Birkibeinar - 01.05.1913, Blaðsíða 3

Birkibeinar - 01.05.1913, Blaðsíða 3
BIRKIBEINAR 35 Björnsen hefðiáttaðfinnaÞorkell trefill (sonur Rauða- Bjarnar). Ásmundr hærulangr (Grettir Bergsteð). Tungu-Oddr. Finnbogi rammi. Geirmundr heljarskinn. Flóki Vilgerðarson. Halldór Egilsson, talinn einn af mestu höfðingjum landsins, er Gizur dó, bisk. Einarsenhefðiáttaðfinna Gizur Einarsson, er sveik Og- mund. — Hámundr heljarskinn. — Þorgeirr, lörfaðir Brands bisk. — Þórðr illugi, sonr Eyvindar eikikróks. — Þorkell báfi á Grænavatni dal úr vatni er hæfil. skáldaleyfi). — Magnús góði. — Grani Gunnarsson. — Jón Arason. — Hjalti, son Þórðar skák»S;. ■ — Hávarðr Isfirðingr. — Afkomendr Jóns lögmanns Einarssonar. — Afkom. Kolbeins Sigmunds- sonar í Kolbeinsdal. — Höskuldr Dala-Kollsson. — Skinna-Björn. — Afk. Magnúsar biskups. — Oddr Ofeigsson. — Egill enn rauði. — Geirr i Geiradal. — Hallbjörn, sem Hallbjarnar- vörður eru við kendar. — Magnús konungr góði. — Hallfreðr vandræðaskáld. — Björn at Reyni (forfaðir Þor- láks helga). — Úlfr undir Skrattafelli. — Torfi Valbrandsson. — Geirlaug Skúladóttir, Gunn- ólfs sonar kroppu. —— Áslaug dóttir Sigurðar Fáfn- isbana. Svendsen — - - — Knútr ríki Dana konungr. Sverresen — - - — Áfkom. Sverris konungs. Thorarensen - - - — Afkom. Þórarins króks. Thorberg — - - — Afkom. Þorbergs úr íafirði. Thordersen— - - — Ætt Höfða-Þórðar. Bergsteð — Borgfjörð — Borgsteð — Breiðfjörð — Briem — Egilsen — Espólín — Finsen — Fjeldsteð — Gröndal — (að ger Guðmundsen- Gunnarsen — Hjaltalín — Hjaltesteð — ísfjörð Johnsen — Kolbeinsen — Laxdal Líndal Magnusen — Melsteð — Norðfjörð — Norðmann — Oddsen Olsen — Ottesen Reinholt — Reykdal — Reykjalín — Schulesen — Sívertsen — Thorgrimsenhefðiáttaðfinna Snorri goði. Thorlacius hefði átt að finna Þórhallur faðir Þorláks helga. Þorlákur helgi liefði mátt heita: Herra biskup Th. Reinholt-Thorlacius. Thoroddsen hefði átt að finna Skafti lögsögumaður. Thorsteinsson— - - — Karl rauði og þeir frændr. Thorstensen — - - — Ingimundr enn gamli. Vaage — - - — Herjólfr frændi Ingólfs, (nam land milli Vágs ok Reykjaness). Vestmann hefði átt að fmna Afk. Vestmanns iandnm. Öfjord — - - — Einar Þveræingr. En hinu var naumlega við að búast, að fornmenn hitti á Eggerz, Guðjohnscn (H)jalmarseu, Jonassen, Kjernested. Matthiesen, Salomonsen, Sandholt, Step- hensen eða Veðholm. Aftur hefðu þeir getað látið Miðfjarðar-Skeggja heita S. Miðfjörð; Þorkell hákr mátti kallast Th. Lange, því að langafi hans var kall- aður Þorkell langr, Víga-Styr og Vermund mjóva mátti nefna Kjallaksen o. fl. Og hefðum vér átt sæmilega forfeðr, þá hefði þeim hugkvæmst fleiri ætt- arnöfn svo sem: Geirdal, Svindal, Langdal, Breiðdal, Skatfjörð, Öxfjörð, Kollfjörð, Hvalfjörð, Galtalín, Mjalta- lin, Móhraukalín eða önnur þaðanaf betri. En bezt hefði þó verið, ef þeir hefði farið svo viturlega að sem niðurjöfnunarnefndin og símastjórnin og haft endaskifti á nöfnunum. Þá mundu fundist fiafa til- þrif hjá Snorra Sturlusyni, sem hefði mátt verða fyrir- mynd fyrir menningarmáli nútímans. Hér er dæmi úr Egils sögu Skallagrímssonar1). I. Á hinu „klossada“ bóndamáli Snorra. Þá er Egill var tólf vetra gamall, var hann svá mik- ill vexti, at fáir váru menn svá stórir ok at afli bún- ir, at Egill ynni þá eigi flesta menn í leikum. Þann vetr, er honum var hinn tólfti, var hann mjök at leikum. Þórðr Grana- son var þá á tvítugs aldri. Hann var sterkr at afli. Þat var oft, er á leið vetr- inn, at þeim Agli ok Þórði tveimr var skift í móti Skallagrími. Þat var eitt II. A menningarmáli nútímans. Þegar ungi herra Brunde- bjalvesen2) var orðinn tólf ára, þá var hann soddan beljaki, að valla fyrirfund- ust svo frískir menn að þeir gætu magtað honum í sporti, og veturinn sem hann var á 12. árinu dreif hann fjaska mikið sport. Hr. Th. Granesen var þá á tuttuguáraaldrinum og var mesti frískleikamaður. Þegar fór að liða á vetur- inn kom það oft fyrir, að herra Brundebjalvesen ') Björn Mngnússon Olsen hefir sannaðjað Snorri liafi ritað Eglu. 2) Faðir Kveldúlfs hét Brunda-Bjálfi.

x

Birkibeinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birkibeinar
https://timarit.is/publication/166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.