Fréttir

Issue

Fréttir - 27.07.1918, Page 1

Fréttir - 27.07.1918, Page 1
DAGBLAÐ 89. blað. Reykjavík, langardaginn 27. júlí 1918. 2. árgangnr. Forslag til Frumvarp til Ríkjasamitmgnrinn. Dansk-lslandsk Forbundslov. De af Danmarks Regering og Rigsdag og af Islands Althing til Forhandling om Landenes indbyrdes Stil- ling nedsatte Udvalg har enstemmig samlet sig om det nedenstaaende Forslag til Dansk-Islandsk For- bundslov, hvilket indstilles til Godkendelse af de to Landes Regeringer og lovgivende Forsamlinger. Naar F'orslaget er vedtaget saavel af Danmarks Rigsdag som af Islands Althing og af Islands Vælgere ved den i Islandsk Forfatningslov No. 12 af 19. Juni 1915 § 21 paabudne Afstemning, og naar det saaledes vedtagne Forslag har opnaaet Kongens Stadfæstelse, vil Loven med Indledning lvde saaledes: Vi Christian den Tiende o. s. v. Göre vitterligt: Danmarks Rigsdag og Islands Althing og Vælgere har paa forfatningsmæssig Maade vedtaget, og Vi ved Voit allerhöjeste Samtykke stadfæstet Dansk-Islandsk Forbundslov. I. § 1. Danmark og Island er frie og suveræne Stater, forbundne ved fælles Konge og ved den i denne Forbundslov indeholdte Overenskomst. I Kongens Titel er begge Staters Navne optagne. § 2. Tronfölgen er den i Tronfölgeloven af 31. Juli 1853 Art. I og II fastsatte. Tronfölgen kan ikke ændres uden begge Staters Samtykke. § 3. De for Danmark nugældende Bestemmelser med Hensyn til Kongens Religion, hans Myndighed og kongemagtens Udövelse i Tilfælde af Kongens Syg- ^om, Umyndighed eller Ophold udenfor begge Stater skal ogsaa være gældende for Island. K § 4. ivongen kan ikke uden Danmarks Rigsdags og •slands Althings Samtykke være Regent i andre Uande. dansk-íslenskra sambandslaga. Nefndir þær, sem skipaðar hafa verið af stjórn og ríkisþingi Danmerkur og alþingi Islands til þess að semja um stöðu Jandanna sín á milli, hafa í einu hljóði orðið ásáttar um frumvarp það til dansk-íslenskra sambandslaga, sem hjer fer á eftir, og leggja til, að stjórnir og löggjafarþing beggja landa fallist á það. Þegar frumvarpið hefir náð samþykki bæði ríkis- þings Danmerkur og alþingis fslands og íslenskra kjósenda við atkvæðagreiðslu, sem fyrirskipuð er i 21. gr. stjórnarskipunarlaga íslands nr. 12, 19. júní 1915, og þegar frumvarpið, þannig samþykt, hefir hlotið staðfestingu konungs, verða lögin ásamt inn- gangi á þessa leið: VjER Christian hinn Tíundi o. s. frv. Gjörum kunnugt: Rikisþing Danmerkur og alþingi íslands og kjós- endur hafa á stjórnskipulegan hátt fallist á og Vjer staðfest með allrahæstu samþykki Voru eftir- farandi Dansk-íslensk sambandslög. i. 1. gr. Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum. Nöfn beggja rikja eru tekin í heiti konungs. 2. gr. Skipun konungserfða er sú, er segir i 1. og 2. gr. konungserfðalaga frá 31. júlí 1853. Konungserfðum má ekki breyta, nema samþykki beggja rikja komi til. 3. gi. Ákvæði þau, er gilda nú i Danmörkn um trúar- brögð konungs og lögræði, svo og um meðferð konungsvalds þegar konungur er sjúkur, ólögráður eða staddur utan beggja ríkjanna, skulu einnig gilda á íslandi. 4. gr. Konungur getur ekki verið þjóðhöfðingi í öðrum löndum án samþykkis ríkisþings Danmerkur og alþingis Islands. Frumvarp það til dansk-íslenzkra sambandslaga, er nú er birt og samningamenn Dana og íslend- inga hafa orðið ásáttir um, en stjórn og þing íslendinga fallist á, er í raun réttri frumvarp að rikjasamningi, er tvö fullvalda ríki gera með sér. I sambandslögum þessum felst sem sé samningur um samband tveggja fullvalda rikja og jafn rétt- hárra, Danmerkur og íslands, þar sem ekkert er sameiginlegt nema konungurinn einn og samningur þessi, er rikin gera sín á milii af fúsum og frjálsum vilja. En samkvæmt þessum samningi eru engin óuppsegjanleg sambands- mál til ínilli þessara ríkja, alt upp- segjanlegt nema konungs-sam- bandið. Hér er því um persónusamband (Personalunion) að ræða, og greina sambandslög þessi, hvernig því er farið, og athugasemdir þær við þau, er ásamt þeim eru birtar og undirritaðar. í 1.—5. gr. eru sambandslaga- ákvæðin um sameiginlegan kon- ung og það er sérstaklega snertir konunginn. Er þar viðurkent jafn- rétti alþingis við ríkisþing Dana til þess að leyfa eða synja kon- ungi um að vera þjóðhöfðingi í öðrum löndum en þessum tveim ríkjum, Danmörku og íslandi. Svo er og hvoru ríki i sjálfsvald sett að ákveða greiðslu á konungs- borð af ríkisfé. í 6. gr. hefst samningur sá, er í sambandslögunum felst. Hefst hann i samningsákvæðum um jafnrétti ríkisborgaranna. En samkvæmt þeim er ríkisborgara-ré/íur sinn í hvoru ríki og sjálfstæður, veittur af hvoru ríki fyrir sig, þótt rík- isborgara-réf/indin sé algerlega gagn- kvæm. Er þar með leyst hið gamla deilumál um jafnrétti þegnanna, þar sem hér verður samkvæmt þessu algerlega aðskilinn þegnrétt- ur, og tvennskonar: íslenzkur og danskur fyrir þegna hvors ríkis um sig. Um sameiginlegan fæð- ingjarétt verður eigi lengur að ræða og ráða íslendingar því sjálfir, hver ákvæði þeir setja í lög sín um skilyrði fyrir því að öðlast og missa hér ríkisborgararélt. Og bin gagn-

x

Fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.