Alþýðublaðið - 27.03.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 27.03.1963, Síða 10
UNDANFARIN ár hafa brístökk og stangarstökk skapað íslenzkum frjálsíhróttamönmim mesta fræffð erlendis og sérstaklega fyrri grein ★ GLÆSILEGUR FERILL. Á Olympíuleikunum í Mel- bourne 1956 varð Vilhjálmur Ein- arsson annar í þrístökki og á OL í Róm 1960 fimmti, en afrek hans í Róm hefði nægt til sigurs í Mel- bourne. Á Evrópumeistaramótinu 'í Stokkhólmi 1958 varð hann þriðji og á EM í Belgrad varð Vil- hjálmur sjötti. Auk þess jafnaði Vilhjálmur staðfest heimsmet í þrístökki 1960, er hann stökk 16,70 m. Þetta er glæsilegur ferill og ýmsa fleiri glæsilega sigra hefur hann unnið, bæði erlendis og hór 'heima, þó að áðurnefnda beri .bæst. , ★ LAKARA í FVRRA. í fyrra stökk Vilhjálmur bezt 15,79 m. sem er lakara en hann VIÐ skýrðum frá úrslitum í æfingaleik Vals og KR. — Hér er mynd frá leiknum, Bergsteinn, Val, t. v. er að skjóta á mark, en Gísli í KR- markinu var vel á verði. hann hefur gert undanfarin ár. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að hann hefur fyrir heimili og 3 bömum að sjá og tíminn til æf- inga getur ekki verið eins lang- ur og hann þyrfti að vera. Við skulum vona, að þessi mikli af- reksmaður okkar geti eitthvað æft í vor og sumar, a.m.k. verið með í landskeppni gegn Dönum 1. og 2. júlí, ekki mun af veita. ★ EFNILEGIR STÖKKV- ARAR. Annar í þrístökkinu er hinn efni legi Þorvaldur Jónsson, en hann setti nýtt unglingamet. Þorvaldur er léttur og skemmtilegur stökkv- ari, og með meiri þroska og æf- ingu getur hann áreiðanlega stokkið 15 metra á þessu ári eða því næsta. Bjarni Einarsson, HSK náði einnig sínum bezta árangri og stökk 14,28, en með því er hann kominn í fremstu röð þrí- stökkvara hér. ★ VALBJÖRN BEZTUR. í stangarstökkinu er Valbjöm Þorláksson langbeztur, en 4,40 m. er ekki afrek, sem hægt er að flagga með á Evrópumælikvarða nú, en vlð skulum vona, að Val- björn stökkvi hærra í sumar, í Valbjörn stökk 4,40 í fyrra. Amsterdam, 26. marz (NTB-Reu ter). — Eftirtalin Iið munu leika saman í undanúrslitum Evrópu- bikarkeppni bika.hafa. Nurnberg, Vestur-Þýzbalandi mætir Atletico Madrid. OFK, Belgrad eða Napoli, Ítalíu, mæta Tottenham. öðru og þriðja sæti eru gamal- kunnir stökkvarar. Brynjar Jens- son, sem vann sitt afrek í Dan- mörku og Valgarður Sigurðsson. Páll Eiríksson er sá efnilegasti af yngri kynslóðinni. Hér koma afrekin: Þrístökk: 1. Vilhj. Ein. ÍR 15,79 2. Þorv. Jónasson, KR 14,35 3. Bjarni Einarsson, HSK 14,28 4. Ingvar Þorv. HSÞ 14,19 5. Sig. Sveinsson, HSK 13,95 6. Árni Erlingsson, HSK 13,71 7. Sig. Friðrikss. HSÞ 13,64 8. Sig. Hjörleifsson, HSH 13,45 9. Þórður Indr., HSH 13,39 10. Þorm. Svavarsson, ÍBA 13,37 11. Karl Stefánss., UÍA 13,22 12. Kristján Eyj. ÍR 13,18 13. Jón Þ. Ól. ÍR 13,14 14. Ófeigur Bald. HSÞ 13,12 15. Emil Hjartarson, HVÍ 13,11 16. Reynir Unnsteinss., HSK 13,10 17. Ól. Guðm., UMSS 12,96 Framh. á 11. síðn Iþróttafréttir í stuttu máli ★ John Pennel, USA hefur sett nýtt heimsmet í stangrarstökki, — hann stökk 4,95 m., sem er 1 cm. betra en met Nikula. (Þetta var í keppni utanhúss). Sænskur dómari til íslands Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur nýlega skipað 10 kunna dómara í nefnd til að annast dóm aranámskeið hjá aðildarríkjun- um. Er hugmyndin að dómararn- ir heimsæki viðkomandi lönd og þar stuttan tíma að dóm- aramálum. Knattspyrnusamband íslands farið þess á leit við Al- þjóðasambandið að einn nefndar- manna komi til íslands. Hefur nú Vérið ákveðið að hinn kunni dóm- ari Áke Bromm frá Sviþjóð komi til íslands 19. apríl nk. og dvelji í Reykjavík í 3 daga. Mun hann halda fyrirlestra á námskeiðum fyrir dómara, skýra út knatt- spyrnulögin og reglur o. fl. Ðómaranefnd KSÍ mun annast undirbúnipg og framkvæmd nám- skeiðs þessa en Dómaranefndin er ; þannig skipuð: Einar Hjartarson, | form., Þorlákur Þórðarson og ; Carl Bergmann. lj Er reiknað með, að dómarar af j öllu landinu muni nptfæra sér j þetta einstaka tækifæri og fjöl- i.l menna á námskeiðið. ★ Aðeins 8 þjóðir taka þátt í HM í 11 manna handknattleik utanhúss, sem fram fer í Sviss 3.- 9. júní. Þjóðunum hefur verið skipt í tvo riðla. í a-riðli eru: V- Þýzkaland, Sviss, Holland og USA. í b-riðli: Au-Þýzkaland, Austur- ríki, Pólland og ísrael. ★ Dukla Prag sigraði Göpping- en I undanúrslitum Evrópukeppn innar í handknattleik. í fyrri leiknum í Þýzkalandi vann Dukla með 9:7 og í Ieiknum í Prag vann Dukla með 24:14. Dinamo Bukarest vann Skov- bakken í fyrri leiknum í Árósum með 14:12 (6:9). Jonny Nilsson seiti frábært heimsmet Á skautamóti í Elverum á laugardaginn setti Jonny NUsson glæsilegt lieimsmet í 3000 m. skautahlaupi, — tími hans var 4.27,6 mín. eða 5,4 sek. betra en nýsett heimsmet Norðmannsins Er- ikscn. Annar varð Traub, V-Þýzkaíandi, 4,37,9 (þýzlit met). og þriðji K. Stille, Danm., 4,39,4 mín. (danskt met). Knafispyrna erlendis Ritstjéri: ðRN EISSSON 1. deild. Blaekpool 0 - Burnley 0 Liverpool 2 - W. Bromwich 2 Wolves 4 - Bolton 0 2. deild. Derby 3 - Plymouth 2 Southampton 3 - Huddersfield 1 Sunderland 7 - Norwich 1 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1962 Skotland. Clyde 2 - Airdrie 0 Motherwell 2 - T. Lanark 2 Vilhjálmur og Val björn langbeztir England lék landsleik (undir 23 ára) gegn Júgóslavíu á fimmtu- dag og fór leikurinn fram á leik- velli Manch. Utd. Jafntefli varð 0:0 í lélegum leik. í Evrópukeppni bikarliða léku 1 Núrnberg við danska liðið B 1909 frá Odense. Niirnberg, en þeir voru á heimavelli, sigruðu með 1:0 og var þetta fyrri leikur lið- anna um hvor fær réttinn í und- anúrslit. £0,27. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.