Alþýðublaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 11
Skóli ísaks Jónssonar Orðsending til foreldra. Þeir, sem hafa átt börn í skólanum og eiga börn fædd 1957, þurfa að láta innrita þau strax, eigi þau að sækja skólann næsta skólaár. Verði þessu ekki sinnt yfirstand- andi viku komast börnin ekki að. Viðtalstími kl. 16—17 daglega. Simi 3 25 90. Skólastjórinn. Skógræktarfélag Reykjávíkur Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri flytur FYRIRLESTUR um gróðurfar og gróðurskilyrði á íslandi, og sýnir litmyndir í Tjarnarbæ miðvikudaginn 27. marz kl. 8,30 síðdegis. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Við höfum opnað vélsmiðju í Reykjavík og munum veita almenna þjónustu, t. d. viðgerðir, nýsmíði og almenna jámsmíði. Nafn fyrirtækisins er: VélsmiSjan Þrymur h.f. Borgartúni 25. — Sími 20140. Björn G. Gíslason, Jón Þ. Bergsson, Jóhannes E. Eiríkisson. Verkamenn óskast strax. — Löng og mikil vinna. ByggingafélagiÓ BRÚ H.F. Borgartúni 25. — Símar 16298 — 16784. BEZTU AFREKIN Framh. af 10 síðu 18. Ing. Steind. HSV 12,89 19. Jón E. Lárentziuss. HSH 12,87 20. Sig, Dagsson, Á. 12,82 ; Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorl. ÍR 4,40 2. Brynjar Jensson, ÍR 3,83 3. Valg. Sgurðsson ÍR 3,70 4. Páll Eríksson, ÍBH 3,69 5. Sig. Friðr. HSÞ 3,50 6. Björgvin Hólm, ÍR 3,50 7. Pétur Rögnv. KR 3,40 ★ Henry Carr, USA, setti tvíveg is heimsmet í 220 yds. hlaupi á beygju í siðustu viku, fyrst í 20,4 og síffan í 20,3. Fyrra metiff, 20,5 átti Drayton, Stone Johnson og Norton. ★ Pólverjar léku nýlega þrjá landslelki í handknattleik. Þeir sigruffu Frakka í Varsjá meff 14:- 13, Au.-Þýzkaland í Rstock meff 24:20 og Austurríki með 14:12 í Vín. 8. Einar Frím. KR . 3,40 9. Kári Árnason, ÍBA 3,25 10. Ófeigur Bald. HSÞ 3,20 11. Kári Guðm. Á 3,20 12. Kjartan Guðj. KR 3,20 13. Gunnar Karlsson, ÍBH 3,18 14. Hans Wöhler, ÍR 3,18 15. Valg. Stefánss. ÍBA 3,15 16. Guðl. Guðm. UMSB 3,15 17. Guðm. Jóh. HSH 3,10 18. Erl. Sigurþórss. HSK 3,10 19. Magnús Jak. UMSB 3,05 20. Viðar Dan. UMSE 3,05 SMURT BRAUÐ Snittur. Pantiff tímanlega til ferming- anna. Opiff frá kl. 9—23,30. Síml 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. þórscafé Eldhúskollar EldhúsborÓ StrauborÓ l| •MttHiliMMi JMMMMIIMII frMMMMMMM MMIMMMMMM HMHMIMMMMi MMMMIMMMM MIM/...... 'ÉWI...... 'MMIMMIim ‘♦MljMIIM' ■mmiiimmmhm IMIIIMMMMMIM ■ MIIMIMMMMM ■MIIMIMMMHH llMMMMIIlMr i líii mmmmmmYmíiYm^Ri.^^IVmmumh**' lllilllllllllllllUUIIIIIIiHIIIIWIWIttM*' Miklatorgi. Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ánnúia 20, sími 32400. Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiSjan h.f. Skúlagötu 57. — Sírni 23200. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. I B U Ð til sölu í 10. byggingaflokki. Félagsrnenn sendi umsóknir sínar fyrir 31. þ. m. í skrifstofu félagsins, Stórholti 16. Stjómin. Hafnfirðingar Snyrtivörurnar fáið þið hjá okkur. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31. — Sími 50038. Bifreiðar af ýmsum stærðum og gerðum til sölu. Bifreiðastöð STEINDÓRS Sími 18585. Tilkynning Athygli er hér með vakin á því, að sælgætis- framleiðendum innan Félags íslenzkra iðn~ rekenda er óheimilt áð selja vörur sínar beint til almennings. Sælgætisgerðin Crystal, Efnablandan h.f., Konfektgerðin Fjóla, Lakkrísgerðin Pólo, Magnús Th. S. Blöndal h.f., Sælgætisgerðin Móna, Nói h.f., Síríus h.f., Linda h.f., Svanur og Víkingur h.f., Freyja h.f., Efnagerð Reykjavíkur h.f., Ópal h.f. AÐALFUNDUR Styrktarféiags vangefinna verður haldinn sunnudaginn 21. marz kl. 2 e. h. í dagheink- ilinu „Lyngás“ að Safamýri 5 í Reykjavík. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1962. 3. Kosning 2. manna í stjórn félagsins til næstu þriggjö ára, og 2 til vara. 4. Breyting á félagslögunum. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. marz 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.