Fréttir

Issue

Fréttir - 27.07.1918, Page 3

Fréttir - 27.07.1918, Page 3
FRETTIR 3 sættes den ved Overensliomst mellem begge Lan- •des Regeringer. IV. § 12. Andre Anliggender end de foran nævnte, som «r af fælles Betydning for Danmark og Island, saasom Samfærdselsvæsen, Handels- og Toldsager, Söfart, Postvæsen, Telegraf- og Radiotelegrafvæsen, Retspleje, Maal og Vægt, samt íinansielle Anlig- gender, ordnes ved Overenskomster mellem de i de to Stater dertil berettigede Myndigheder. § 13. Det af den danske Statskasse til Island hidtil udredede aarlige Belöb af 60,000 Kr. samt den danske Statskasses Udgifter til Islands Ministeriums Kontor i Köbenhavn bortfalder. Ligeledes bortfalder den islandske Studerende tillagte fortrinsvise Adgang til Beneficier ved Kö- benhavns Universitet. ' § 14. Danmarks Statskasse udreder et Belöb af to Millioner Kroner til Oprettelse af to Fonds, hvert paa en Million Kroner, hvis Formaal er at tjene til Styrkelse af den aandelige Forbindelse mellem Danmark og Island, til Fremme af islandsk Forsk- ning og Videnskab og til Stötte af islandske Stu- derende. Det ene af disse Fonds benlægges til Universitetet i Reykjavik, det andet til Universi- tetet i Köbenhavrt. De nærmere Regler for Fondenes Bestyrelse og Virksomhed fastsættes af Kongen paa Indstilling af hvert Lands Regering, efter at det paagældende Universitet er hört. § 15. Hvert Land bestemmer selv, paa hvilken Maade dets egne og dets Borgeres Interesser nærmere bliver at varetage i det andet Land. V. § 16. Der oprettes et raadgivende Dansk-Islandsk Nævn paa mindst 6 Medlemmer, hvorat Halvdelen vælges af Danmarks Rigsdag og Halvdelen af Is- lands Althing. Ethvert Lovforslag vedrörende den nærmere Udförelse af de i nærværende Forbundslov om- handlede Anliggender samt Lovforslag angaaende den ene Stats særlige Anliggender, der tillige har Betydning for den anden Stat og dens Borgeres Stilling og Rettigheder, skal, naar ikke Forhol- dene gör det særlig vanskeligt, af det paagældende Ministerium forelægges Nævnet til Betænkning, forinden det fremsættes for Rigsdagen eller Al- thinget. Det paahviler Nævnet at göre Indstilling til Ændring af saadanne Bestemmelser i Forslaget, som formenes at være til Skade for den ene Stats eller dens Borgeres Interesser. Nævnet har fremdeles den Opgave, være sig efter Opfordring fra Regeringerne eller af egen Tilskyndelse, at tage Skridt til Udarbejdelse af Forslag, der tilstræber Samvirken mellem Staterne og Ensartethed i deres Lovgivninger samt at bi- drage til Samarbejde for Tilvejebringelse af fælles nordisk Lovgivning. De nærmere Bestemmelser om Nævnets Ord- ding og Virksomhed fastsæltes af Kongen efter Ind- stilling af begge Landes Regeringer. § 17. Skulde der angaaende Forstaaelsen af denne For- bundslovs Bestemmelser opstaa en Meningsforskel, som ikke lader sig udligne ved Forhandling mel- kafla, skal hún ákveðin eftir samningi milli stjórna beggja landa. IV. 12. gr. Öðrum malum en þeim, sem að framan eru nefnd, en varða bæði Danmörk og Island, svo sem sam- göngumálum, verslunar- og tollmálum, siglingum, póstmálum, síma- og loftskeytasambandi, dóm- gæslu, máli og vigt og fjárhagsmálum, skal skipa með samningum, gerðum af þar til bærum stjórn- völdum beggja ríkja. 13. gr. Fjárhæð sú, að upphæð 60,000 kr., sem ríkis- sjóður Danmerkur hefur undanfarið árlega greitt íslandi, og kostnaður ríkissjóðs Danmerkur af skrif- stofu stjórnarráðs íslands í Kaupmannahöfn, fellur niðun Sömuleiðis eru afnumin forrjettindi islenskra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnar háskóla. • 14. gr. Rikissjóður Danmerkur greiðir 2 miljónir króna, og skal stofna af þeim tvo sjóði, hvorn að upphæð 1 miljón króna, í því skyni að efla andlegt sam- band milli Danmerkur og íslands, styðja íslehskar vísindarannsóknir og aðra visindastarfsemi og styrkja íslenska námsmenn. Annar þessara sjóða er lagður til háskólans í Reykjavik, en hinn til háskólans i Kaupmannahöfn. •Nánari fyrirmæli um stjórn og starfsemi sjóð- anna setur konungur eftir tillögum stjórnar hvors Iands, að fengnu áliti háskóla þess. 15. gr. Hvort land fyrir sig ákveður, hvernig hagsmuna þess sjálfs og þegna þess skuli nánar gætt i hinu landinu. V. 16. gr. Stofna skal dansk-islenska ráðgjafarnefnd, sem i eru að minsta kosti 6 menn, annar helmingur kos- inn af ríkisþingi Danmerkur og hinn helmingurinn af alþingi íslands. Sjerhvertlagafrumvarp, sem varðar nánari meðferð mála þeirra, er um ræðir í sambandslögum þessum, og lagafrumvörp um sjermál annarshvors rikisins, sem einnig varða hitt ríkið og stöðu og rjettindi þegna þess, skal hlutaðeigandi stjórnarráð leggja fyrir nefndina til álita áður en þau eru lögð fyrir rikisþingi eða alþingi, nema það sje sjerstaklega miklum vandkvæðum bundið. Nefndinni ber að gera tillögur um breytingar á þeim frumvarps- ákvæðum, sem hún telur koma í bága við hags- muni annarshvors ríkisins eða þegna þess. Nefndin hefir ennfremur það hlutverk, annað- hvort eftir tilmælum stjórnanna eða af eigin hvöt- um, að undirbúa samning lagafrumvarpa, er miða að samvinnu milli ríkjanna og samræmi i löggjöf þeirra, og að taka þátt í samvinnu um sameigin- lega löggjöf á Norðurlöndum. Nánari fyrirmæli um tilhögun og starfsemi nefnd- arinnar setur konungur eftir tillögum frá stjórn- um* beggja landa, 17. gr. Nú ris ágreiningur um skilning á ákvæðum sam- bandslaga þessara, sem stjórnirnar geta ekki jafnað með sjer, og skal þá skjóta málinu til gerðardóms lögin gangi í gildi 1. desbr. þ. á., er ríkisþing Dana, alþingi og ís- lenzkir kjósendur hafa samþjrkt þau. Aðalatriði sambandslagafrum- varps þessa er það, að samkvæmt því verður ísland viðurkent frjálst og fullvalda riki i konungssambandi við Danmörku, rœður sjálft að öllu legli öllum sínum málum, og hefur engin hermál héðan i frá. Og í samningi þeim, er felst í þessum sambandslögum, er ekkert pað ákvœði, er á nokkurn hátl kemur í bága við full og sönn ein- kenni og réttarstöðu fullvalda rikis. það er viðurkent jafn rétthátt hinu sanibandsrikinu, Danmörku, í öllum greinum. □sianðsmál i Danmörkn. Blað vort hefur fengið hinn mesta fjölda greina, er kliptar eru úr dönskum blöðum, um fullveldis- mál vor, sambandsmál o. fl. — Ná blaðagreinar þessar til 2. f. m. Koma þær svo seint hingað vegna þess, að þær hafa tafist við rit- skoðun í Bretlandi. Margar þessara greina eru eftir dr. Knud Berlin, — er þar ekkart nýtt, sami söngurinn í vorn garð, íslendinga, og er sá tónn svo al- kunnur hér orðinn, að ekki er hin minsta ástæða til þess, að birta þessi skrif i ísl. þýðingu. Því að bæði er það, að greinar þessar koma eftir »dúk og disk« hingað, og svo má íslendingum á sama standa, hvað sá maður segir um mál vor, — svo gersamlega er hann áhrifalaus orðinn í Danmörku. Sama er um þau hin önnur skrif að segja, er í svipuðum tón era rituð. Vér teljum enga ástæðu til, að birta þau nú. Reynzlan hefur síðan þau komu út fært oss heim sanninn um það, að hvorki stjórn Dana né ríkisþing hafði að nokkru tillögur Berlins í mannavali í sendi- för hingað, og gerði gagnstætt þvi, er Berlin vildi, sem sé, að senda samningamenn til Islands, en gegn því hamaðist Berlín mjög. Pess má og geta, að ýmsar greinar í dönskum blöðum eru sanngjarnar í vorn garð og vel- viijaðar, og eru þær varla færri en hinar, er ritaðar eru í anda og krafti Berlín’s. En fyrir því birtum vér þær ekki, að þær fjalla um afgert mál, sem sé sendinefndar- skipunina og hvar semja skuli. Og í því máli sigraði sanngirni og víðsýni hinna beztu manna Dana. Og er vér vitum, að einmitt þeir menn eru þar áhrifamestir, má oss í léttu rúmi liggja, hvað Berlin & Co. ritar og segir. Fyrir því má oss og einu gilda, þótt þeir siðast nefndu herrar reyni að spilla sam- komulagi þar syðra um mál vor með skrifum sinum. En vér telj- um nú svo komið, að eigi sé rétt að birta ómerkileg skrif ábyrgðar-

x

Fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.