Alþýðublaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 8
LEIKFELAG KOPAVOGS:
ADUR OG KONA
FORVITNILEGT þætti mér að
vita, hvort sú kynslóð sem nú er
á fullorðinsaldri verður sú síðasta
sem kann að meta Mann og Konu
Jóns og Emils Thoroddsens að
vcs-ðleikum, einjs og ég heyrði
mann segja á fi;umsýningu í Kópa-
vogi í fyrrakvöld.
Víst er því miður, að viðhorf
hreytast nú svo ört, að það sem
var talin þjóðleg arfleifð í gær,
telst aðeins forkostulegur forngrip-
ur í dag.
Umga kynslóðin, slitn/ar hrað-
fara úr tengslum við fortíðina —
eða tengsl hennar breytast i vor-
kunnláta viðurkenningu á því, að
eitt sinn bjó þjóðin í fátækt og um-
komuleysi, fjarri veraldarvafstri
og heimspólitík — skrítin þjóð
það, og þau ár bezt gleymd.
Lokaorð Sigvalda klerks í Manni
og KoHu um að nú sé víst kominn
tími til að biðja Guð að hjálpa sér,
geta því hæglega virzt víðtækari
merkingar, í eyrum þeirra, sem
enn er 'umhugað um að saman teng-
ist fortíð og nútíð til framtíðar-
heilia.
Hið gallaða og ófullburða skáld-
verk Jóns Thoroddsens, varð í
höndum þeirra Emils Thoroddsens
og Indriða Waage að nokkru óska-
barni í leikformi. Snjöll persónu-
sköpun Jöns Thoroddsens öðlaðist
nýja vídd, tilsvör persónanna nýja
dýpt, líf þeirra varð raunverulegt.
Þjóðin tók við þessum 6krýtnu
og skemmtilegu persónugervingum
ólíkustu mannkosta .og galla, setti
þá við sitt borð og. gaf þeim af
sínum mat. Sigvaldi klerkur varð
heimagangur á flestum heimilum,
refsslægð hans og undirferli bjó
Gestur Gíslason (Síra
Sigvaldi) og Auður
Jónsdóttir (Staðar-
i J ] . j
Gunna).
í nálægð hvers manns, varð tilefni
til margrar umræðu manna á milli
og ástæða mikiUar vandlætingar
og höfuðhristings. Þó kímdu sum-
ir í laumi. 1
Staðar-Gunna, Bjarni á Leiti,
Þórdís í Hlíð, Þura gamla, Hjálm-
ar Tuddi, Grímur meðhjálpari, Eg-
ill, Hallvarður Hallsson og Sig-
urður bóndi settust inn að gafli
óboðin og tóku þátt í tali fólksins
og bollaieggingum um sögu þjóðar-
innar og arfieifð hennar.
Að ekki sé minnst á stúdentinn
og hana Sigrúnu í Hlíð, sem unga
flókíð andvaipaði og táraðist yfir.
Nú fækkar óðum heimsóknum
þessa iólks, h 'imiiin eru að lokast.
Slíkar fullyrðingar eru ekki
gripnar úr lausu lofti, þær byggja
á staðreyndum. — Því miður.
Gegn því er ástæða til að sporna.
Ekki vegna þess, að verk þetta sé
svo fullkomið að stílbrögðum,
andagift eða list málsins, að það;
eigi þess vegná skUið ódauðlegan
sess, heldur vegna hins, að það
er frumherjaverk — og framar
öllu vegna þess, að það er lífrænn i
tengiliður við fortíðina, arfur,
þjóðareign. Þökk . sé Haraldi
Björnssyni og L. K, fyrir að hafa
tekið þetta leikrit til meðferðar.
Ég treysti mér ekki til að gagn-
rýna að marki leikstjórn Haralds
Björnssonar á verkinu. Mér virðist
hann liafa náð þeim tökum á bví,
sem unnt er við þær aðstæður,
sem fyrir hendi eru. Honum verða
ekki kenndar seinlátar sviðskipt-
ingar, né ónákvæm ljósanotkun,
sem' sjálfsagt er hvoru tveggja ó-
viðráðanlegt. Aftur á móti finnst
mér einstaka sinnum skorta á um
nákvæmni í uppbyggingu atr;ða,
heildarsvipur skemmist með
flausturslégum hraða og ofleik —
svo er og á það að minnast, að smá-
atriði, eins og þau að lesa bréf og
súpa úr aski, eru framkvæmd með
aíltof miklum hraða.
Séra Sigvaldá leikur Gestur
Gíslason og fetar Þar í fótspor
margra færustu leikara landsins,
meðal annars Haralds Björnssonar
sjálfs. ef ég man rétt. Persónan er
skemmtilega fastmótuð í meðferð
Gestsí Honum tekst með ágætum
að la?a fram þá eðlisgalla, sem
persónan hefur frá hendi höfundar.
Raddbeiting hans er góð og sjálfri
sér samkvæm til loka, en búk-
hljóðin, sem talinu fylgja tæplega
nógu sannfærandi og vel við eig-
andi — stundum. Engu að síður
elskuleg íúlkun.
Staðar-Gunna er gerð að for-
kostulegri fígúru í höndum Auðar
Jónsdóttur, mér finnst hún full-
mikið stíliseruð í heild, en leikur
hennar með sterkum séreinkenn-
um og út af fyrir sig ágæt túlkun,
sem hlýtur að vekja óskipta kátínu
áhorfenda.
Þórarinn, stúdent, er í höndum
ungs manns, sem hefur útlirið
mjög á móti sér, heitir sá Helgi
Guðmundsson. Útlit hans er allt-
of barnslegt, svo að hann af beim
sökum illuderar aUs ekki fyrr en
nokkurn veginn í síðasta atriði
leiksins. Helgi tekur þó marga
snarpa spretti og notaði röddina
oft þokkalega.
Unnustu hans, fósturdóttijr hjón
anna í Hlíð, leikur Sigurbjörg
Magnúsdóttir. Leikur hennar var
heldur bragðdaufur og ósannfær-
andi, auk þess hnaut hún heldur
mikið" um tilsvör sín. Faðmlög
þeirra Helga gátu því miður að-
ens vakið hlátur.
Loftur Ámundason Ieikur Sig-
urð í Hlíð, ekki með miklum ágæt-
um ,en samt fastmótað og sam-
stætt..
Þórdísi konu hans leikur Guðrún
Þór. Kona sú hefur til að bera
ágæfa sviðsrödd, sem hún beitir
vel (^ hefði þó mátt kunna betur
hlutverk sitt), einnig er framkoma
hennar á sviði með nokkurri reisn,
vantaði hana stundum aðeins
Framh. á 2. síðu
KUR
m
ÓTRYGGT ástand hefur ríkt í
Suður-Kóreu síðan um miðjan
marzmánuð, þegar Chung Hee
Park, liershöfðingi, foringi herfor
ingjastjórnarinnar, sem tók völdin
í sínar hendur fyrir tveimur ár-
um, sveik loforð það, er hann
hafði gefið nokkrum vikum áður,
að borgaralegri stjórn yrði feng
in völdin í hendur í ágúst n.k.
Bandaríkjamenn hafa lýst yfir
þeirri von sinni, að komizt verði
að' samkomulagi um borgaralega
stjórn, en Suður-Kórea er háð
Bandaríkjunum að nær öllu leyti.
55 þúsund bandarískir hermenn
féllu í stríðinu 1950—53 þegar
komið var í veg fyrir,, að kommún
istar næðu landinu á sitt vald, og
síðan hefur aðstoð Bandaríkjanna
við Suður-Kóreu og 600 þús.
manna her landsins numið 3.5
milljörðum dollara. Fimmtíu þús-
und bandarískir hermenn eru f
landinu.
Ef ekki verður komizt að sam-
komulagi og ef stjórn herforingj-
anna -beygir sig ekki fyrir kröfu
Bandaríkjamanna er óttazt, að al
gert öngþveiti, hernaðarástand eða
jafnvel börgarstyrjöld haldi inn-
reið sína.
★ Trygging USA
Fyrir þremur árum varð Syng-
man Rhee forseti, sem var óvin-
sæll meðal þjóðarinnar vegna mik-
illar einræðishneigðar sinnar að
segja af sér eftir uppreisn, er kom
í kjölfar stúdentaóeirða. Hin
spillta og afturhaldssama stjórn
hans hafði verið við völd í 12—13
ár og fengið litlu áorkað.
Deilur þær, sem nú eru uppi í
Suður-Kóreu, má rekja til atburð
anna - í apríl 1961, þegar ungir
hershöfðingjar og ofurstar steyptu
stjórninni, sem kosin var til að
taka við af Rhee. Síðan þessi at-
burður gerðist hefur stjóm her-
foringja undir forsæti Chung
Hee Park farið með völdin í land
inu.
■ Afleiðingin af þessum atburði
var sú, að Bandaríkjamenn dróg-
ust enn meir inn í stjórnmál Suð-
ur-Kóreu en áður. Stjórnin í Was-
hington lagði blessun sína yfir
býltinguna • eftir nokkurra daga
hik, en hélt að tryggja það loforð
herforingjastjórnarinnar, að hún
viki frá völdum að tveim árum
liðnum og fengi þau í hendur borg
aralegri stjórn að afstöðnum
frjálsum kosningum.
í nóvember 1961 var loforð þetta
itrekað í sameiginlegri yfirlýsingu
þeirra Kennedys forseta og Parks
hershöfðingja þegar sá síðar-
néfndi kom til Washington í heim
sókn.
Margir Suður-Kóreubúar, sem
þráðu lýðræðislega stjórn, voru
vantrúaðir á þetta loforð og trygg
ingu Bandaríkjamanna. En í fe-
brúar s. 1. tilkynnti Park hershöfð
ingi engu að síður, að staðíð yi-ði
við það í sumar. Park tilkynnti
með grátstafinn í kverkunum, að
„byltingarstjórninni" hefði mistek
izt, og því ættu liðsforingjarnir að
hætta afskiptum af stjórnmálum
og frjálsar kosningar að fara fram.
Skömmu síðar var bannið við
starfsemi stjórnmálaflokka afnum
ið og hin stranga ritskoðun að
miklu leyti lögð niður.
★ Loforð svikið
Vitað var, að herforingjastjórn
inni hafði ekki tekizt að veita þá
styrku forystu, sem hún hafði
heitið. Henni hafði heldur ekki
tekizt að standa við loforð sitt
um, að binda enda á stöðnunina
í efnahagsmálum. Ennfremur var
vitað, að uppi var mikill klofning
ur i stjórninni.
í ljós kom eftir tilkynningu
Parks, að her Suður-Kóreu, sem
alls telur 20 herfylki, stóð ekki
lengur að baki honum. Hershöfð-
ingjarnir hvarvetna i landinu lögð
ust gegn því, að borgaraleg stjórn
yrði sett á laggirnar. Að þrem vik
um liðnum sá Park sér ekki ann-
að fært en að snúa algerlega við
blaðinu.
Hinn 16. marz tilkynnti hann, að
í Stað þess að láta borgaralega
stjórn taka við völdum yrði efnt
til þjóðaratkvæðis í aprílmánuði
um það, hvort þjóðin samþykkti,
að stjórn hans færi með völdin í
fjögur ár til viðbótar. Jafnframt
bannaði hann starfsemi hinna
mörgu stjórnmálaflokka, sem skot
ið hafði upp kollinum, og múl-
✓
FRÁ Kína berast fregnir um,
að 1600 tékkneskum rikisborgur-
um sé haldið þar í gislingu. Ekkert
lát virðist vera á athyglisverðurn
fregnum frá Rauða-Kína, og er
skemmst að minnast fregnarinnar
um uppreisnina í Sinkiang, sem
birtist í blaðinu á sínum tíma.
Þegar fjðrar vikur voru liðnar
frá árás Kírtverja á Indland í haust
sendi Peking-stjórnin Tékkum mót-
mælaorðsendingu (17. nóvember)
Mótmælt var þeirri ákvörðun tékk
nesku stjórnarinnar, að hætta vöru-
sendingum til Kína.
Tíu dögum síðar svaraði - tékk-
neska stjórnin því til, að aklci
væri ætlunin að hætta vörusend-
ingum. Orsökin væri sú, að
Tékkar hefði ekki fengið nauðsyn
leg hráefni.
Hins vegar fengu Tékkar ; um-
rædd hráefni aðallega frá áSovát-
(. 8 6- aPríl 1963 — ALÞtÐUBLAÐIÐ
( !/Hi ’é:!KU;.i,.:)rií " (. ,.j> )