Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.03.1963, Blaðsíða 11
SKIÐAFARGJOLD! VESTUR - NORÐUR- AUSTUR Hvort sem þér kjósid að fara: Á SKÍDI í HLÍDARFJALLl VIÐ AKUREYRI 'W. Á SKÍDII SELJALANDSDAL VIÐ ÍSAFJÖRÐ 0É 'S’*'i % Á SKÍÐI AUSTANLANDS Veitum vér yður 25% afslátt. Kynnið yður hin lágu skíðafargjöld til Vestur — Norður og Austurlands. Á/mdsME ÆCEi-AJVDAtn Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. happdrœtti S.Í.B.S, 16250 VINNINGAR! •Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! 'Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur, Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar* FRÁ FÓSTRUSKÓLA SUMARGJAFAR Næsta námstímabil hefst 1. október n.k. — Umsóknir á- samt prófskírteinum og meðmælum sendist frú Valborgu Sigurðardóttur Aragötu 8, sem fyrst og eigi síðar en 1. júní n.k. Auglýsingasíminn er 14906 Lækning fyrir nefnist erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 31. marz, kl. 5. Karlakór syngur, söngstjóri Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. sál og líkama Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður kaldinn í Auðbrekku 50 í dag, laugar-' daginn 30. marz n.k. og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru áminntir um að mæta. STJÓRNIN. Aðstoða r læk n i sstöð u r Stöður 1. og 2. aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og læknif- störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 29. marz 1963. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ÚTBOÐ Tilboð óskast í efni og uppsetningu hita, vatns og hrein- lætistækja í félagsheimilisbyggingu í Hnífsdal. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora gegn kr. 300,00 skila tryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir 16. apríl n.k. Innkaupastofnun ríkisins Ránargötu 18. Verkamenn óskast ti'l starfa hjá Kópavogskaupstað. Upplýsmgar hjá verkstjóranum í síma 24564 eftir kl. 19 næstu kvöld. Verkamenn óskast strax. — Löng og mikil vinna. ByggsngafélagiS BRÚ H.F. Borgartúni 25. — Sími 16298 — 16784. I Sími 24204' REVIOAVllC MSSON & CO. P.O. BOX 1556 - RÚMAR ALLA FJÖLSfcYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. marz 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.