarpinu segir, að leyfið skuli einungis veita þeim, er sett geti 200 þús. kr. tryggingu. í II. kafla frumvarpsins er fjall að um fcrðamálaráð. Segir þar, að samgöngumálaráðherra skuli skipa 7 menn í slíkt ráð til 3ja ára í senn. Formaður ráðsins skal skipaður án tilnefningar, en eftir taldir aðilar skioa 1 fulltrúa hver: Eimskipafélag íslands, Félag sér j leyfishafa, Ferðafélag ísiands, | Flugfélag íslands h.f., Loftleiðir h.f., Ferðaskrifstofa ríkisins. Sam- |band veitinga- og gistihúseigenda 'og Landssamband íslenzkra ferða- skrifstofa. Skal ferðamálaráð vera Alþingi og ríkisstjórn til ráðuneyt is um allt, er að ferðamálum lýt- ur. III. kafli frumvarpsins fjallar um Ferðaskrifstofu ríkisins. Seeir þar, að Ferðaskrifstofan skuli hafa með höndum leiðbeiningar og fyrirgreiðslu innlendra og or- lendra ferðamanna og skuli ár- lega veita til hennar fé á fiár- lögum. Tilgreint er, að hún skuli annast landkvnningu, skipuleat/ja ódýrar orlofsdvalir og fylgiast moð hvers konar starfsemi f landinu, sem varði móttöku ferðamanna. Þá skal skrifstofan • skinulea^ia námskeið fvrir túlka oa le’ðsdaii- menn oa marat fleira er ■tíWoiút. í frumvarpinu að vera skui; { verkahring Ferðaskrifstofu ríkis- ins. í IV. kafia frumvarnsins or ge-t ráð fvrir stofnun ferðsmál:»<jiA*K. Bkal hlnt.verk hans vera að að bvgglngu veitinaa- oa aistihúáa í landinu og bæta þannig skil- yrði tii að veita innlendu og er- lendu ferðafólki, sem beztar mót- tökur og aðbúð. Skal árlega greiða í sjóðinn úr ríkissjóði a. m. k. eina milljón króna. í greinargerð með frumvarpinu segir svo, um afnám einkaréttar Ferðaskrifstofu ríkisins: „Meginrökin fyrir einkarétti til handa Ferðaskrifstofunni voru þau, að ella væri hætta á eðli- legri samkeppni um viðskipti við erlenda ferðamenn, sem m. a. gæti komið fram í því, að þeim yrði veitt lakarl þjónusta en efni stæðu til, að tiltölulega íáir menn hefðu reynslu af þeim störfum, sem unn in eru á almennum ferðaskrifstof um og ferðamannastraumur er- lendra manna til landsins væri enn eigi svo mikill, að til skipta væri fyrir margar ferðaskrifstofur. Að því er varðar tvennt það síðar nefnda, hefur mikil breyting orð ið á síðustu árin. Upp hafa risið ferðaskrifstofur, sem skipulagt hafa fjölmargar ferðir til útlanda og starfsmenn þeirra hafa öðlazt nokkra reynslu. Ferðamannastrum urinn vex hröðum skrefum og gistimöguleikar hafa aukizt bæði með byggingum nýrra hótela og með því að gerð hafa verið veru leg átök til nýtingar skólahúsnæð- is. Að öllu þessu athuguðu er tal- ið tímabært, að einkaréttur Ferða skrifstofunnar verði afnuminn, en jafnframt verði gerðar strangar kröfur til hæfni forstöðumanna al mennra ferðaskrifstoa og þess freistað að tryggja hagsmuni hinna fjölmörgu viðskiptamanna slíkra ferðaskrifstofa, með skyldu til setningar tryggingarfjár. Eru allir þeir aðilar, sem lagt hafa hönd á plóginn um samningu frumvarps þessa sammála meginefni þessa frumvarps, sem hér um ræðir. —• Mun það og mála sannast, að Ferðaskrifstofa ríkisins hafi eigi haldið fast á þessum einkarétti sin um hin síðari ár“. DEILT UM RÍKIS- ÁBYRGÐIR Á ÞINGI NOKKRAR deilur urðu í neðri deild Alþingis í gær um frumvarp rfkisst'jórnarinnar um heimild fyr ir ríkisábyrgðasjóð til þess að taka 50 millj. króna lán. Frumvarpið hefur þegar farið í gegnum efri deild, en fjármála- ráðhera, Gunnar Thoroddssen, tal- aði fyrir frumvarpinu við i’yrstu umræðu um það í neðri deild í gær. Fjármálaráðherra sagði, að á fjárlögum yfirstandandi árs væru 38 millj. kr. ætlaðar til þess að greiða ríkisábyrgðir, sem falla myndu á ríkissjóð. Fyrirsjáanlegt væri að þessi upphæð og tekjur ríkisá- byrgðasjóðs aðrar, yrðu ekki nægjan- legar til þess að greiða það, er félli á ríkið og því væri frumvarpið um láb tökuheimildina fram borið. Ráð- herrann sagði, að í gildi væru nú lög, er veittu meira aðhald en áð- ur varðandi veitingu ríkisábyrgða og væri þess að vænta, að hið aukna aðhald yrði til þess, að þeir, er fengju rikisábyrgðir, stæou oet ur í skilum en verið hefði. Væri því talið, að fljótlega myndi kom- ast gott lag á ríkisábyrgðastjóð. Þess vegna væri talið réttai-a, að sjóðurinn tæki lán nú í stað þess að greiða úr ríkissjóði þær upp- hæðir, er á vantaði. Eysteinn Jónsson (F) sagði, áð frtimvVi'pið um lántökuna væri borið fram í þeim tilgangi einum að fela slæma afkomu rikissjóðs. Hann sagði, að ríkisábyrgðasjóður hefði greinilega verið stofnaður til þess að villa mönnum sýn um hag ríkissjóðs. í rauninni væri rik- isábyrgðasjóður að- eins reikningur í rikisbúskapnum og því ætti að greiða beint úr ríkissjóði þær upphæðir, er á vantaði, til þess að sjóðurinn gæti staðið undir áföllnum ríkisábyrgð- um. Eysteinn nefndi nokkrar töl- ur um aðila, er ekki hefðu staðið í skilum með lán, sem þeir hefðu fengið með ríkisábyrgð og ríkið því orðið að taka á sig. IIam> sagði, að 1961 hefði ríkið orðið að greiða þessar upphæðir fyrir eft- irtalda aðila vegna ríkisábyrgða: Vegna Narfa, 4,4 millj.; v/togar- ans Sigurðar, 2,2 millj; v/Júpíters, 1.7 millj.; v/Víkings, 2,7 milij.; og v/Freys, 1,2 millj. króna. Og 1962 þessar upphæðir: V/Narfa, 5.7 millj.; v/togara Bæjarútgerðai* Hafnarfjarðar, 5,7 millj.; v/Fisk- iðjuvers Bæjarútgcrðar Hafnar- fjarðar, 4 mill.; v/ílsbjarnianns,; 5,9 millj.; v/Sigurðar, 7,7 millj. og v/Víkings, 6,5 -milljónir króna. Að sjálfsögðu er hér aðeins un> ■ ' brot þeirra ríkisábyrgða, er falliíf í hafa á ríkissjóð. Umræðunni var frestað. NTB-FNB. Samtök finnskra ríkissíarfs- manna höfnuðu í dag nýju lanna- tilboði stjórnarinnar. Verkfalli<1 hefur staðið í fjórar viknr og nú» lítur út fyrir, að járnbrautar- ferðir, siglingar og póstferðir i Finnlandi muni liggja niðri enn um sinn. ★ ATVINNULEYSI EÐA VINNUÞRÆLKUN BRAUTIN, blað Alþýðu- flokksmanna í Vestmanna- eyjum, birti nýlega stutta, en glögga grein um áróður stjórnarandstöðunnar varð- andi vinnumálin. — Greinin var á þessa leið: „Fullyrðingar stjórnarand stæðinga nm vinnuþrælkun eru óneitandi dálítið bros- legar, þegar haft er í huga, hvað sömu menn sögðu, þeg ar efnahagsráðstafanir nú- verandi ríkisstjórnar voi*u til umræðu á Alþingi. Þá fundu stjórnarandstæð ingar viðreisnarráðstöíun- unum hvað mest til foráttu, að þær myndu draga mjög úr eftirspurn eftir vinnu, að aukavinna myndi hverfa með öllu og fnllyrt var, að mikið atvinnuleysi myndi skapast. Samtímis var svo „vinstri stjórninni" hrósað á hvert reipi fyrir, hv.e auka- vinna hefði verið mikil í tíð hennar. Þessum hrakspám og full yrðingum var svo haldið linnulaust áfram, af mismun andi mikilli andagift. Þeir skáldlegustu voru farnlr að sjá hungurdauða í stórum stQ framundan, samanher kenninguna um móðuharð- indi af mannavöldum. Að lokuxn fór svo, að ekki nokkur lifandi maður var farinn að taka mark á þess- um áróðri. Reynslan sýndi að stjórnarandstæðingar óðu reyk í þessu máli, eins og svo mörgum öðrum. Nú voru góð ráð dýr. — Ekki mátti viðurkenna, að mönnum hefði missýnst, því þá hefði trú manna á óskeik ulleik forystnnnar beðið ai- varlegan hnekki. Þá var það, að einhverj- um snjöllum manui datt í hug lausnarorðið, VINNU- ÞRÆLKUN. Nú var ailt í einu Iiætt við atvinnúleys is kenninguna og vinnu- þrælkunarkenningin tekin í •notkun í staðinn. Hugmyndaflugið riður ekki við einteyming, begar hægt er að lýsa sama (ima- bil sem tímabili atvinnuleys is, samdráttar og móðuhavð- inda annars vegar og (íma-; bili vinnuþrælkunar hins vegar“. Mm. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. marz 1963« %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.