Alþýðublaðið - 27.03.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 27.03.1963, Side 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.10 í dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 15.15 á morgun. Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm. eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 íeröir).. Vestm.eyja, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. I iLoftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 06.00. jj Fer til Luxemborgar kl. 07.30. 'I Kemur til baka kl. 20.40 og fer § til New York kl. 01.30. Kvenfélagr Neskirkju. Minn- ingarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35- Verzlun Hjartar Nilsen, Templ- arasundi 3. Verzlun Stefáns Ámasonar, Grímstaðaholti og hjá frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. SKBF Fimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Hamborg 26. 3 til Rvíkur. Dettifoss fór frá New York 20. 3 til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík á hádegi í dag, 26. 3 til Akraness, Kefla- víkur, Hafnarfjarðar og Vestm. eyja og þaðan til Bergen, Lyse- kil, Gautaborgar og Khafnar. Goðafoss fór frá New York 20. 3 til Rvíkur. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss fór frá Vestm. eyjum 24. 3 til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Húsavík 23. 3 til Leith. Reykja- foss kom til Rvíkur 24. 3 frá Hull. Selfoss fór frá Rvík 21. 3 til New York. Tröllafoss fór frá Siglufirði 25. 3 til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Ant vverpen. Tungufoss kom til R- víkur 25. 3 frá Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er á Vopnafirði. Arnarfell fer í dag frá Huil á- Ieiðis til Rvíkur. Jökufell fer í dag frá Dlavík til Austfjarða. Dísarfell er væntanlegt til R- víkur 27. þ. m. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestfjarða- og Breiðafjarðarhafna. Helgafell fór í gær frá Akureyri áleiðis til Zandvoorde, Rotterdam og Hull. Hamrafell fór 22. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Karls- hamn áleiðis til Raufarhafnar. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Camden, U. S. A. Langjökull fór i gærkvöldi frá Vestm.eyj- um til Bremerhaven, Cuxhav- en, Hamborgar og London. Vatnajökull er í Rvík. Náttúrulækningafélag Reykja- .“"víkur: Fundur verður lialdinn í Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur á morgun, miðvikudag, 27. marz kl. 8.30 síðdegis í Guð- spekiélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Heilsuyoga. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu við undir- leik Guðrúnar Frímannsdóttur. Hressing á eftir. Utanfélagsfólk velkomið. Minningarkort Guðjóns Gun:i arssonar Hafnarfirði liggja framnii, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. [ LÆKWAR Kvöld- og næturvörður L. R. I dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Bjöm L. Jónsson. Á næturvakt: Ólafur Ólafsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvem virk in dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemd- arstöðinni er opin altan sólar- ringi •. — Næturlæknir kL' 18.00—08.00. — Sími 15030. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulæknlngafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurseirssyni. Hverfis götu 13B. Sími 50433. SPAKMÆLIÐ HOLD er mold hverju sem þaff klæðíst. ÞETTA er Brynja Bene- diktsdóttir, lcikkona. — Hún er 25 ára, stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1958, stundaði háskólanám í einn vetur, lauk námi við Leikskóla Þjóðleikhússins 1960, — dvaldist um tíma í París að kynna sér leiklist, er fastráðinn leikari í Þjóð leikhúsinu. MESS" — Vifflag- Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jóns son. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Föstumessa í kvöld rl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Föstumessa kl. 1.30 í kvöld. Libanic sungin. 5éra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall. Föstu- nessa í kvöld kl. 8.30. (Síðasta 'östumessa að þessu sinni). — 5éra Árelíus Níelsson. Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist og dans í Breiðfirð- ingabúð miðvikudaginn 27. kl. 8.30. — Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Hin vinsælu saumanámskeið félagsins byrja nú aftur. Kon ur sem ætla að sauma hjá okkur fyrir páska gefl sig fram sem fyrst í eftirtöldum símum, 14740, 33449 og 35900. KANKVÍSUR Á RÁDSFUN1I Sjálfstæffismaima í Reykjaneskjördæmi: Aff lokum samþykktu allir sem einn Axel og spekinginn Sverri, sem eftirmæli hlaut Alfreff og Sveinn: — Þeir yrffu þó tæplega verri! i — KANKVÍS. Leikhúsdagur Framh. úr opnu. ert sem við vitum sé raunveru!ega á rökum reist. Þannig afhjúpar leikhúsið að- gerðarleysi og fjarveru alls mark- miðs jafnvel í þessum tegundum leikrita, en neiti það að hafast að, er sú neitun hvöt, að minnsta kosti sumum okkar; hvöt að finna innri merkingu, dýpri en uppgjöfina, merkingu, sem ekki væri ímynd dauðans í lífinu; lögmál — í sann leika nýja tegund leiklistar, sem gefur mannkindinni von um frelsi og sjálfstæða tilveru, engu minni Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. á eftirlitinu, því að siðfágun og hreinlæti er fyrir öllu.“ OG FYRST FARBE) ER að minn- ast á þetta er rétt að birta annað bréf um líkt efni. Það er frá Þ. Þ. „Nýlega kom ég inn í brauðbúð. Þar var maður að kaupa rúgbrauð. Hann vildi fá að sjá hvort það væri ekki orðið gamalt og hart. Hann tók við kvartbrauði úr hendi aí- greiðslustúlkunnar — og ekki var það í neinum umbúðum. Hann velti því milli handa sér, rak í það sleikifingur á nokkrum stöð- um og lauk rannsókninni með því að berja hnefa í það. ' I ÞETTA NÆR EKKI nokkurri átt Menn koma óþvegnir inn í búðír, enda ekki ætlast til að hver sem er geti velt matvörunni milli handa sér. Það hefur oft verið minnst á það, að ómenning ríki í þessum málum. Ég hef oft séð bifreiða- stjóra henda brauðum umbúðalaiis um milli kassa, tína þau upp úr kössum á búðarborðið og fá af- greiðslustúlkunni. Vitanlega eiga brauðin að vera í umbúðum. UM ÞETTA hefur nokkrum sinn um verið rætt. Stundum eru hveitibrauð í umbúðum. Eitthvað heyrði ég talað um það, að brauð- gerðarhúsin væru undir svo sterku verðlagseftirliti, að þau treystu sér ekki til að bæta þeim kostnaði á, sem samfara er umbúðunum. Það getur vel verið. En ég tel, að heilbrigðiseftirlitið eigi að banna umbúðalausa brauðasölu — og verð lagseftirlitið verður að ‘a.;a tiliit til aukins kostnaðar sem umbúðir hafa í för með sér.“ en efnið hefur hlotið fyrir tilstuðl an eðlisfræðinnar. Vís.maðurinn veit nú, að hann getur ekki verið áhorfandi; við það að fyrirbæri er rannsakað, breytist það. Leikrita- höfundur, sem skoðar örvæntingu breytir henni á sama hátt, þó ekki væri nema að gera okkur hana al- mennt meðvitaða. Og enda bótt rannsóknin hafi ekki breytt leikrita höfundinum, verður hún að breyta áhorfandanum. Því þegar við horf um á örvæntinguna á leiksviði og þá tegund leiklistar, sem hún hefur kveikt á okkar tímum, höf- um við rétt — vísindalega sannað- an rétt — til að segja: „Já, en sem eitt af atómunum, sem þú, leik- ritahöfundur, hefur rannsakað, mælt og vegið, leyfi ég mér að segja nú, þegar tjald augna þinna er fallið, að ég er eilítið öðru vísi en þegar þú sást mig síðast. Fms og hin atómin á ég örlítinn vott af frelsi.“ Með þessu er sagt, að of til viil sé í nánd tími viljans í leiklist. Sú leiklist á rætur í örlitlum frclsis votti, sem þrátt fyrir alt hotur unnið stórvirki mannsins á jiirð- unni, lagt hönd hans á stjörnurn- ar og kallað okkur saman, í þessari og svo mörgum öðrum borgum til þess að vona fyrir manninn. viö $?fum yctur allar npplysin&ar iim tvöfaít £ler Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, ’ er heiðruðu útför móður og tengdamóður okkar Valgerðar Jónsdóttur frá Patreksfirði. Fyrir hönd vandamanna, Elín Kristjánsdóttir. Vilhjálmur Bjarnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Guðmpndur Guðmundssonar frá Hóli, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir aðstandcndur. 1^^7.,marz 1963 — kmmmhis.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.