Alþýðublaðið - 27.03.1963, Síða 13
TVEGGJA
KÓR Kvennadeildar SVFÍ í
Reykjavík; og Karlakór Keflavík-
ur- halda nú í þriöja sinn sameig-
inlega konsert, sem verður 29. og
30. marz og 1. aprfl í Nýja Bíó
í Keflavík og 3. og 4. apríl í
Gamla Bíó hér í Reykjavik.
•Aldrei fyrr hafa þcssir tveir
kórar tekið fyrir svo veigamikil
verkefni, sem eru eingöngu úr ó-
perum og óperettum, og hafa
fæst þessara verka áðnr verið
flutt hér opinberlega af íslenzk-
um kórum og einsangvurum.
Fyrri hluti prógramsins er
helgaður óperum ög verður þá
fluttur lokakafliinn úr Töfra-
FIÐRILDI!
ÞAÐ er ekki á hverju ári,
að fiðrildi eru farin að sjást
í marz-mánuði. Maður nokk-
ur, sem var í gær á ferð
undir íngólfsfjaili, sá scr
til mikillar undrunar, hvar
þrjú fiðrildi flögruðu fyrir
utan veginn. Voru þetta svo
kölluð birkifiðrildi.
skyttunni eftir Weber, dans úr
Kátu konurnar frá Windsor eftir
Nicolai, atriði úr Systir Angelica
eftir Puccini og arfa, kór og sex-i
tett úr Lucia de Lammamoor eft-1
ir Donnizetti.
Á seinni hluta þessa samsöngs
verða fluttir stórir útdrættir úr i
tveimur óperettum, Keisarasyn-1
inum eftir Iæhar og Nótt £ Fen-
eyjum eftir Johann Strauss.
Sjö einsöngvarar syngja með
kórunum á þessum tónleikum, en
þeir eru Eygló Viktorsdóttir, Snæ
björg Snæbjarnar, Erlingiu* Vig-
fússon, Vineenzo Maria Demetz,
Hjálmar Kjartansson, Haukur
Þórðarson og Böðvar Pálsson.
Söngstjóri er Herbert Hiber-
schek Ágústsson, sem undanfarin
ár hefur haft á lxendi stjórn
beggja þessara kóra, en Vincenzo
Maria Demetz annazt raddþjálf-
un þeirra.
Við flygilinn verður Ásgeir Bein
teinsson.
Ákveðið er, að kórarnir fari í
söngferð til Vestmannaeyja um
páskana og halda þeir tvo kon-;
serta þar á Páskadag.
1
Formaður kvennakórsins er frú
Gróa Pétursdóttir, en formaður
v karlakórsins er Böðvar Pálsson. j
Framh. af 1. síðu
jörðina í þessum héruðuin,
sagði hún.
Að sögn AFP sagði frúin, að
þegar búið væri að flytja burtu
50 þús. manns. Rauði krossinn
hefur beðið stjóruina um fleiri
flutningavélar, bvrlor og báta
og auk þess meiri lyf og mat-
væli.
Samkvæmt op*nherum heim
ildum hafa T.4’?S farist, en op-
inberar heimildir herma að
fjórum sinnum fleiri hafí far-
izt.
Á Vestur-Borneó hafa þús-
undir misst heimili sín vegna
flóða. Bæði h!>r Off á Bali hef-
ur verið lýst yfir neyðar-
ástandi.
Um 150 manns er>» á sjúkra-
húsum, en 77 þús. hefur tek-
izt að flvia hættnsvæðin. Enn
hefur 33 hús. manns ekki ver-
ið bjarirað vep-m hess. að alveg
hefur tekið fvrír allar sam-
göngw.
Þornið Rronírp-a iafnaðist al-
gjörleea v«ð förðn. Aðeins var
liægt að flytja 90!) af 1900 í-
búum bnrt". í hoT-ninu Amed
bíða nm 3 hps. w>ims eftir því
að þeim verði bjargað.
Þúsundir í slag..
Framh. af 1. síðu
mönnum tækist aV ryðjast í gcgn
uni tálmanir lögreglunnar, sem sló
hring um innganginn. Mikfl harka
var í áflogunum, sem voru ein-
hver þau Ijátustu sem hafa gerzt
síðan á tímum aívinnuleysis og
kreppu á þriðja áratugnum.
Sex sinnum var lögregluhring-
urinn rofinn, og þegar mannfjöld
inn var loks neyddur til að hopa
cftir tvcggja stunda áflog gerðu
um 500 lögreglumenn gagnárás.
Froðufellandi lögregluhestar
þrengdu sér fram til þess að hjálpa
fótgangandi lögreglumönnum.
Uppþotsmennirnir reyndu að
forða sér undan hesthófunum og
hrópuðu: „Fasistasvín" og „Þetta
er Gestapo.“
Þegar riddaralögreglan hvarf
kom aftur til áfloga þegar mörg
hundruð verkamenn höfðu setzt á
miðja götuna. Maður nokkur varð
undir lögreglubíl, sem reyndi að
ryðjast gegnum mannfjöldann.
Hann skeytti síðan skapi sínum á
strætisvögnum og bifreiðum, sem
óku fram hjá.
BALI er lítil eyja, rúmir 100
km á lengri veginn, frá vestri
til austurs, og liggur fast aust
an við Java á ca. 8. gráðu suð-
lægrar breiddar. Austan hennar
er Lomboksund, sem eiginlega
markar skilin milli Asíu og Ást
ralíu. Eyjan er fjöllótt og eld-
brunnin, en allt á kafi í hita-
beltisgróðri,
Höfuðborgin er Denpasar,
um helmingi minni en Reykja-
vík.
Indversk menning hafði fyrir
löngu borizt til eyjanna og var
miðstöð hennar þar á Java.
Múhameðstrúarmenn náðu síð-
ar ölliun ráðum á Java, en nokk
ur hluti af aðlinum flúði til
Bali. Þar gerðist hann yfirstétt
og ríkti í strandhéruðunum, en
inni í landinu voru ýmsir ætí-
báikar hinna upprunalegu Bali-
búa, er sífellt áttu í erjum .rn-
byrðis. Leifar þeirra eru enn
til í fjallahéruðunum.
Hin Javaisk-hindúíska m“nn-
ing er í reyndinni enn við líði
á Bali. HoIIendingum gekk þar
seint að ná fótfestu, og lauk
þeirri baráttu með þeim hörmu-
lega hætti 1908 að helztu furst
arnir ásamt skylduliði sinu
frömdu sjálfsmorð heldur en
að gefast upp fyrir Hollcnding-
um.
Balaiar eru fríðir svnum og
myndarlegir á velli. Hafa bal-
iskar konur verið jafnvel ka'l-
aðar fríðustu konur heims, en
hvað sem því líður þá eldast
þær bæði snemma og illa, þóit
um hitt verði ekki deilt, að þær
séu kvenna fríðastar á yngri
árum. Þeir eru gestrisnis, hrein
skiilnir, vinnusamir og taldir
prýðilega vel gefnir. Enn í dag
viðhalda þeir hinni hindúísku
stéttaskiptingu. Og jafnvel
fram til 1903 viðgengust ekkju-
brennnr, en þá fylgdu tvær
konur eins rajáns manni sínuiu
á bálið.
Á eynni eru mörg forn
Búddhamnsteri og aðrar leifar
liinnar gömlu menningar, sem
enn ríkir í hjörtum hinna víð-
kunnu Balibúa.
Leikhúsdagur
Framh. af UJ. siðú
urðar Róbertssonar „Dimmuborg
um“. Boðsgestir verða félagar úr
Verkalýðsfélaginu Dagsbrún,
Verkakvennafélaginu Framsókn,
Sjómannafélagi Reykjavíkur og
Iðju.
Leikfélag Reykjavlkur sýnir í
kvöld „Eðlisfræðingana" og verða
boðsgestir þar félagar úr Sjálfs-
björgu.
VerkalýðsETiál
Framh. úr opnu.
frá Húsnæðismálastofnuninni ná-
lega 11 milljónir króna í ríkisfram
lag á móti jafnháu framlagi bæjar-
og sveitarfélaga. Þá hafa og einn-
ig borizt beiðnir og fyrirspurnir
Frh. af 16. síðu.
Sir de Villiers Graaff, sagði í um-
ræðunum, að Poqo yrði að út-
rýma. í fyrsta skipti eru skipu-
lögð morð notuð sem pólitískt
. vopn, sagði hann.
Dr. Verwoerd kvaðst sammála
nefnd skipaðri af ríkinu, sem rann
sakað hefur starfscmi Poqo. Þar
segir, að uggvænleg aukning hafi
orðið á árásum, sem Poqo-félagar
standa fyrir. Sérstök lög séu nauð
synleg til þess að ráða mætti við
ástandið.
Endurnýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fiður-
held ver
Dún- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29, síml 33301.
Shddr
G' rtcf tr i-íx.
SAMEINAR MARGA KOSTI.-
FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VEBÐI
TÉHhNESKA BIFREIÐAUMBOÐI0
V'OMAMTIWTI 12. SÍMI J7SÍI
margra bæjarfélaga um lánsfyrir-
heit, sem sanna nýja vakningu og
nýtt átak til útrýmingar heilsu-
spillandi húsnæðis víða um land,
og þeim beiðnum hefur verið svar
að jákvætt.
Verkalýðshreyfingin hlýtur að
fylgjast af áhuga með framvindu
þessara mála, því vafalítið á lág-
launafólk hér mestra hagsmuna að
gæta, þótt hér sé jafnframt um
þjóðfélagsvandamál að ræða, sem
ekki verður unað við óleyst. Það
fólk, sem heitast hefur fundið fyr-
ir skort á samhjálp og félagslegri
aðstoð í þessum efnum á kröfu á
hendur okkur, sem í viðunanlegu
og mannsæmandi íbúðum búum,
að mega gera það jafnframt. —
Okkar íbúðir verða og einnig mun
betri; þegar heilsuspillandi íbúð-
um hefur verið útrýmt.
©Ævi&LB
rúmar alla
fjölskylduna
kynnið yður
MODEL 1963
NS?.ON & CO
Bátasala:
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
V erðbr 4f a viðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson.
vlðjskiptaíræðingur.
Sími 20610 - 17270.
Tryggvagötu 8, 3. hæð
Heimasími 32869.
Sigurgair Sigurjónsson
hæstaréttaríögraaður
Málflutningsskrifstofa
Óííinsgötu 4. Sími 11043.
Sími 24204
D O RCX 1SR4 - RSYKJAVlK
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. marz 1963 |,3