Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTANASÍÐAN Gamla Bíó Sími 1-14-75 Englandsbanki rændur (The Day They Robbed the Bank of England) Ensk sakamálamynd. Aldo Ray Peter O'Toole Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára ÓSVALDUR KNÚDSEN sýnir 4 íslenzkar kvikmyndir. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. \ A usturbœjarbíó Sími 1 13 84 Mill j ónaþ j óf urinn i Pétur Voss Bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd í litum. O. W. Fischer Indrid Andree. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARAS Símj 32 0 75 Fanney Stórmynd í litum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9,15 Miðasala frá kl. 2. NýJ ýja Bíó Sími 1 15 44 Stjörnubíó Orrustan á tunglinu 1965 Geysispennandi stórfengleg ný japönsk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um orrustu jarðarbúa við verur á tunglinu 1965. Myndin gefur glögga lýs- ingu á tækniafrekum Japana. Bráðskemmtileg mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipboltl 33 Leyndarmál kven- sjúkdómalæknanna (Secret Profecionel) Snilldar velgerð, ný, frönsk ! stórmynd, er fjallar um mann- legar fórnir læknishjóna í þágu hinna ógæfusömu kvenna, sem »eru barnshafandi gegn vilja sín ,um. Raymond Pellegrin t Dawn Addams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Danskur texti. Stórfrétt á fyrstu síðu (The Story on Page One) Óvenju spennandi og tilkomu mikil ný amerísk stórmynd. Rita Hayworth Anthony Franciosa Gig Voung Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. (Hækkað verð). FREDDY FER TIL SJÓS Sprellfjörug þýzk gamanmynd með hinum fræga dægurlaga- söngvara Freddy Quinn. (Danskir textar) Sýnd kl. 5 og 7. Kóparngsbíó Sími 19 1 85 Sjóarasæla Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 6. T jarnarbœr Sími 15171 Þýzk kynning kl. 2. BÓKMENNTADAGSKRÁ kl. 3,30. ÆVINTÝRAMYND kl. 5. „í BERLÍN“ Litkvikmynd sem bregður upp mynd af Berlín nútímans. Kl. 7. „PAMIR Saga þýzka skólaskipsins fræga Kl. 9. KV ÖLDDAGSKRÁ Tónleikar. Musica Nova. Miðasala frá kL 1. Hafnarbíó Símj 16 44 4 Ævintýrateg loftferð (Fligth of the Lost Ballon) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk ævintýramynd í litum og Cenemascope. Marshall Thompson Mala Powers. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID ANDORRA Sýning í kvöld kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. 35. sýning. Pétur Gautur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. —- Sími 1-1200. * Fuglaverndarfélag Islands LEIKFÐA6 REYKJAYÍKDR1 HART f BAK Sýning í dag kl. 5. Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðsalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. efnir til kynningarfundar með kvikmyndasýningu í Gamla bíó í dag kl. 3 e. h. Úlfar Þórðarson, læknir, formaður félagsins flytur ávarp. Sýndar verða tvær myndir, önnur um fuglafriðunarsvæði í Kákasus hin um ameríska örninn. Arnarmyndin er ein af fegurstu og tilkomumestu fuglamyndum, sem gerð hef- ur verið. Vegna þess að ekki var unnt að fá myndimar nema nokkra daga verður þetta eina sýningin hér á landi. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Macbeth Stórmerkileg brezk litmynd gerð eftir samnefndu meistara- verki William Shakespeare. Aðalhlutverk: Maurice Evans Judith Andersom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Cjst. mm Slml 501 84 Ævinfýri á IViallorca Fyrsta danska CinemaScope utmyndin, með öllum vinsæl- ustu leikurum Dana. Ódýr skemmtiferð til Miðjarð arhafsins. H afnarfjarðarbío Sbnl 50 2 49 „Leðurjakkar“ Berlínar borgar Afar spennandi ný, þýzk kvik- mynd. Mario Adorf Christian Wolff Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. MEYJARLINDIN Vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 7. LITLA GUNNA og LITLI JÓN Sýnd kl. 5. SÍÐASTA GANGAN Sýnd kl. 11,10. Eventyr m Bandarísfc vika í MAUSTI U. S. CANAPES SHRIMPCOCKTAIL SPLIT PEASOUP DEN DftNSKE ClNEMaScope FflRVEFILIVl HENNINGIVIORITZEM LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING BODILUDSEN . Optagetpa aerei/entyrligetöeltorca Sýnd kl. 7 og 9. JAMBOREE Amerísk dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 5. NÆTURKLÚKKAR IIEIMS- BORGANNA. Heimsfræg skemmtimynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Billinn er smurður fljótt ag vel. Seljum aUar tegundir af smurolíu. T-BONE STEAK, Glóðarsteikt ,,T-bone“ steik með ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum ofl. CHICKEN IN THE BASKET — „Körfukjúklingur framreiddur í tágkörfum. FARM STYLE BEEF STEW — Bragðgóður og kjarnmikill réttur, algengur til sveita í USA. Ýmsar tegundir af pies. Carl Billich og félagar leika og Savanna-trióið syngur öll kvöld nema miðvikudagskvöld. XXX NPNKÍN .... -»• SKEMMTANASÍMN t £ 30. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.